Morgunblaðið - 18.05.1962, Page 4

Morgunblaðið - 18.05.1962, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. maí 1962 Konur óskast til þess að prjóna lopa- peysur. Gott kaup. Uppl. í síma 182138. Sumarbústaður óskast til leigu. GÓð um- gengni. Getum málað, ef með þarf. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sumar og sól - 1962 — 4588“. Húseigendur Tvær reglusamar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 33569 eftir kl. 2. Sumarbústaður óskast Vil kaupa lítinn sumarbú- stað í strætisvagnaleið. — Uppl. í síma 15548. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu 1. júlí. — Uppl. í símu 20136. Barnapía 12—13 ára stúlka óskast til að gæta IVt árs stúlku- barns í sumar. Uppl. að Kleppsvegi 16, 2. h. t. v. : Plastbíll Óska eftir P. 70 bíl. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 36743. íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús á hitaveitusvæði fyrir ein- hleypa konu. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma . 14017. Óska eftir einu herbergi og eldhúsi, eða eldunarplássi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 1-5094. í Telpu reiðhjól til sölu Uppl. í síma 12618. Handfærabátur 7 til 15 tonna óskast á leigu. Uppl. í síma 23468. i' Góður kvenreiðhestur til sölu. Uppl. í síma 34622. I I dag er föstudagurinn 18. maí. 138. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:40. Síðdegisflæöi kl. 17:01. hringmn. — i_.æknavöröur L.R. (fyrlr viijanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrtabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—19. maí er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar í síma 16699. laugardaginn 19. maí og sunnud. 20. maí kl. 2—6 e.h. báða dagana í skrif- stofu Verkakvennafélagsins Fram- sóknar, Alþýðuhúsinu. Tekin verða börn á aldrinum 4 til 6 ára. LEIÐRÉTTING: GREIN sú, sem birtist hér í blaðinu 1 gær um fyrirhugaða ráðstefnu um skipamælingar hér í Reykjavík átti við ráðstefnu, sem haldin var hér s.l. ár. Biður blaðið afsökunar á birtingu hennar nú. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., príðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Glas- gow og Amesterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amesterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer tU NY kl. 00.30. Þorfinnur karlsefni er væníanlegur frá NY kl. 11.00. Fer til Osló Kaupm.- hafnar og Hamborg kl. 12.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer tilNY. kl. 00.30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Ála- borg. Esja er á Austfjörðum á leið til Vopnaf jarðar. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag áleiðis til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á leið til ísafjarðar. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku). Þegar margt vill móti ganga, mæða treinist flest, til að stytta stundir langar, stakan reynist bezt. Þó að stundum heima f hljóði, hugann þreyti margt. Finni ég yl af ljúfu ljóði, lífið verður bjart. Herdís Andrésdóttir. RMR 18—5—20—VS—FR—HV. I.O.O.F. 1. = 1445188% = 9 IH. Á sunnudaginn er Mæðradagurinn. Foreldrar látið börnin ykkar hjálpa okkur til að selja litla fallega blómið frá KL. 9,30 á sunnudaginn. Blómin verða afhent í eftirtöldum skólum: Langholtsskóla, Vogaskóla, Laugarnes- skóla, ísaksskóla, Austurbæjarskóla, Hamrahlíðarskóla, Breiðagerðisskóla, Melaskóla, Vesturbæjarskóla (Stýri- mannaskólanum), K.R. húsinu við Kaplaskjólsveg og á skrifstofu Mæðra- styrktarnefndar, Njálsgötu 3 og Mið bæ j arskólanum. Mæðrastyrksnefndin. Minningarspjöld. Líknar- og styrkit- arsjóðs félags Suðurnesjamanna eru seld hjá Friðriki K. Magnússyni, stór- kaupmanni, Vesturgötu 33, Reykjavík. Sjóðurinn er stofnaður til minningar um Stefán heitinn Gunnarsson, kaup- mann. Kvenfélagið Aldan heldur sinn ár- lega skemmtifund í Silfurtunglinu ann að kvöld. Hefst hann með Bingói kl. 8,30 e.h. Orlof húsmæðra. Húsmæður munið skemmtun okkar að Félagsgarði í Kjós, laugardaginn 19. þm. þar verður böggla uppboð o.fl. til skemmtunar. Konur, sem ætla að gefa böggla komi þeim til nefndarinnar sem fyrst. Allur á- góði rennur 1 orlofssjóð. Ljósmæðrafélag íslands heldur baz- ar í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, laugardaginn 19. maí kl. 14. Byggingarmenn: aðgætið vel að tóm- ir sementspokar eða annað fjúki ekki á næstu lóðir og hreinsið ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Kastið aldrei pappír eða rusli á göt- ur eða óbyggð svæði. Barnaheimilið Vorboðinn tekur á móti umsóknum fyrir börn til sumar- dvalar á barnaheimilinu í Rauðhólum, Stúlka Unga stúlku vantar til starfa við frágang á sauma stofu. — Upplýsingar veitt ar í Lady h.f., Laugavegi 26 í dag milli kl. 2—5. Radiógranunófónn RCA til sölu. - Verð kr. 2.500,00. - Lindargötu 25. Sími 13743. ÍFYRIR skömmu kom lúðra- sveit Akureyrardrengja í heim sókn til Reykjavákur og lék í Tjarnarbæ undir stjórn kenn- ara síns Jaköbs Tryggvasonar. Myndin sýnir drengjalúðra- sveitina, Jakob Tryggvason er lengst til hægri. Karlakórinn Geysir verður 40 ára á hausti komanda. Af því tilefni hefur kórinn hald- ið hér nokkra konserta, og er nú að leggja af stað í söng ferð til SuðurlancKs. Fyrsti konsertinn verður í Keflavik föstudag 18 þ.m. Hafnarfirði laugardag, Vestmannaeyju um sunnudag, Selfossi mánu dag og Reykjavík þriðjudags kvöld. Söngstjóri er Árni Ingimundarson, einsöngvari Jóhann Konráðsson. Við hljóð færið verður Guðrún Krist- insdóttir. Viðfangsefnin eru að verulegu leyti tekin úr eldri söngskrám. .—St.E.Sig. JÚMBÖ og SPORI * —•-)<— —-)<■— --)<— Teiknari: J. MORA Tvær 14 ára stúlkur óska eftir að komast í sveit, helzt á sama stað. — Uppl. í síma 18837. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu nú þegar eða síðar, helzt í Smáíbúðarhverfi eða Vog unum. Uppl. í síma 32158. 17 ára stúlka, áhugasöm, óskar eftir að komast að sem nemi í hár- greiðslu. Uppl. í síma 36963. Dr. Trölli ýtti nú á hnappinn, sem setti pappírssvínið í búrinu á stað og sagði: — Ég ætla að fara út og ná í nokkrar jurtir, þið verðið ró- legir hér á meðan. Ég held að við |? getum snúið á þá ''nnfæddu með þessari aðierð. Hann hvarf og Júmbó og Spori voru eftir. — Við skulum fá okkur matarbita, sagði Júmbó, ég er glor- hungraður. Ég er spenntur að vita upp á hverju prófessorinn hefur fundið. Hann er ekki eins rykugur í kollinum og hann vill vera láta. Klukkustund síðar kom prófessor- inn aftur, holdvotur eftir sundið, með böggul undir hendinni. — Við erum að sálast úr forvitni, sagði Júmbó, bvað hefur yður dottið í hug?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.