Morgunblaðið - 18.05.1962, Page 11
Fostudagur 18. maí 1962
MORGITSBLAÐIÐ
11
Bókari
Viljum ráða duglegan ungan mann eða stúlku til bók-
arastarfa. Upplýsiiigar á skrifstodu vorri. Ekki í síma
Eggerl Krístjánsson & Co. hf.
Ný bók um ísland
og íslendinga
Frú Amalía Líndal:
BIPPLES FROM ICELAND
Höfundur þessarar bókar, sem er bandarísk húsmóðir
búsett í Kópaiyogi, hefur dvalið hér á landi í 13 ár,
lýsir landi og þjóð eins og hvorttveggja hefur komið
henni fyrir sjónir. Bókin er rituð af hreinskilrii og er
skemmtileg aflestrar. Nokkrar myndir eru í bókinni.
Verð kr. 217,25.
Snffbj ðmUónsson^ Gj’.h.f.
Fyrir börnin
í sveitina
Við seljum næstu daga
ÓDÝRAR IJLLARPEYSUR
GAMMOSÍUR
SOKKABUXUR — NÆRBOLI
Einnig náttföt — Verð frá kr. 69,—
Notið tækifærið
*
VerzlunSn Asa
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188
Hópferðab'ilar
til lengri og skemmri ferða
— til leigu.
Ferðaskrifstofan
Ingólfsstræti (gegnt Gamla
Bíói) — Sími 17600. —
Nýr kraftmeiri
VOLVO
P\f 544 medÆj7&-
ic Ný gerð af vél B18, 75 og
90 ha.
★ 12 volta rafkerff
ár Asymmenetrisk ljós
ic Öflugri hemlar
ár Öflugri tengsli
ár Stærri miðstöð
r Nýtt litaúrval
Verð:
PV 544 Favorit kr. 160.000,-
Innifalið í verðinu er:
ár Miðstöð
ir Þvottatæki fyrir framrúðu
★ Aurhlífar
ic Öryggisbelti
Biðjið um myndalista
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
Suðurlandsbr. 16. Sími 35200.
Söluumboð á Akureyri:
MAGNÚS JÓNSSON
Sími 2700.
UTGERÐARHf ENN!
DAVIS MILLS
INC.
býður yður HNÚTALAUST neta- og nótaefni
franileitt úr 100% slitreyndu nælongarni.
Netin eru mjúk og hnútarnir algjörlega öruggir.
Mótstaða við drátt síldamóta eða neta, hvort heldur með
''N, * ‘ !
handafli eða með kraftblökk, verður miklum mun minni með
HNÚTALAUSUM herpinólum.
HNÚTALAUS n.et endast snöggt um len^ur. Viðhald og við-
gerðir mun auðveldari en á hnýttum.
Verðið er hagstætt, C. I. F. á hvaða höfn landsins, sem vera
vill, afgreiðsla um hæl eftir staðfesta pöntun, 600 til 900 möskva
bálkar og þar á milli.
AUar nánari upplýsingar veita einkaumboðsimenn okkar á
Islandi:
DAVIS IMILLS IIM€.
Stærstu og elstu framleiðendur af HNÚTALAUSUM
netaefnum.
Einkaumboðsmsnn:
OLGEIR JÓNSSON & Co., P. O. Box 343, Rvk.
Um stundarsakir — Simi í Hveragerði 22090/93
O.NILSSEN&S0N>i
BERGEN
HAIMDFÆRAKROKAR
með gúmmíbeitum í sjö litum.
1S
og ennfremur hinar landsþekktu
JÁRNSÖKKUR frá O. Nilssen & Sön,
Bergen, fást hjá flestum veiðarfæraheild-
sölum og verzlunum víðsvegar um landið.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
Jdhnsdn & Kaaber
Aðalumboð á Isianai
kvenskór
nýkomnir
Lárus G. Lúðvíksson, skóverzlun
Einbýlishús
80 ferm., kjallari óg hæð við Efstasund til sölu. í
rúsinu er 3 herb íbúð, verzlun og fleira. Tvöfalt gier
í gluggum. — Bílskúr fyrir 4 bíla fylgir.
NÝ.IA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h.
sími 18546.
Aðalskoðun
bifreiða í Húnavatnssýslu 1962
Árnes, mánudaginn 4. júní frá kl. 10—5,30
Hvammstanga þriðjudaginn 5. júní frá kl. 10—5,30
Blönduósi, miðvikudaginn 6. júr.i frá ki. 10—5,30
Blönduósi, fimmtudaginn 7. júní frá kl. 10—5,30
Blönduósi íöstudaginn 8. júní frá kl. 10—12.
Höfðakaupstað, föstudaginn 8. júni frá kl. 1,30—5,30
Eigendum bifreiða ber skylda til að færa bifreiðir sínar
til skoðunar tilgreinda daga, eða tilkynna lögleg for-
föll. Verði það eikki gert, verða bifreiðir þeirra stöðv-
aðar þar sem til þeirra næst, eða farið heim til eig-
anda, á þeirra kostnað og þær skoðaðar þar.
Ber umráðamönnum bifreiða að sýna kvittun fyrir
greiðslu lögboðinna gjalda aí bifreiðinni ,svo og iög-
iegt ökuskírteini.
Eftir því sem tími vinnst til verða um leið höfð próf
fyrir eigendur dráttarvéla.
Skrifstofu Húnavatnssýslu 15. maí 1962