Morgunblaðið - 18.05.1962, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.05.1962, Qupperneq 23
f Föstudagur 18. maf 1962 MORGVNBLAÐtÐ 23 — Borgarstjórn Framh. af bls. 1 um orðið við þeirri ósk kommúnista að fresta þessu máli, þar sem einn fulltrúi þeirra var ekki mættur, svo að hinn rétti vilji borgar- stjómar fengi komið fram. Brá þá svo við að fulltrúi Framsóknarflokksins, sem mest hafði talað um lögleys- ur, greiddi þeirri tillögu ekki — Gatnagerð • Framih. af bls. 24. tillaga felur í sér a. m. k. þre- földun allra fastéignagjalda í borginni, sem auð’vitað mundi koma þyngst niður á efnalitium íbúðareigendum og gæti jafnvel orðið tii þess. að hiniir efna- minnstu gætu ekki haldið íbúð- um sínurn. Eins og áður hefur verið greint frá er áætluð fjárfþörf til gatna- og holræsagerðar á árunum 1963 —72 samkvjemt áætluninni 909 millj. kr.( sem skiptist þannig, »ð áætlaður kostnaður við sjálf gatnagerðarverkin er 641 millj. kr. og kostnaður við að gera ný ihverfi byggingarhæf 268 millj. kr. Er reiknað með, að borgar- cjóður leggi á framangreindu tímabili 675 millj. kr. til fram- fcvæmdanna, en þeirra 234 millj. !kr., sem á vantar verði aflað með nýjum tekjustofni. Hefur það komið fram af hálfu meiri hluta borgarstjórnar, að eðlileg ust þykir að fá þann tekjustöfn með þvi. að búseigendur taki þátt í gerð gangstéttanna með greiðslu gatnagerðargjalds og bif reiðaeigendur í kostnaði við ekbrautir nieð hlutdeild borgar- innar í benzínskatti. Er á það bent til stuðnings þessari fjár- öflunarleið, að bættar götur muni á tiltölulega skömmum tíma spara bifreiðaeigendum reksturskostnað, sem svarar til hækkunar benzínverðs, og til frambúðar miklu meira. Gelr Hallgrímsson borgarstjóri var málshefjandi við síðari um- ræðu um gatnagerðaráætlunina é fundinum í gær. Ræddi hann einkum um fjáröflunartillögur . borgarfulltrúa komimúnista, en við fyrri umræðu hafði hann gert mijög ítarlega grein fyrir áætluninni sjálfri. Færði borgar stjóri rök að því, að tillaga komm unista jafngilti í raun og veru e. m. k. þreföldun allra fasteigna skatta í borginni og mundi að verulegu leyti koma niður á al- mennum íbúðaeigendum. Þær fasteignir og eignarlóðir, sem kommúnistar segðu hækkun fasteignaskattanna mundu lenda fyrst og fremst á, þ.e. í miðbæn um, hefðu tiltölulega litla þýð- ingu í þessu sambandi, því að eamkvæmt fasteignamiati næmi verðmæti þeirra efcki nema mjög litlum hluta allra fasteigna og eignalóða í borginni. Lagði borgarstjóri því til, að tillögum kommúnista yrði vístað til borg- arráðs. Eftir ræðu borgarstjóra urðu talsverðar umræður um málið, en efnislega kom fátt nýtt fram í þeim, sem eíkki hafði kornið fram við fyrri umræðu. Au'k borgarstjóra tóku til máls þeir Gísli Halldórsson (S), Þórður Björnsson (F), Alfreð Gislason (K) og Guðmundur Vigfússon (K). Af þessum umræðum lokn um var gengið til atkvæða um tillögur þær, sem fram höfðu komið. Voru fyrst greidd at- kvæði um þá tillögu kommún- ista,. að 3 umræður yrðu hafðar um áætlunina, en sú tillaga var felld með tilvísan til þess, er að framan greinir. Síðan var gengið til atkvæða tim tillögu borgarstjóra, sem er í 6 liðum, og tillögur fuHtrúa kommúnista. Var tillaga borgar 6tjóra samiþykkt, en viðauka- og br ey t i n gar ti 1 lög um kommúnistá vásað til borgarráðs. atkvæði fremur en kommún- istarnir. Mikla athygli vakti að Þórður Björnsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, brigzl- aði forseta um, að hann hyggðist fyigjast með, hvern ig atkvæðaseðlum væri safn að saman, svo að haftn og borgarstjóri gætu vitað, hver hefði „svikið flokkinn“. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, kvaddi sér hljóðs að loknu fundarhléi. Sagði hann að borg arfulltrúar Sj álf stæðisf lokksins hefðu komið að máli við sig og lýst undrun sinni yfir úrslitum fyrri atkvæðagreiðslunnar og hefðu þeir orðið ásáttir um að beina eftirfarandi málaleitun tiil borgarstjómar: „Við undirrituð, sem sátum borgarstjórnarfund 17. maí 1962, þegar atkvæðagreiðsla um fulil trúa í stjórn Sogsvirkjunarinnar fór fram og tókum öll þátt í henni, lýsum því yfir, að við vildum greiða lista þeim at- kvæði, þar sem voru nöfn þeirra Gunnars Thoroddsen, Guðmund ar H. Guðmundssonar og Tómas ar Jónssonar. Þar sem listi þessi fékk aðeins 9 atkvæði, gefa úr- slitin ekki rétta mynd af vilja borgarstjórnar, og förum við því fram á að atkvæðagreiðslan verði endurtekin“. Geir Hallgríms9on, Auður Auðuns, Guðm. H. Guðmundsson, Einar Thoroddsen, Björgvin Frederiksen, Magnús Jóhannesson, Úifar Þórðarson, Gísli Halldórsson, Kristján J. Gunnarsson, Gróa Pétursdóttir. Borgarstjóri kvaðst vona að borgarfuMtrúar Skildu þá beiðni, sem hér væri flutt og viður- kenndu að frumskilyrði væri að réttur vilji borgarstjórnar kæmi fram og féllust þar af leiðandi á endurtekningu atkvæðagreiðsl- unnar. Frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, sagði að sem fundarstjóri teldi hún að sér bæri skylda til þess að sjá um það, eftir því, sem í hennar valdi stæði, að réttur vilji kæmi fram í borgarstjórn í hverju rnáli. Hún teldi samt eðli ‘legt að skjóta því til borgarstjórn arinnar sjálfrar hvort atkvæða- greiðsla skyldi endurtekin. Guðmundur Vigfússon (K) kvað það koma sér á óvart að taka ætti upp nýja starfsaðferð í borgarstjórn. Sagðist hann telja, að ekki orkaði tvímælis að rétt mynd af vilja borgarfuMtrúanna ihefði komið fram í atkvæða- greiðslunni og ekki trúa því að einn fulltrúi hafi farið listavillt. Sagði hann að borgarstjóri hefði kallað meirihlutann fyrir eins konar „rannsóknarrétt“ og ekki skipti máli, þótt kosningin hefði farið á annan veg en borgar- stjóri hefði óskað. Þórður Björnsson tók undir — Kennedy Framh. af bls. 1 an væri aftur á móti sú, að önnur lönd kynnu að fara að dæmi Frakka, og þá gæti sfeap- azt mjög hættulegt ástand, sem erfitt yrði að sjá fyrir endann á. Kennedy, forseti, vék einnig að Berlínardeilunni, og kvað Bandarikjamenn ekki myndu gera neitt það, sem skaðað gæti aðstöðu annarra vestrænna rikja, og yrðu þau látin fylgjast með öllu sem fram færi, í viðræðum, um lausn deilunnar. Þá vék hann einnig að Laos málinu, og sagði það stefnu Bandaríkjamanna, að leita eftir friðsamlegri lausn, sem byggð- ist á samningum um þjóðstjórn. Var hann þeirrar skoðunar, að árangur myndi nást, er prins- arnir þrír í Laos hittast, en það kvað hann mundu 'rerða nú á næstunni. orð Guðmundar Vigfússonar. Sagði hann, að tilmælin væru of seint fram komin. Enginn meiri hlutamaður hefði strax á eftir lýst því yfir, að sér hefði orðið á mistök. Hitt væri annað mál, þó að borgarstjóri væri óánægð- uryfir því að hafa ekki getað „haldið saman sínu liði við þessa atkvæðagreiðslu". Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, benti á, hve augljóst það væri, að enginn einstakur borgar fulltrúi meirihlutans hefði getað fuMyrt, að um mistök hefði verið að ræða fyrr en menn hefðu átt þess kost að ræða saman um málið. Enginn einn hefði getað gert sér grein fyrir því að hon- um hefði orðið á mistök. Of mikið formsatriði væri því að neita um endurtekningu atkvæða greiðslunnar. Afstaða til þeirrar málaleitunar hlyti að byggjast á því, hvort menn vildu að rétt mynd kæmi fram. Þórður Björnsson sagði þá, að sannleikurinn væri sá, að einn maður hefði ekki viljað kjósa lista Sjálfstæðisflokksins. „Borg arstjóri veit ekki hver þessi mað ur er,“ sagði fulltrúi Framsókn- arflokksins, „en það er hægt að tína atkvæðaseðla saman í réttri röð og þannig ætlar borgarstjóri og forseti sér að komast að því, hver hinn seki sé “ Forseti mótmælti þá þessum fáránlegu dylgjum Þórðar Björnssonar. Magnús Jóhannesson (S) benti á, að beiðni væri komin fram frá 2/3 hlutum borgarfulltrúa um endurtekna atkvæðagreiðslu. Mál þetta væri svo einfalt að ekki ætti að þuirfa að vera um það langar umræður. Kvaðst hann því óska þess að forseti legði málið undir atkvæði borg- arstjórnar. Geir Haligrímsson, borganstj., vakti athygli á því, að þessum lið hefði verið hnikað til á dag- skránni að ógk kommúnista, þar sem einn fulltrúi þeirra hefði ekki verið mættur, enda óskaði meirihlutinn ekki annars en réttr ar reglna væri gætt og réttur vilji borgarstjórnar fengi að koma fram. Það væri því mikil óbilgirni af kommúnistum að neita beiðni meirhlutans. Hann kvaðst leyfa sér að vitna til Al- freðs Gíslasonar, sem næstuir væri á mælendaskrá, til stað- festingar því, að hann sem ann- ar þeirra manna, sem söfnuðu saman atkvæðaseðlum, vissi hve fáránleg sú fullyrðing Þórðar Björnssonar væri að atkvæða- eeðlar væru afhentir forseta, þannig að hann gæti séð hvernig menn hefðu greitt atkvæði. Alfreð Gíslason tók næstur til máls. Staðfesti hann með þögn- inni ummæli börgarstjóra um hina ómaklegu árás Þórðar Björnssonar. Hann tók undir skoðanir félaga sinna í Kómmún- istaflokknuin og Framsóknar- flokknum og sagði að um enga íormgalla væri að ræða, en hitt væri annað mál, þó að borgar- stjóri og fleiri hér inni væru óánægðir með úrslitin. ,,Hvað sem meirihlutinn gerir, þá verð- ur sú gerð honum ekki til sóma“, sagði ræðumaður að lokum. Einar Thoroddsen (S) kvaddi sér hljóðs af tilefni ummæla Þórðar Björnssonar, en hann er annar þeirra, sem safna atkvæða seðlum. Benti hann á, að seðlar blönduðust á alla vegu í Eendi þeirra, sem safna þeim saman og ennþá fjarstæðara væri að forseti gæti vitað í hvað röð seðlarnir væru. Hann áréttaði einnig, hve öbilgirni kommún- ista og Framsóknarfulltrúans íþróttir Framh. af bls. 22. Sveinbjörnsson, form. íþrótta- bandalags Akraness^ Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. júní og sendast til for- stöðumannsins, Sigurðar Helga- sonar. Umsóknunum skal fylgja meðmæli skólastjóra eða kenn- ara, — w . væri mikil, með hliðsjón af því að meirihlutinn hefði fallizt á að fresta þessa máli áður, vegna óska kommúnista. Guðmundur Vigfússon kvaddi sér enn hljóðs, og sagði að nú ætti sýnilega að „beita flokks- valdi Sjálfstæðisflokksins“. Á slíkt gæti hann ekki fallizt, því að borgarfulltrúar ættu að hafa fullt frelsi til þess að greiða at- kvæði, eins og þeim bezt likaði. Og óánægja borgarstjómarmeiri hlutans réttlæti á engan hátt endurkosningu, enda væri ekki víst að kosning með „flokks- pressu" gæfi réttari mynd af vilja borgarfulltrúa. Hann kvaðst áskilja Alþýðubandalag- inu allan rétt til að kæra kosn- inguna til æðri stjórnarvalda. Alfreð Gíslason beindi þeirri spurningu til forseta, hvort hann áliti fyrri kosninguna ólögmæta. Forseti kvaðst áður hafa lýst því yfir, að hann mundi leggja mál þetta undir úrskurð borg- arstjórnar sjálfrar. Guðmundur H. Guðmundsson kvaðst í upphafi fundar ekki hafa órað fyTÍr því, að á þessum síðasta fundi borgarstjórnar yrði beitt slikri óbilgirni sem komrn únistar og Framsóknarmenn nú gerðu. Hann fordæmdi þau umn mæli Þórðar Björnssonar að leyfa sér að halda því fram, að forseti hagræddi atkvæðaseðl- um til að sjá hvernig hver ein- stakur borgarfulltrúi hafði greitt atkvæði. Slíkar aðdróttanir væru fyrir neðan virðingu borg arfulltrúa. Hann kvaðst vilja benda Alfreð Gíslasyni á, að það væri í samræmi við lýðræðis- reglur, að meirihlutinn réði á hverjum tíma, en sér þætti leitt að þurfa að segja það, að þá staðreynd skildi þessi æskuvinur sinn aldrei. Að loknum þessum umræðum, sem voru býsna harðar á köfl- um, var greitt-utkvæði um tl- lögu meirihlutans um’ að endur- taka kosninguna. Tíu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu henni atkvæði. Framisóknarfull- trúinn og fuilltrúar kommúnista voru á móti, en fulltrúi Alþýðu- flakksinis sat hjá. Síðan var gengið til atkvæða um stjómar kjörið. Eins og áður getur skip uðu lista Sjálfstæðisfllokksins: Gunnar Thoroddsen, Guðmunid- ur H. Guðmundsson og Tómas Jónsson. Á lista kommúnista var Einar Olgeirsson, en Þórður Björnsson hafði lagt fram lista með Bimi Guðmundssyni. Þeg- ar atkvæðagreiðsla var að hefj ast, ræddu fulltrúar kommúnista og Framsóknarmanna ákiatft sam an og tilkynntu síðan að þeir tækju ekki þátt í atkvæðagreiðsl unni og „legðu ekki fram lista". Þegar þeir höfðu dregið lista sína til ba‘ka varð listi Sjáltfstæð isflobksins sjálflkjörinn. Fulltrú ar kommúnista og Framsóknar- fulltrúinn létu síðan bóka, að þeir teldu þessa kosningu ólög- lega. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, kvadidi sér hljóðs og kvaðst viilja, að gefnu tiletfni, bera fram tillögu um það, að rnálinu yrði sbotið til félags- málaráðuneytisins. Tilíaga hans var svotoljóðandi: „Með því að ágreiningur er um lögmæti bosningar á full- trúum Reykj avíkurborgar í Sogsstjórn, ályktar borgarstjóm að æskja eftir úrskurði félags- málaráðuneytisins um ágreining* efnið“. Þá gerðust þau furðulegu tíð- indi að hvortki bommúnistar né Framsóbnartfulltrúinn studdu þessa tillögu. Hún hlaut 11 atbv. Sj álf stæðismanna og Alþýðu- flobbsmannsins. Laub þar með þessum sögulega dagskrárlið, en fundurinn sjálfur stóð enn, þeg ar blaðið fór í prentun. Líður eftir voniim ATLI Ingvarsson, sá, sem komst lífs af úr flugvélinni, er hrap- aði á Korpúflsstöðum á mið- vikudag, er enn á Landakots- spítala. Mbl. safði samband við einn lækna sjúkrahússins í gær- kvöidi. Sagði hann, að líðan piltsins væri eftir öllum von- um. — Þab vorar Framh. af bls. 8 lóðunum víðs vegar um baeinn. Þetta eru oft tré á bezta aldri, sem geta átt einnar eða jafnvel tveggja alda líf með höndum, ef þeim væri þyrmt þegar' byggja á ný hús. Sum þessara trjáa geta orðið til augnayndis fyrir margar kynslóðir bæjar- búa, ef þau fá að halda lífi. Skipuleggjurum bæjarins ber að kynna sér hvar fallegustu trén eru í bænum og athuga síðan, hvort ekki megi hnika staðsetningu bygginga þannig til, að trén geti staðið áfram. Ennfremur ættu þeir að skoða vel ýmsa gamla garða og at- huga, hvort ekki mætti halda þeim innan um hinar nýju og stóru byggingar, sem leysa þær eldri af hólmi. Þá væri unnt að fá smá gróðurvinjar inn á milli hárra húsa án mikils kostnað- ar. Slíkir garðar þurfa ekki að vera stórir ,en þeir mættu vera allvíða. Síðari tíma Reykvík- ingar mundu kunna að meta slíkt. — ★ — Fjöldi manns hefur spurt mig að því, hvort ekki væri unrit að hafa trjáraðir meðfram götum bæjarins, líkt því, sem víða sést erlendis. Áður en ég svara því, vil ég aðeins benda á, að fyrir um 20—25 árum töldu margir, að ekki væri mögulegt að rækta limgerði hér í bæ. Nú sjástvíða limgerði gerð af ýmsum teg- undum trjáa og runna, og notk- un þeirra breiðist óðfluga út að verðleikum. Sama máli gild- ir tré meðfram götum. Hérværi unnt að rækta nokkrar tegundir trjáa meðfram götum og stétt- um til mikillar staðarprýði. En til slíks þarf langan og ná- kvæman undirbúning eins og alls staðar annars staðar, og gera þarf ráð fyrir þessu um leið og göturnar eru teiknaðar. — ★ — Að endingu aðeins þetta: Það er ósk mín og von, að þeir garð- eigendur, sem dregizt hafa aft- ur úr með garða sína, hefjist nú handa í vor til þess að vinna það upp, sem niður hef- ur fallið. Sjálfir munu þeir hafa ánægju af því, en aðrir munu virða vel það, sem gert verður. Við skulum minnast þess, að því aðeins verður borgin okkar falleg, að við gerum öll skyldu okkar. * OPÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens ifrr^ og hljömsveit NEO-tríóidi Wmí Margit CalvallL__- KLIJBBIIRINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.