Morgunblaðið - 18.05.1962, Síða 24
Frértasimar Mbl
— eftir lokun —
Erletular Iréttir: 2-24-85
lnnlenrlat fréttir: 2-24-84
Sjómannskona
Sjá bls. 10.
112. tbl. — Föstudagur 18. maí 1962
Gatnagerðaráætl-
unin samþykkt
Koi
Kommúnistar reyndu að draga]
málið á» langinn og héldu
til streitu tiliogum slnum
þreföldun fasteignaskatta,;
gætu svipt efnalitla
Ébúðaeigendur íbúðum
um
sem
sinum
GATNAGERÐARAÆTLDN SjálfstseiAisnianna I borgarstjórn
Reykjavíkur var samþykkt á fundi hennar í gær eftir síðari
umræðu. Er með áætlun þessari stefnt að því, að á næstu 10
árum verði fullgerðar allar götur í skipulögðum hverfum borg-
arinnar, nema í þeim hverfum, sem gerð verða byggingarhæf
síðustu 3 ár tímabilsins. Heildarlengd þeirra gatna, sem áætlunin
gerir ráð fyrir, að verði fullgerðar á tímabilinu er 94 km. Það,
sem einna mesta athygli vekur þó í sambandi við þessa stór-
huga áætlun, er, að framkvæmd hennar mun ekki þurfa að valda
neinum hækkunum á útsvörum hinna einstöku gjaldenda.
Á borgarstjórnarfundinum
gær gerðist það, að borgarfull-
trúar kommúnista reyndu að
draga þetta mikla hagsmunamál
borgarbúa á langinn með tillögu
flutningi um, að sú óvenijulega
aðferð yrði viðhöfð að hafa 3 um
ræður ugi áætlunina. Alfreð
Gíslason, sem tillöguna flutti
fyrir hönd kiommúnista, hafði
það að yfirskini, að sig skorti
nauðsynlegar upplýsingar um
tæknileg atriði. En Geir Hall-
grímsson borgarstjóri bemti þá
á, að fulltrúum kommúnista
hefði verið í lófa lagið að bera
fram óskir um slíkar upplýsingar
við fyrri umræðu um áætlunina.
Það hefðu þeir ekki gert, enda
Garðahreppur
ALMENNUR félagsfundur verð-
ur haldin.n í Sjálfstæðisfélagi
Garðahrepps að Garðaholti sunnu
daginn 20. þ.m. kl. 14.00.
Fundarefni: Væntanlegar sveit
arstjórnarkosningar.
Félagar fjölmennið'.
Stjórnin.
væri áætlunin sjálf og greinar-
gerð borgarverkfræðings með
henni mjög skýr og vel undir-
búin. Því gæti það ekki dulizt
neimum, að tilgangur kommún-
ista væri sá einn að reyna að
draga þetta nauðsynjamál á lang
inn.
Einnig vakti það mikla athygli
á fundinum, að kommúnistar
héldu fast við tillögu þá um
fjáröflun til gatmagerðarfram-
kvæmdanna, sem þeir fluttu við
fyrri umræðu um áætlunina. Sú
Framlh. á bls. 23
þJÚOVILllNN|xGi
. rrinmíudiíBfUo 17. oul l«t - »7. ir|»<u — M* Mloklu* _ _
Geir borgarstjóri gaf (
sjdlfum sér 2 milljónirt
ÚthlutaS! sér og öSrum dýr-
mœtum iSnaSarlóSum rétt
áSur en gatnagerSarg’iald-
■JS kom til frarnkvœmda
Rálfu ári áður tn formlega v»r ákveðlð eð
leggja gatnagerðargjald á hús f Reykjavik lét
Geir Hallgrímsson, núverandi borgarstjóri, út-
hluta einu fyrirtæki sínu, H. Benediktsson bJ.,
itórri lóð við Suðurlandsbraut. Hann notaði þann-
ig vitneskju sina um fyrirætlanir borgarstjómar
til þess að losa fyrirtæki sitt Við stórfellda skatt-
hcimtu sem fyrirhuguð varv en gatnagerðargjald
H. Benecitytssr.nar af stórhýsinu við Suðurlands-
braut hefði átt að nema tveimur xniiljónum
króna.
Ýmsir fleíri gæðingar fylgdu f kjölfar Oeirs
Hallgrímssonar og fengu lóðir við Suðurlands-
braut um leið og hann. Samtals losnuðu þeir við
gjöld sem heíðu átt að oeroa u*i U miiijónum
Maíur fórst i
flugslysi við
Korpúlfsstaði
UK tfUr hU'tli I ret
SrapaM UUI P«|«<l t mrt-
fr* Kor*-
öbfsMB fri Slc'onrM M«
Únr HM. Uinn Urior
•fUr dc onnasCa Mr I ka.
Klnn BuMtrlas, AUI Ut».
nruoa Kkppnrccl M. n>
Ufn vcriS farþecl I »*1-
hmL Kfllr þ»l tcm Mnf.
U Wsl velt mn» kssn ksln
slusst mlkU. *■ Bánsrl
frecnlr sf IUsb ksn> vom
frefBlr sf pvl
Reynir Guðmundur oð
verjast árásum sjálfs síri
MOSKVUMÁLGAGNIÐ er nú
svo aðframkomið í málefna-
fátækt sinni, að það er jafn-
vel farið að sprengja „kosn-
ingabombur" sínar á sínum
eigin flokksmönnum. Myndin
hér að ofan er af forsíðu
blaðsins í gær, en svo virðist
sem það hafj tekið aðstandend
ur þess a.m.k. tvo sólarhringa
að berja saman þessa „kosn-
ingabombu“, sína. því að þeir
komu blaði sinu ekki út í
fyrradag !
Aðdragandi „kosningabomb
unnar“ er sá, að árið 1957
fékk fyrirtækið H. Btnedikts-
son h.f. úthlutað lóð við Suð-
Flokksskdli kommiínista
á hernámssvæði Rússa
— varð eitt allsherjarfyllirí
BÆJARBRAGUR „var aldrei sem skyldi og fór versn-
andi eftir því sem á leið . Töluvert bar á drykkju-
skap, og veittu þar fordæmi ýmsir þeir, er sízt skyldi
Fylgdi næturgöltur og ókyrrð í svefnstöðum, jafnvel allt
fram til rismála. Afleiðingin varð eðlilega sú, að margir
mættu miður vel fyrirkallaðir í tíma að morgni. Of mörg
dæmi voru þess, að félagar skrópuðu, jafnvel allt til há-
degis__v.. Samstöðu og samábyrgð tókst aldrei að skapa
innan hópsins ..... Námskeiðið var haldið þegar eftir
Eystrasaltsviku, þar sem gleði og skemmtanir sátu í fyrir-
rúmi. Varð sú stemning eðlilega ekki kveðin niður í einu
vetfangi, og hefði þurft að brýna mun betur fyrir félög-
um reglusemi og aga, þá á námskeiðið kom.“
Þessa ófögru lýsingu gefur að
líta í skýrslu, sem kommúnista-
stúdentar í Austur-Þýzkalanidi
sendu Æskulýðsfylkingu komm-
únista hér að loknum „flokks-
skóla“, sem íslenzki Kommúnista
flokikurinn gekkst fyrir undir
verndarvæng Rússa á hernáms-
svæði þeirra í Þýzkalandi í júlí
1960. Höfðu kommúnistar áform
að, að á ,skóla“ þessum yrði
,úrvalsliði“ þeirra veitt allsherj-
arskólun í „fræðikei*ningunni“
og „jiólitískri starfsemi“, enda
hafði m. a. s. sjálfur „félagi Bryn
jólfur Bjarnason“ gert sér sér-
staka ferð til A-Þýzkalands til
að semja við umboðsmenn her-
námsliðs Rússa í landinu um
framkvæmd „skólahaldsins“ og
kostnað, sem SED (austur-þýzki
Kommúnistaflokikurinn) mun
hafa borið að öllu leyti. Bendir
líka sú staðreynd, að farið var
með ,skólahaldið“ austur fyrir
járntjald óncitanlega til þess, að
sú ,fræðsla“, sem þar skyldi fara
fram, ætti að vera með nokkru
öðru sniði en yfirleitt tíðkast hjá
stjórnmálaféiögum hér á Islandi.
En þessar fyrirætlanir fóru allar
út um þúfur, því að íslenzku
kommún.istaforsprakkarnir og
Framlh. á bls. 15.
urlandsbraut, og var venjuleg
ur lóðasamningur gerður við
það, eins og aðra þá, sem
lóðir fengu, þ. á m. t. d. SÍS,
sem kommúnistablaðið getur
um, að hafi fengið 12 þúsund
fermetra lóð, en lóð H. Bcne-
diktsson h.f. var 8 þúsnud
fermetrar. Borgarfulltrúi
kommúnista, Guðmundur Vig
fússon, samþykkti úthlutun-
ina á lóð H. Benediktsson h.f.
eins og aðrar úthlutanir, og
hittir árás Moskvumáigagns-
ins þvi fyrst og fremst hann
fyrir. Sjálfur er hann þó ekki
meiri maður en það, að hann
stendur fyrir þessarf lúalegn
og óréttmætu árás á hinn
ágæta borgarstjóra höfuðborg
arinnar fyrir athafnir, sem
hann hefur sjálfur samþykkt
og réttiiega ekki talið neitt
athugavert við. Verður þessi
árás hans auðvitað að skoðast
sem vantraustsyfirlýsing á
hann sjálfan. Verður því gam
an að fylgjast með þvi næstu
daga, hvort hann reynir að
halda uppi vörnum fyrir sig
gegn árás sinni ! Nánar er
rætt um þetta mál í Stakstein
um í dag.
/
Munum öll
kosníngosjóð
D-listnns
FRAMLÖGUM kosningasjóð
D-listans er veitt móttaka í
skrifstofum Sjálfstæðisflokks-
ins í Sjálfstæðishúsinu og Val
höll (símar 17100 og 15411).
— Allir stuðningsmenn D-list
ans eru eindregið hvattir til
að styrkja sjóðinn — og
kaupa merki Sjálfstæðisflokks
ins.
Eflum og styrkjum D-list-
ann i kosningabaráttunni.
Sjálf stæöisf dlk
SJALFSTÆÐISFLOKKURINN hiður sem flest stuðnings-
fólk sitt að koma og aðstoða við skrifti* í SjélfKtæðis-
húsinu í dag og í kvöld-