Morgunblaðið - 20.05.1962, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.05.1962, Qupperneq 2
2 MORGTJNBLAÐ1Ð Sunnudagur 20. maí 1962 Þýzkt herfylki Undir stjórn NATO OLDENBURG, 19. maí (NTB — Reuter) — Níunda herfylki v- þýzka hersins var í dag sett und ir stjórn Atlantshafsbandalags- ins, eftir að lokið hafði verið skipulagningu þess. Alls er gert ráð fyrir að Vest- ur-Þýzkalarud láfti Atlantshafs- bandalaginu í té 12 herfylki. — Níunda herfylkið lýtur yfirstjóm brezks hershöfðingja, yfirmanns Ránar-hersins, Sir. James Cass els. Eftir að þetta nýja herfylki kemur ti'l sögunnar eru undir hans stjóm trvöfalt fileiri þýzkir hermenn en brezkir, þ.e. um 100 þúsund á móti 51 þúsundi. Vestur-þýzkir hermenn í herj um Atlantahafsbandalagsins eru nú um 240.000 talsins. Þeir Þjóð verjar, sem ekki eru í Rínar- hernum, eru flestir sameinaðir sjöunda bandaríska hernum. Uugu h jónin til Madrid? KORFU, 19. maá (AP) — Juan Carlos prins og Sopbie prinsessa héldu af stað frá Korfu snemma á laugardag með snekkjunni „Creole", eign grízka auðjörfurs ins Stavros Niardhos. Höfðu þau hjónin dvalizt á Korfu síðan á laugardag. För „Creole" mun heitið vestur á bóginn, en orð rómur hefur gengið um það í Aþenu undanfarna daga, að þau Sophie og Carlos mundu halda til Majorka og bíða þar leyfis Francos, einvalds á Spáni, til að mega heimsækja Madrid. SELTJARNAR- NES: Kosninga- skrifstofa Sjálf- stæðisfélags Sel- tirninga er að Skólabraut 17. — Skrifstofan er opin á hverju kvöldi kl. j—10. Sími 20622. — Sjálfstæðismenn! Hafið samband við kosninga- skrif stof una! Kaupið og berið MERKI Sjálf- stæðis- flokksins Æsku- lýðs- fundur Stefnis Ámi HAFNARFIRÐI — Stefnir, fé- lag ungra Sjálfstæðismanna, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 4 um bæjarmál og eru allir velkomnir á fundinn með- an húsrúm leyfir. Ávörp flytja: Arni Grétar Finnsson, Þór Gunnarsson, Er- lendur Guðmundsson, Sveinn Matthías Guðbjartsson, Þorgrímur Hall- dórsson, Sigurður Þórðarson, Einar Mathiesen, Jens Jónsson, Markús Kristinsson, Magnús Sigurðsson, Ragnar Magnússon og Birgir Björnsson. — Fundar- stjóri er Matthías A. Mathiesen og fundarritari Guðlaug Krist- insdóttir. lelja ser ograo Peking, 19. maí (AP) BLAÐIÐ -Peking Peoples Daily“ ræðir í dag ura herflutninga Bandarikjamanna til Thailands, sem farið hafa fram undanfarna dag að beiðni stjórnar landsins. Segir blaðið að hér sé um að ræða alvarlega ögrun við öryggi Kína senj kínverska stjórnin geti ekki látifS sér standa á sama um. Skapi aðgerðir þessar ófrið- legt ástand í suðaustur-Asíu. — Þá ef í blaðimi veitzt að Banda- ríkjamönnum. ‘sr Sj 'ý • 4 3T; . Sjóstangaveiði- mótið í Eyjum EFTIR TÍU daga sigla sjó- stngaveiðimenn og konur með m.s. Esju til Vestimannaeyja og keppa þar við útlendinga í fiskdrætti á stöng. — Ráð gert er að fata frá Reykja- vik Jol. 24 þriðjudaginn 29. maí. Far og uppiihald um borð í m.s. Esju er fáanlegt fyrir þá, sem ekki veiða, fyrir kr. 1775. Bátaleiga O.fl. áætl- að kr. 1600. Æskilegt væri að þátttaka yrði tilkynnt sem allra fyrst til Skipaútgerðar ríikisins. Erlendir þátttakend- ur hafa þegar tilkynnt komu sína ásamt blaða- og frétta- mönnum o.fL * Utvarpsskák Svart: Svein Johannessen, ósló ABCDEFGH Ulbricht BERLÍN, 19. maí (AP) — Walt er Ulbridht, leiðtogi austur- þýzkra kommúnista, kom til Austur-Berlínar á laugardag úr opinberri heimsókn til Tékkó- slóvakáu. Ferðaðist hann mað ABCDEFGH Hvítt: Ingi R. Jóhannsson einkalest frá Prag. 10 e5xd4. í tem7 7 1 " WHH 'Z'M. jnujru^ jj JWfS A sm-'W • \ J°l?uH0SAS /■ I •mfftos # StVN y\ Eflum og styrkjum D-listann FRAMLÖGUM í kosningasjóð D-listans er veitt móttaka í Sjálfstæðishúsinu og Valhöll (símar 1700 og 15411) — ennfremur í hverfaskrifstofunum um allan bæ. — Merkin Grænlandshæðin þokast austur eftir og ætti að létta til á Vestfjörðum og síðan á Norður- og Austurlandi. Enn er slydda eða snjókoma all- víða á NA-landi. Hiti norð- anlands var lítið eitt yfir frostmark í morgun en nokkru hlýrra sunnan lands. Aðfaranótt laugardags var 2 stiga hiti á Reykjavikurflug- velli þegar kaldast var, en niður við grasrót 1,2 stiga hiti. Nú er djúp lægð við London og rigning, alldjup lægð um 1500 km suðvestur í hafi og hin þriðja milli Labradör og Grænlands, svo að veður er allt annað en kyrrt og sumarlegt á þeim slóðum. Veðurspáin í gærdag: SV-land til Breiðafjarðar og miðin: Stinningskaldi norð an í dag, hægari í nótt, bjart viðri. Vestfirðir og miðin: NA kaldi, léttir til. Norðurland og miðin: NA kaldi eða stinningskaldi, skýj að. NÁ-land, Austfirðir og mið in: NA óaldi, slydduél. SA-land og miðin: NA goila eða kaldi, léttskýjað. — Samsæri Framh. éif bls. 1 1 „yrði að vera alþýðustjórn eða þróast upp í það“, yrði öll bankastarfsemi að lúta styrkri stjórn ríkisstjórnarinnar sjálfr- ar. —. • Nauðsynlegt væri að sjá til þess að engin einkafyrirtæki gætu hagnazt, heldur væri þeim frá upphafi haldið í miklum fj árhagserf iðleikum. • Komið yrði á fót víðtæk- um innflutningi og útflutningi á vegum ríkisins, en jafnframt mundu stjórnarvöldin hygla SÍS. • Fyrst yrði reynt að koma smáatvinnurekstri á kné, en at- hyglinni væri dreift frá því með hörðum árásum á stærri fyrir- tæki. 0 í kjaramálum væri séð til þess, að ríkis-, bæjar- og SÍS-fyrirtæki semdu um mikl- ar kauphækkanir, sem neyddu aðra til uppgjafar. • Þegar slíkir „samningar** hefðu verið gerðir, ætti að setja fyrirtækjum eins og t.d. Eimskip nokkurra daga frest til að semja, annars yrðu eignirnar gerðar upptækar, ýmist til rík- isins eða þá afhentar SÍS. • Loks yrðu stórlán tekin f Rússlandi með 2Vz% vöxtum og viðskiptum beint til járntjalds- landanna í stöðugt ríkari mæli. „Þj óðfylkingarmenn“ telja mikilvægasta hlutverk Fram- sóknarflokksins að vinna fylgi óánægðra hægri manna og opin- berlega eigi Framsóknarflokkur- inn því ekki alltaf að taka af- stöðu með kommúnistum, sér- staklega í utanríkismálum fram- an af „þjóðfylkingartímanum“. Kommúnistar telja að Framsókn armenn vilji læra af mistökum vinstri stjórnarinnar og meiri- hluti muni því fást innan flokksins fyrir því að fara þessa leið, ef hún er klædd i sakleysislegan búning“. Þessar upplýsingar verða fs- lendingar, ekki sízt lýðræðis- sinnaðir Framsóknarmenn, að leggja sér á minni. Og í kosn- ingunum næsta .sunnudag gefst tækifæri til að sýna þeim mönn um, sem þessar geigvænle'u hættur ætla að leiða yfir þjóð- ina, að slík áform fordæma all- ir góðir íslendingar. STUDDU MALSTAÐ RÚSSA f „Rauðu bókinni“ er skýrt frá ummælum Lúðvíks Jósefs- sonar á flokksþingi kommúnista í marz 1960. Hann svaraði þar fyrirspurn frá Henrik Ottóssyni um afstöðu íslendinga til út- færslu almennrar landhelgi. — Lúðvík Jósefsson sagði: „Nú mundum við styðja væntanlega tillögu frá Kanada um sex mílna almenna land- helgi og tólf mílna fiskveiðilög- sögu. Þó væri um það samstaða hjá okkur og Framsókn að reyna að styðja 12 mílna almenna landhelgi'*. Þannig var fyrirhugað af Framsóknarmönnum „að reyna'* að styðja tillögu Rússa og kljúfa okkur þannig algjörlega frá lýðræðisþjóðunum. Þetta átti að gera þótt almenna land- helgin skipti fslendinga engu máli, heldur eingöngu fiskveiði- takmörkin og þetta átti líka að reyna, þótt það gæti kostað þa3 að útfærsla fiskveiðitakmarkan- anna næðist alls ekki franv. Leiðréttiii" Eins og lesendur hafa vafalaust gert sér grein fyrir, varð misrit- un í forystugrein blaðsins í gær. Rétt átti viðkomandi máls- grein að vera á þessa leið: „Reyk víkingum er einnig jafnlkunnugt um það, að það verzlunarfyrir- tælki, sem hann (iþ.e. Geir Hall- grímsson) og ættingjar hans hafa veitt fiorstöðu, er af ölilum almenn ingi talið eitt heiðarlegasta og virtasta fyrirtæki landsins“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.