Morgunblaðið - 20.05.1962, Side 3
Sunnudagur 20. maf 1962
MORGVNBLMÐ1Ð
KEFLAVÍK
Kosningaskrifstofa Sjálfstæð-
isflokksins í Keflavík er í I
Sjálfstæðishúsinu (niðri). —'
Hún er opin daglega kl. 10—
12, 13—19 og 20—22. — Allt
stuðningsólk Sjálfstæðis-
flokksins í Keflavík er vin-
samlegast beðið að hafa sam-
band við skrifstofuna. Sími
2021 og 2121.
NJARÐVÍK
Kosningaskrifstofa Sjálfstæð-
isflokksins í Njarðvíkur-
hreppi er í gamia Friðjóns-
kjöri, sími 1210. Skrifstofan
er opin hvert kvöld frá kl.
20—23.
Eigendur Merced-
es-Benz-bíla
stofna félag
EIGENDUR Mercedes-Benz bíla
hér á landi hafa stofnað með sér
klúbb í því skyni að vinna að
bsettri þjónustu í viðgerðum og
hirðingu bílanna svo og fræðslu
meðal félagsmanna um bifreið-
arnar og meðferð þeirra.
Framhaldsstofnfundur verður
haldinn í október í haust.
í bráðabirgðastjórn voru kosn-
dr: Ármann Magnússon formað-
ur, Karl Sæmundsson ritari,
Egill Hjartarson gjaldkeri og
Þórir Davíðsson og Þorsteinn
Þorsteinsson meðstjórnendur.
Skrifstofa Bifreiðastjórafélags-
ins Frama, Freyjugötu 26 hefir
góðfúslega lofað að veita upplýs-
ingar um félagið fyrst um sinn
og taka á móti inntökubeiðnum
Sdmi hennar er 10273.
WMMkMlMMbMlAllMll
^lúði
með
%
börnin
JUDY Garland, kvikmynda-
myndaleiikkona, neyddist fyr-
ir nokkrum dögum til að
flýja frá New York til Lon-
don, ásamt þremur börnum
sínum. Ástæðan fyrir flóttan-
um var sú, að eiginmaður
hennar Sid Luft, hótaði að
taka eignarrétt hennar yfir
börnunum og fá hana dæmda
sem óhæfa móður. Nokkru
áður hafði hin 40 ára gamla
stjarna krafizt löglegs skiln-
aðar frá manni sínum, sem
er kvikmyndaframleiðandi.
Þrír einkalögregluþjónar
gættu Judy og barnanna á
leiðmni til Udewild flugvall-
ar í New York. Þegar þau
komu til London var þeim
ekið til Savoy-hótels í lokuð-
um flugvallarvagni og
sluppu þau við að bíða eftir
tollafgreiðslu.
Judy hefur um nokkurra
ára skeið verið slæm á taug-
um og oft dvalið í sjúkrahús-
um um lengri eða skemmri
tíma. Hún var ákaflega tauga
óstyrk alla leiðina til London
og var nokkurn tíma að jafna
sig, eftir að hún kom til hótels
síns.
Judy Garland er ákveðin í
að ha!.da öllum börnum sín-
um, en þau eru: Joey, 7 ára
Heilagur andi Guðs
og Lorna 9 ára ('börn hennar
Og Syd Luft) og Liza sem er
16 ára (dóttir hennar frá
fyrra hjónabandi). Jafnframt
er hún ákveðin í að halda
áfram að leika og hyggst
lekia í kvikmynd í London,
sem heitir „The Lonely
Stage“.
«MimMMIMW%»
i
Leyndin í Hafnarfirði
■
■
ÞAÐ hefur mjög einkennt sam-
stjórn kommúnista og Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði að forð-
ast allar upplýsingar. Þannig
hafa forstjórar Bæjarútgerðar-
innar, Kristinn Gunnarsson og
Kristján Andrésson, komið sér
hjá því að gefa nokkrar upp-
•lýsingar um rekstur fyrirtækis-
ins fyrir árið 1961. — Má því
reikna með að afkoman sé ekki
góð, eða að minnsta kosti telja
þeir hana sér ekki til fram-
dráttar.
Svipað er uppi á teningnum
hjá bæjarstjóra. Hann hefur
ekkert sjóðsyfirlit látið í té
miðað við sl. áramót,' enda þótt
hann hafi verið um það beðinn.
Verður þetta ekki skilið á
annan veg en ráðamennirnir
séu orðnir nokkuð heimaríkir,
fyrst hvorki bæjarstjórn né
bæjarbúar fá um þá starfsemi
Margt líkt mú skyldum
[BfCNZKAN SKYLDUNÁMTNOREGI .tJL 1
VIÐ MÓTMÆLUM
SKERTUM KJÖRUM
• .1 UMk m bMXf mUih I. *J. «W« Tímm Wi.iimi m
•m rn raMÍM* rim I Wítlm' f;rV felMoli kjnrw tc Wir.
• K •# n-JuVj** *v»l <1 •*,«» ckii ■>:: r<»uDi jft Mm úinm m þ\í aBw
•MlUuklHto •'«.*.<& i-dmm b. 11« faa«n««i m mlnb* fcrf-
■ WHxK-MWMjiaYMhodkBÍNrtvwWiMi m mUUM**m m
MkknW.ljUiifcM.riMM
• •« •*» WwuJ.'llb
*■“*’*■* ** *•' I •raiukrtl mbln. iWUirul Imi «ú Mrln traa. o .B.»ii«nl>i r í|«i Imr
** •* Ottóliwi r*l>'MU»e< I fjtnwranr.« Júw irili*
■t««b.J*irkM hUnm. nilnnMtln««IrMa 12 UV.n^or«ifnblk
• tyui^mrB«.íiÞT»finra»J.kradmi(}rr.rtmUli*i>líu«M m trtrfí.VmnrHh
«j*J + mmm UnUbUm WMin. k Uii ,14».«r J m, mJxfumúl MmlU
■*•. •« ■narfra li—araB rkji •kr.frm fjtb Mr>< mbjk
• " •* ** W»t» UiU.nl mb'n lU+Um
• Mmma M Ui |*i bu (,.» •n.-imJj. tbnutÍBi •! M liM J
• Nk MMnt hd.rr.rt. »i I. mji m-M voLI}frjoiuljlimu k.Tu. „v&n, m ffl
MnnLtMKr»i.|,TH .IkH.Jára.ionjr, «r u,lm f,«*» lil fn.', | i.onmtwl- l.wL
*rá>“ Wn» H »• IrMvN i*.m .ij. lþrnl,n.Nn»WrfM .ILai.Vtu.biH « U it»
far» l kjvraúUvm. rb. m tMkrt nr.« Mi þd rti. >«v n* . »
_ rá- « *«•*• rntm kUb. k
• '«• Uórtf.InrlnfcMrt,Ih. tnk.WHU i
-rá«ln. w nt .«»» kA
77kboM húh mmtLi mlmuoktf vhjDmi
KUNNUR framsóknarmaffur
sat í aftasta sæti í strætis-
vagni og las í blaði, sem ein
hver hafði skiliff eftir þar,
og sneru innsíffur blaffsins
út. Kunningi hans kom inn
í vagninn, settist hjá honum
og sagffi: „Jæja, hvernig lízt
þér á Tímann núna?“ — Eg
hef ekki séff Tímann í dag,
svaraði hinn. Þú ert nú samt
meff hann í höndunum, sagffi
kunninginn, og glotti. Fram-
sóknarmaffurinn fletti blaff-
inu, leit á forsíffuna, varð
heldur kindarlegur á svip-
inn, hreytti út úr sér nokkr-'
um blótsyrðum og sagði:
„Eg hélt að ég væri aff Iesa
Þjóffviljann.“
Rauði-Tíminn.
að vita, sem rekin er í þeirra
nafni.
Þá er það athyglisvert -hve
bæjarfulltrúar meirihlutans
vilja bæði vera starfsmenn og
húsbændur. Af 5 efstu mönnum
þeirra flokka, kommúnista og
Alþýðuflokksins, sem nú fara
með völdin, hafa þeir boðið
fram 4 starfsmenn bæjariná, þá
Kristján Andrésson, Kristin
Gunnarsson, Þórð Þórðarson og
Yngva Rafn Baldvinsson.
ý<
Það hefur líka komið i ljós
hve siðlauslega þessu er beitt.
Þannig afhenda framkvæmda-
stjórar Bæjarútgerðarinnar,
Kristinn og Kristján, bæjarfull-
trúunum Kristni og Kristjáni
reikninga fyrirtækisins og þess-
ir bæjarfulltrúar úrskurða með
atkvæði sínu réttmæti reikning-
anna. Þannig voru t.d. reikning-
ar Bæjarútgerðarinnar fyrir ár-
ið 1960, en við þá voru gerðar
stórar athugasemdir, samþykkt-
ir með 5 atkv. gegn 4 og tvö
af þessum 5 atkv., voru atkvæði
forstjóranna. E.t.v. veldur slík
aðstaða leyndinni og er mál að
henni linni.
Hreinn meirihluti Sjálfstæðis-
manna er leiðin til að svipta
burtu hulunni, svo að starf-
semi bæjarins sé rekin fvrir
opnum tjöldum.
4. sunnudagur
eftir páska
„En nú fer ég burt til hans,
sem sendi mig, og enginn yðar
spyr mig: Hvert fer þú? heldur
hefur hryggð fyllt hjarta yðar,
af því að ég hef talað þetta við
yður. En ég segi yður sannleiik-
ann. Það er yður til góðs, að ég
fari burt, þvi að fari ég ekki
burt, mun huggarinn ekki koma
til yðar, en þegar ég er farinn,
mun ég senda hann til yðar. Og
þegar hann kemur, mun hann
sannfæra heiminn um synd og
um réttlæti og um dóm; um synd,
al því að þeir trúa ekki á mig,
um réttlæti, af því að ég fer
burt til föðurins, og þér sjáið
mig ekki lengur, en um dóm, af
því að höfðingi þessa helms er
dæmdur. Eg hef enn margt að
segja yður, en þér getið ekki bor-
ið það að sinni. En þegar hann,
sannleiksandinn, kemur, mun
hann leiða yður I allan sannleik-
ann. þvi að hann mun ekki tala
af sjálíum sér, heldur mun hann
tala það, sem hann heyrir, og
» kunngjöra yður það, sem koma á.
Hann mun vegsama mig, þvi að
af minu mun hann taka og kunn-
gjöra yður. Allt það, sem fað-
irinn á, er mitt. Fyrir því sagði
ég, að hann tæki af mínu og
kunngjöri yður."
Jóh. 10, 5—15.
f guSspjallinu í dag er Jesús
enn að reyna aff útskýra fyrir
postulum sínum nauSsyn þess,
að hann fari burt frá þeim, gefi
líf sitt á krossinum. Þar verði
lokasigurinn unninn. Og um leið
gefur hann fyrirheitið um Heil-
agan anda, sem hann muni senda
þeim, huggarann, sem muni leiða
þá í allan sannleikann gefa þeim
skilning á þeim atriðum í kenn-
ingum hans sem þeir enn ekki
skildu.
Við skulum stuttlega íhuga,
hvað Jesús segir um hlutverk
Heilags anda meðal okkar mann-
anna.
„Það er yður til góðs, að ég
fari burt, þvi • að fari ég ekki
burt, mun huggarinn ekki koma
til yðar, en þegar ég er farinn,
mun ég senda hann til yðar.“
Jesús nefnir Andann huggar-
ann. Hann er sendur til hugg-
unar hryggum og hrelldum.
Póstuiarnir voru fullir kvíða
og ótta. Þeir kviðu fyrir því, sem
Jesús sagði þeim, að framundan
væri. Hvernig gat það verið þeim
til góðs, að Jesús færi frá þeim?
Þeir gátu alls ekki skilið það.
Þeir skildu það ekki til fulls
fyrr en á hvítasunnudag, þegar
þeir fylltust Heilögum anda.
Hann gat huggað þá og gefið
þeim skilning á því, sem gerzt
hafði. Þá gátu þeir þakkað Guði
fyrir dauða Jesús Krists, því að
þeir sáu í honum unninn þann
sigur yfir valdi dauðans, sem
öllum mönnum er gefin hlut-
deild í fyrir trúna á hann. Áð-
ur var engin von í dauðanum.
Nú var huggunin gefin. í Jesú
Kristi áttu þeir lifandi frelsara
frá valdi syndar og dauða.
Anda Guðs. er fengið sama
hlutverk meðal okkar í dag. Þeg-
ar hryggðin slær okkur, vill
hann veita þá huggun, sem megn
ar að sefa sorgina og gefa nýja
von. Hann bendir okkur upp til
hæða, upp til Guðs. Hann minn-
ir okkur á kærleika Guðs, sem
við eigum aðgang að fyrir trúna
á Jesú Krist. Við eigum hlut-
deild í sigri Jesú Krists yfir
valdi dauðans. Því hættir dauð-
inn að vera okkur sá ógnvald-
ur, sem hann áður var. Hann
flytur okkur heim til Guðs.
Enn segir Jesús: ,,Og þegar
hann kemur, mun hann sann-
færa heiminn um synd og um
réttlæti og um dóm.“
Heilagur andi Guðs er okkur
einnig gefinn til þess, að hann
skuli sannfæra okkur um gildi
boðskapar Jesú Krists. Hann
nefnir þrennt: synd, réttlæti og
dóm.
Sennilega er fótt, sem okkur
mönnunum fellur verr en að tali
að sé um synd okkar.
Þetta er ekkert nýtt. Þannig
var það einnig á hérvistardögum
Jesú. Þegar hann flutti faríseun-
um og fiæðimönnunum þann
boðskap, að þeir væru syndarar
eins og allir aðrir menn og þörfn
uðust náðar og fyrirgefningar
Guðs, snerust þeir öndverðir
gegn honum og reyndu að losa
sig við hann. Þeir höfðu einmitt
miðað allt líf sitt við að ávinna
sér eigið réttlæti frammi fyrir
Guði. Þeir neituðu að trúa böð-
skap kíistindómsins. Þeir snúa
baki við honum af sömu ástæðu
of farísaarnir.
Nú.kann að vakna hjá okkur
spurningin um það, hvort nauð-
synlegt sé að vera sífellt að tala
um synd okkar. Væri ekki betra
að fella það tal niður, svo að
fleiri laðist að kristindómnum?
Þessu er því einu til að svara,
að þessi boðskapur er kominn frá
Jesú Kristi sjálfum. Hann reyndi
aldrei að hagræða boðskap sín-
um eftir geðþótta áheyrenda
sinna-. Hann var köminn til að
bera sannleikanum vitni. Þess
vegna gat hann engu breytt til
að þóknast mönnunum. Og sama
máli gegnir auðvitað um kristin-
dóminn í dag.
Kristindómurinn er boðskap-
urinn, sem Jesús Kristur flutti,
en ekki einhver falleg kenning,
sem ég eða einhver annar maður
kann að flytja. Ekkert er kristin-
dómur nema það eitt, sem bygg-
ir á boðskap Biblíunnar.
Og við skulum ekki gleyma
því, að Jesús sagðist einmitt vera
kominn til að leita að hinu týnda
Og frelsa það Hann var kominn
til að bjarga þeim, sem gátu
ekki bjargað sér í eigin krafti.
Þess vegna gaf hann líf sitt á
krossinum. *
Ef við i.eitum synd okkar, þá
neitum við um leið þörf okkar
á frelsara.
Og undirrót allrar syndar okk-
ar mannanna er vantííin, van-
traust okkar á Guði.
Andinn á einnig að sannfæra
okkur um réttlæti og dóm.
Guð er réttlæti. Frammi fyrir
honum fær syndugur maður ekki
staðizt í eigin mætti. Eina von
okkar er fólgin í því, að okkur
sé tilreiknað réttlæti Jesú
Krists.
Nú kann einhver að spyrja:
Hvernig fær annar keypt mig
undan minni eigin sök?
Tökum smádæmi til skýring-
ar: Sakborningur stendur
frammi fyrir dómara. Sekt hans
er sönnuð Dómur skal kveðinn
upp. Dómarinn segir: Nú ber að
fullnægja öllu réttlæti. Óhjó-
kvæmilegt er að dæma þig í sekt.
En, bætir hann við, ég skal taka
að mér að greiða sekt þína. Þú
ert frjáls, ef þú vilt leyfa mér
að greiða sektina fyrir þig.
Dómarinn gat ekki sýknað
hinn seka mann. Þá hefði hann
brotið gegn réttlætinu.
Þetta skýrir það, sem Guð
gerði fyrir okkur. Réttlæti hans
hlaut að dæma okkur seka vegna
syndarinnar. en kærleikur hans
olli því, að hann tók sjálfur að
sér að greiða sekt okkar. Jesús
Kristur fæddist til jarðarinnar
til að taka sekt okkar á sig. Á
krossinum leysti hann okkur und
an sekt syndarinnar. Fyrir trúna
á hann eigum við hlutdeild í
réttlæti hur.s. Það er þetta, sem
Heilagur andi Guðs vill sann-
færa okkur um. Við erum synd-
arar. Okkur skortir eigið rétt-
læti, sem fær staðizt frammi fyr-
ir Guði. En Guð gefur okkur
réttlæti sitt í Jesú Kristi.
Slíkur er kærleiki Guðs.
Jónas Gíslason