Morgunblaðið - 20.05.1962, Page 8
8
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. maí 1962
|<V
1
I
Sýningar
skólabarna
^,.v.v.-.v.-‘':.:v.\v^v.v,v/.v...p.1v..1'.v.v.-.v.vr...v_.iV>y1viv^
>
£&&$£>£;•
Hér vinna krakkarnir að uppsetningu sýningar í Langholtsskólanum.
Margir fagrir gripir hafa verið unnir úr hornum í skól-
um bæjarins. Hér sjást lampar og veggskraut í Réttar-
holtsskóla.
Barnaföt, sem telpurnar i gagnfræðadeild Réttarholts-
skóla hafa gert.
Þessir 10 ára piltar hafa í félagi gert kortin, sem sjást að baki þeirra.
f gær og í dag eru sýningar
á teikningum, ha«davinnu og
fleiri verkefnum nemenda í
barna- og gagnfræðaskólum
borgarinnar. í dag eru þær
opnar frá kl. 10—12 og 14—19
og er öllum heimill aðgangur.
Margt er fagurra muna á sýn
ingum þessum. Hér birtiast
myndir út tveimur skólanna.
Síðár gefst tækifæri til birt-
ingar fleiri mynda úr öðrum
skólum.
Hornavinna og teikningar nemenda í Langholtsskólanum.
Úr horniinum eru unnir borðlampar, kökuspaðar, pontur
og baukar, pipar- og saltbaukar og margt fleira.
:
:
nnnj-lf OTr ** fc*“* ** ^***“
i