Morgunblaðið - 20.05.1962, Side 9

Morgunblaðið - 20.05.1962, Side 9
Sunnudagur 20. maí 1962 MORCUNBl. 4 ÐIÐ 9 Terylene - Tweed - Terylene - Tweed 45% ULL — 55% TERYLENE STALIR JAKKAR ÚR TERYLENE- TWEED Á KARLMENN og DRENGI. ÞETTA ER ALGER NÝJUNG í TWEED-EFNI. TERYLENE-TWEED er létt. TERYLENE-TWEED er mjúkt. TERYLENE-TWEED krumpast ekki. TERYLENE-TWEED hefir óvenju- mikið sliíþol. ÞETTA ER EFNIÐ SEM MENN HAFA BEÐIÐ EFTIR. SÍS Austurstræti. Y fírhjúkrunarkonu og aðstoðar'bjúkrunarkonur vantar að Sjúkrahúsi Skagfirðinga Sauðárkróki frá 1. júlí Upplýsingar gefur yfirlseknir. Sjúkrahússtjórnin. Smurt brauð Suittur coctaiisnittur Canape Sfcljum srnurt brauð fyrtr stærri og mtnnt veizlur. — Sendum heim. RACBA MILLAN u,augavegj 22. — Símt 1362& t i Væntanlegt nýtt efni Stradella kápan vekur hvar- vetna athygli fyrir glæsilegt snið og óvenjulega falleg efni sem auk þess eru léttari en öll efni sem áður þekktust. Við munum bæta við ennþá einni nýjunginni því nú fáum við bráðlega Stradella kápuna úr ANTKON-NYLON efni frá hinum heimsfrægu TRAVIS verksmiðjum í Ameríku. Öll kápan aðeins 500 grömm ANTRON efnið er með svo- kölluðu FOAM-BACK sem gerir það að kápan er ótrú- lega létt eða aðeins um 500 grömm að þyngd og er svöl í heitu veðri en hlý í köldu veðri. Rétta kápan allt árið á íslandi NINON Ingólfsstræti 8. Fyrsta flokks skófatnaður á heildsöluverði Vegna væntanlegra breytinga á húsnæði, seljast allar vorur verzlunarinnar á HEILDSÖL UVERÐI. Til dæmis: Herraskór ............... kr. 325 00 Herrabomsur .............. — 155.00 Rúmenskir karlmannaskór — 450.00 Gúmmíklossar fyrir herra — 117.00 Karlmannaskóhiífar ........ — 80.00 Kvenskór með lágum hæl .. -— 175.00 — — — — — 215.00 Kvenskór með háum hæl .. — 310.00 — — — — .. — 372.00 — — — — .. — 598.00 Kventöflur. — — .. — 153.00 Rúmenskir kven-gönguskór .. — 167.0 Barnastrigaskór (fyrir telpur) — 85.00 Uppreimaðir barna-strigaskór — 65.00 Plast-sandalar (fyrir telpur) — 45 00 Veiðistígvél. dönsk mjög góð tegund .................. — 395.00 Margskonar annar skófatnaður. Skóáburður í túbum ...... — 6.50 — í dósum .......... kr. 7.50 Skókrem í glerdósum .... kr. 9.00 Sérstaklega lágt verð. Allt fyrsta flokks vörur Rýmlngarsalan stendur yfir aðeins fáa daga ennþá Skóbúð Rcykjavíkur Aðalstræti 8 ------------------—------— j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.