Morgunblaðið - 20.05.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 20.05.1962, Síða 15
(L Sunnudagur 20. maí 1062 1UORGTINBLAÐI& 15 Trésmiðir athugið Viljum kaupa kombineraða trésmíðavél, minni gerð, blokkþvingur, bandsög og verkfæri, viðkomandi rekstri minni tré- smíðaverkstæða. Tilboðum verði skilað á afgr. Mbl fyrir 23. þ.m merkt: „Notað eða nýtt 4806“ ZAIMUSSI 5 ára ábyrgð á frystikerfi 5 stærðir Krómað handfang Krómaður fótstallur Frystiíhólf Affrystibakki Hitaliði (Thermösat) með sjálfvirkri afþýðingu, Emeleruð stálumgerð. Innri klæðning úr emeleruðu Itáli. Kjöt og fiskiskúffa sem rennur á stálrennum. Sjálfvirkur röfi fyrir Ijós — Afborgunarskilmálar — Raftækjaverzlunin Snorrabraut 44 — Sími 16242 NY SENDING H aftar strá og filt. HATTABÚÐ BEYKJAVlKUR Laugavegi 10. Hraðritun Vér viljum mi ráða stúlku með kunnáttu í enskri hrað ritun til starfa á skrifstofu vorri. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 38-100. Olíufélngið Skeljungur hf. NYTT NÝTT MS 4 SILICONE (í AEROSOIi-umbúðum) Örþunn húð af MS4 ver hvers kyns vélar, tæki og óteljandi aðra hluti gegn áhrifum raka og salts og varnar að hlutir ryðgi og tærist, MS 4 vatnseinangrar rafkerfi og kveikjukerti véla. MS 4 auðveldar gangsetningu vél- arinnar í raka. MS 4 vama að króm ryðgi. MS 4 vmar að rafgeymar tærist. MS 4 gerir gúmmí og plast mýkra Og endingarbetra. MS 4 kemur í veg fyrir að boltar, rær og aðrir véia- og tækja- hlutir ryðgi saman og auð- veldax þar með allt viðhald. MS 4 NÝTT NÝTT Ferðaskrifstofa Landsýn er flutt að Laugavegi 18 (jarðhæð). Farseðlasala — Hótelpantanir — Skipulagning og fyrir greiðsla ferða einstaklinga og hópa. Ódýrar hópferöir um þrjár heimsálfur með íslenzkum fararstjórum. Ferðaskrifstofan Landsýn Laugavegi 18 — Sími 2-28-90. Atvinnuhúsnæði til leigu við Miðbæinn 2 herber^i — sérinngangur af götu — stórir gluggar móti austri. Hentugt fyrir lækningastofu eða hárgreiðslustofu. Tilboð merkt: ,,Óðinsgata — 4803 * sendist Morgunblaðinu fyrir annað kvöld. Kosningahandbók Fjölvíss fyrir sveitarstjórnarkosningamar 27. maí 1962 er komin út. í henni eru upplýsingar um alla listabók- stafi á landinu 4 framboðslista, úrslit síðustu bæjar- og sveitar- stjórnarkosninga, mannfjöldaskýrslur og ýmsar sögulegar upplýsingar um sveitarstjórnarkosn- ingar á fyrri árum. Bókin er handhægt upplýsingarit fyrir kjósendur allra flokka. Auk þess er verðlaunakrossgáta með 1000 kr. verð- launum. Bókin fæsí um land allt. Verð kr. 30.— Bókautgáfan Fjölvís ei drykkur heimilunna Coca - Cola er hreinn og heilnæmur drykkur, sem léíiir skapið og gerir lífið ánægjulegra, Coca-Cola er bezta hressingin í önnum dagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.