Morgunblaðið - 20.05.1962, Page 17

Morgunblaðið - 20.05.1962, Page 17
r Sunnudagur 20. maí 1962 MORGVNBLABIB 17 Veitingastofan Oðinstorg hefur opnaö við Óðinstorg. Heitir réttir, kaffi allan daginn ÍJ í i I í HEILSÁRSKÁPUR Tökum fram á morgun nýja sendingu af afar vönd- uðum hollenzkum heilsárskápum. Verðið er sérlega hagstætt. Höfum ennfremur fyrirliggjandi hollenzkar sumar- kápur, svissneskar regnkápur, amerískar úlpur. Kjóla frá Hollandi, Englandi, Danmörku og Ameríku. Tízkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg I Bílastæði við búðina. Sími 15077. Kaupmenn - Kaupmenn Niðursoðnar gulrófur Heildsölubirgðir: Verzlanasambandið hf. Borgartúni — Sími 18560. ISIauðungaruppboð annað og síðasta, á m/s Voninni K.Ó. 27, fer fram við skipið bar sem það liggur við Grandagarð, hér í bænum, þriðjúdaginn 22. maí 1962 kl 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Skrúðgarðaeigendur Atihugið að panta uðun á garðinum 1 tíma. Tekið við pöntunum í síma 17425 og 20884. ÁGÚST EIRÍKSSON, gardyrkjufræðingur. Peningar Get lánað 50—100 þús. í nokkra mánuði, gegn góðu j fasteignaveði. Tilboð merkt: „Viðskipti — 4703“ sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Hý kjolaefni Úrval af fallégum sumarkjóla efnum. Verð frá kr. 32,00. Gardínuefni dacron og nylon, falleg, ódýr. Nonnabúð Vesturgötu 11. Ljósbeingult — brúnt — og dökkblátt Cheviot í kápur og dragtir. Falleg Vestur þýzk efni. Nonnabuð Vesturgötu 11. Draptaefni í pipar og salt litum, köflótt kápuefni kr. 150,00. Sumar peysur á krakka og gallabux- ur í úrvali. Léreft — flónel — fiðurhelt-dúnhel — dúnhelt allt með lægsta verði. Nonnabúð Vesturgötu 11. Iðnrekendur - Framleiðendur Heildverzlun óskar eftir að taka að sér sölu á allskonar vörum um allt land. Einnig heimilisiðnaði. Tilboð merkt: „Góðu: sölumenn — 4586“ sendist Mbl. Gott framtíðarstarf Vegna stóraukins innflutnings viljum vér ráða strax ungan röskan mann til starfa í bifreiðadeild vorri. Enskukunnátta nauð synleg. Nánari upplýsingar gefur starfs- mannahald S.Í.S. Sambandsbandhúsinu ; (þó ekki í síma) J Starfsmannahald S.Í.S. hluti af hinu FullKomna skipi VATN úr SÍD i Alltaf ferskt vatn um borð, framleitt á leiðinn. Frá einu til tíu tonna á sólarhring. Sama fyrirtæki framleiðir vélar til notkunar í landi. Frá einu til sextíu og fimm tonna á sólarhring. Sérmenntaðir verkfræðingar eru reiðu- búnir að leysa vandamál yðar þessu viðvíkjandi. Einkaumboð: Sltiphttlt Vr Skipholti 1 — Sími 2-37-37 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.