Morgunblaðið - 20.05.1962, Síða 21

Morgunblaðið - 20.05.1962, Síða 21
Sunnudagur 20. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 21 Dansk íslenzka félagið tilkynnir Efnahagsmálaráðherra Danmerkur Dr. Kjeld Philip flytur fyrirlestur fyrir almenning í hátíðasal Háskólans miðvikud. 23. maí um efnið DE EUROPÆISKE MARKEDSPLANER Fyrirlesturinn hefst kl. 20:15. Öllum heimill aðgagnur. Dönsk borðsiofuhnsyögn (Antik) til sölu vegna flutnings. Upplýsingar í síma 19037 Framkvæmdabankinn óskar að ráða Vélritunarstúlku nú sem fyrst til starfa í hagdeild hankans. — Skrif- legar umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist bankanum fyrir 23. maí n.k. Verkakvennafélagið Framsókn Fundur n.k. mánudag kl. 8,30 s. d. í Iðnó uppi. Fundarefni: Áríffandi félagsmái. Konur fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Bridgeskeppni hefst í Breiðíirðingabúð annað kvöld kl. 8. Öllum heimil þátttaka. Spilað verður framvegis á mánudögum. Sjálfstæð keppni hvert kvöld Breiðfirðingabúð. Kvennaskóla- árgangur 1952 Áríðandi fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð uppi þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 3 e. h. Nauðsyndegt að allar mæti vel. Nemendamót Nemendamót og aðalfundur nemendasambands Sam- vinnuskólans verður að Bifröst 2. og 3. júni. Þátttöku- tilkynningar berist sem fyrst til Ragnars Gunnlaugs- sonar Langholtsvegi 132, sími 11600 og 34920 eða Friðrik* Ágústs Heigasonar, Miðstræti 8, sími 38280 og 10106. Bílferð frá Sambandshúsinu kl. 2 á laugardag. STJÓRNIN. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 4: Útisamkoma. — Major Svava Gísladóttir stjórnar. K1 8.30: Hjálpræðissamkoma Foringjar og hermenn aðstoða. Velkomin. Samkomut Samkoma í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. Allir velkomnir Eggert Laxdal Stefán Runólfsson Fíladelfía Bænasa'mkoma kl 4. Almenn amkomsa kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson og Signý Eiríksson tala. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. X. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 minnir félaga sína á það, að stúkan Einingin nr. 14 kemur í heimsókn á fund stúkunnar ann- að kvöld (mánudag) kl. 20.30. — Kosin verður stjórn Systrasjóðs. Æt St. Víkingur 104 Fundur mánudag kl. 8%'. Venjuleg fundarstörf. Hagnefnd- aratriði. Mætið vel. Svava nr. 23. Síðasti fundur í dag. Gæzlumenn. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Æfingatafla félagsins verður sem hér segir. 2. flokkur. Mánudaga kl. 8—9.30. Fimmtudaga kl. 9.30—11,00. 3. flokkur. Mánud. kl. 8—9 til að byrja með. Miðvikud. kl. 8—9-----— - Fimmtud. kl. 8—9 — — — - Föstud. kl. 7-8. Samæfing 3.-4. fl. 4. flokkur. Mánudaga kl. 8—9. Miðvikudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Föstud. kl. 7-8. Samæfing 3.-4. fl. 5. flokkur. Mánudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8. Mætið vel og stundvíslega á æfingarnar. Nýir félagar vel- komnir. Athugið að klippa út æfingatöfluna. Unglingaráð. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. // Norski stúdentakórinn // elzti og bezti karlakór Noregs heldur samsöng í Gamla Bíó mánud. 21. maí kl. 7:00 e.h Sala aðgöngumiða hefst klukkan 2 eftir hádegi Söngmennirnir munu borða í „Klúbbnum“ eftir samsönginn og syngja þar nokkur lög. STÚDENTARÍ KÓRAMENN! NOREGS VINIR og aðrir eru velkomnir. — Opið til kl. 1. Ódýr sumarföt Karlmannaföt frá 800—1100.— Jakkar frá kr. 500.— Buxur frá kr. 350.— Allt úr góðum ullarefnum Smásaia — Laugavegi 81. Sumarpeysan í ár MOORLEY STYLE, LÉTT 100% ULLLARFLÍK. " -.W •»: • ' '•v>vv. « LITIR: hvítt, drapp, koks grátt, grænt og brúnt. Komin í verzlanir G. BERGMANN Lauíásvegi 16. Sími 18970. Sumarpeysan í ár Lúðubátar Kaupum n,ýja lúðu af öllum stærðum. Atlantor h.f. Reykjavik — Símar 17250—17440 MELAVÖLLUR Reyklavikurmótið í kvöld (sunnudag) kl. 8,30 keppa Fram — KR Dórnari: Baldur Þórðarson á morgun (mánudag) kl. 8,30 keppa Þrótfur — Víkingur Dómari: Valur Benediktsson. Nú er baráttan um efstu og neðslu sætin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.