Morgunblaðið - 07.06.1962, Síða 13

Morgunblaðið - 07.06.1962, Síða 13
Fimmtudagur 7. júní 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Sumarbústaðir Stýrimannafélags tslands hjá Snorrastöðum í Laugardal. Lengst til vinstri er aðalskálinn. Hann var ekki fullgerður, þegar myndin var tekin, og veröndin t. d. ekki komin framan við hann. (Ljósm. Lars-Erik Björk). Sumarbúðir Stýri- mannafélags isiands steinn Kristjánsson, mun sj'á um rekstur skálanna og alK eftirlit með þeim. Hann mun taka á móti umsóknum um dvöl í skálunum og svara öllum fyrir spurnum þar að lútandi. Tjaldstæði Nokkur tjaldstæði verða rudd á heppilegum stöðum í landinu og ‘hafa tjaldbúar aðgang að eld húsi stóra skálans, setustofu og snyrtiherbergj um eftir nánar tilteknum reglum. Matvörur og aðrar nauðsynjar verður hægt að panta tvisvar til þrisvar í viku skriflega. Kassi verður hafður við afleggjarann upp að skálunum og verða pant- anirnar látnar í hann, en síðan sjá bílstjórar frá K. Á., Selfossi um innkaupin og að koma vör- unum á ofangreindan stað. Gamall samningur við Snorra staðabændur um sölu á mjólk til meðlima félagsins hefur ver- ið endurnýjaður og auk þess munu þeir selja skálabúum egg. Þá hafa Snorrastaðabændur tekið að sér, að halda við girð- ingunni umhverfis landið og fylgjast með húsunum yfir vet- urinn. Er að þessu mikið hag- ræði fyrir félagið, þar sem mjög erfitt gæti verið fyrir menn búsetta í Reykjavík, að fylgjast með eignum félagsins i Laugardal, yfir veturinn. Gert er ráð fyrir að skálarnir verði teknir í notkun fimmtu- daginn 28. júní 1962. Sverrir Guðvarðsson varaform., Aðalsteinn Kristjánsson gjald- keri, Hannes Hafstein ritari, Benedikt Alfonsson meðstjórn- ■andi. — Skálanefnd félagsins skipa: Pétur Sigurðsson form., Hannes Hafstein, Magnús Björns son, allir frá Stýrim.fél. ísl. og frá kvennfél. Hrönn: Anna Heiðdal, Anna Hjartardóttir, Dagmar Jakobsen, Friðrika Sveinsdóttir, Sigrún Hafstein. í Stýrimannafól. íslands eru um 130 starfandi stýrim. auk um 60 aukameðlima, sem ýmist eru starfandi skipstjórar á kaup- skipum eða við margvísleg störf í landi. STÝRIMANNAFÉLAG fslands bauð fréttamönnum austur í Laugardal á uppstigningardag, til þess að sýna þeim sumarbú- staði félagsins í hiíð Laugarvatns fjalls. Þar var verið að ljúka við að reisa þrjá myndarlega hústaði, sem ætiaðir eru félags- mönnum og fjölskyldum þeirra til dvalar á sumrin, og fluttir austur daginn áður. Til þess að tryggja fjárhags- lega hlið málsins, hefur félags- stjórnin steypt happdrætti af stokkunum. í því eru margir vinningar, svo sem ferðalög fyrir tvo til fsraels og Svarta- hafs, og eigulegir gripir, eins og kvikmyndatæki, myndavélar, viðtæki o. fl. Það var árið 1933, að Jón Axel Pétursson, þáverandi formaður Stýrimannafélags íslands, festi kaup á um 12 þúsund fermetra landspildu úr landi Snorrastaða í Laugardal fyrir hönd félags- ins. Hugmynd Jóns og þeirra stýri manna, sem að þessum kaupum stóðu með honum var sú, að þeir meðlimir Stýrimannafélags ins, sem þess óskuðu, gætu byggt þar sumarbústaði, þegar þeir teldu sér það fjárhagslega kleift. Af ýmsum ástæðum, dróst að gtýrimenn byggðu í landi sínu og varð Jón Axel fyrstur til að reisa þar sumarbústað á árinu 1942. Theodór Gislason hafnsögu- maður lét í sinni formannstíð girða landið vandaðri girðingu, en fram að þeim tima hafði bú- peningur getað gengið í landið að vild, og var skógargróður, sem þar hefur verið áður fyrr j allmikill, illa farinn, sökum beit ar, auk þess sem hann var orð- inn mjög feyskinn. Lengi vel var gert ráð fyrir, að í landinu yrði reist bús, sem keypt yrði tilbúið og flutt í Laugardal, en þar sem erfitt reyndist að fá hentugt hús í þessu augnamiði, var að lokum ákveðið, að láta byggja sumar- skála á staðnum. Var Snorri Halldórsson húsa- meistari fenginn til að byggja fyrir félagið þrjá skála, einn Fjórar fjölskyldur samtimis Til þess að standa undir kostn aðinum við byggingu skálanna, sem að sjálfsögðu verður all- mikill, hefur Stýrimannafélagið farið af stað með happdrætti, sem vonir standa til, að létti mikið undir við þessar fram- kvæmdir. Fjórar fjölskyldur munu geta dvalizt í skálunum samtímis. Gert er ráð fyrir 10 dvalartíma- bilum yfir sumarið. Vikudvöl mun kosta 500,00 kr. Dvalartím Fagurt umhverfi. Fréttamönnum leizt ágætlega á alla gerð skálanna, og ekki síður á landslagið umhverfis Húsin standa í viði vaxinni hlíð með lækjardrögum og giljum, og útsýni er mjög fagurt. Fram- an við aðalskálann kemur breið verönd á þrjá vegu. Er fréttamenn höfðu skoðað nægju siína, var þeim boðið til veglegrar veizlu á heimili Jens- ínu. Halldórsdóttur, forstöðu- konu Húsmæðraskóla Suður- lands, systur Snorra húsameist- ara. Nutu menn þar rausnar- S V-s -s ss s.s%.'<VV ÍS^.-VVS - os y S' ^ ' ** Nokkrir félagar úr Stýrimannafélagi Islands, sem komið hafa sumarbústaðamáli félagsins i framkvæmd. Frá vinstri: Halldór Sigurþórsson, formaður félagsins, Pétur Sigurðsson, formað- ur skálanefndar, Magnús Björnsson úr skálanefnd, Aðalsteinn Kristjánsson, gjaldkeri, Sverr- ir Guðvarðsson, varaformaður og Snorri Halldórsson, húsameistari. (Ljósm. Lars-Erik Björk). 105 ferm. og tvo 20 ferm. Eru húsin smíðuð í flekum í verk- smiðju Snorra í Reykjavik og flutt þannig austur, en Snorri hefur fengið haldgóða reynslu i smiði slíkra húsa. inn verður fyrst um sinn mið- aður við eina viku. Innifalið i leigunni verða húsgögn, matar- og kaffileir, eldunar- og eld- húsáhöld og eldsneyti. Gjaldkeri félagsins, Aðal- legra veitinga og gestrisni. ★ Stjórn Stýrimannafél. íslands, sem stofnað var 1919, er nú þann ig skipuð: Halldór Sigurþórsson form.. Fyrirlygg jandi: Moskwitch-fólksbifreiðar: Verð kr. 113.980,00. Moskwitch-stationbifreiðar: Verð kr. 123.915,00. Moskwitch- sendiferðabifreiðar: Verð kr. 96.845,00. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Bifreiðar & Landbúnarvélar, Brautarholti 20. Sími 19345. Rakaþéttar dósir tiVggja’ nýtingu hvers saltkorns 6. fl. r + 1 á 200.000 kr. .. 200.000 kr. 1 - 100.000 — .. 100.000 — 26 - 10.000 — .. 260.000 — 90 - 5.000 — .. 450.000 — 980 - 1.000 — .. 980.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. . . 20.000 — 1.100 2.010.000 kr. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun og á laugardag eru seinustu forvöð að endurnýja fyrir 6. flokk. Góðfúslega endurnýið fyrir Hvítasunnu Á þriðjudag verður dregið í 6. flokki. HAPPDRÆTTI HÁSSÍÓLA ISLAINiDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.