Morgunblaðið - 16.06.1962, Side 5

Morgunblaðið - 16.06.1962, Side 5
Laugardagur 16. júní 1962 MORCVNBLAÐIÐ 5 SíS¥5ÍKTO^,,y,wwW,,^^w'í• Jftí aa 'Wtn'<,v''' v^vt^vw vvi\"< Menntaskólastúlka með 4. bekkjarpróf óskar Austin 8 varahlutir til sölu: Dekk 450x17, wm m mm í DAG fer fram í Dublin á írlandi, vígsla minnjasafns um rithöfundinn James Joyce. Minjasafnið er til húsa í gamla turninum á myndinni. Var hann innréttaður sér- staklega með það fyrir aug- um. f safninu verða handrit, bækur, myndir og ýmsir munir, sem eru á einhvern hátt tengdir Joyce. í sambandi við opnun safns ins verður haldin Joyce-vika í Dublin. Leiklhúsið þar sýnir leikrit eftir hann og haldnir verða fyrirlestrar um hann og verk hans. Margir erlendir gestir komu til Dublin til að vera við- staddir opnun safnsins. Má til dæmis nefna tvo hópa stúd- enta og prófessora frá Colum bia háskólanum í New Yortk og hóp Fraikka undir farar- stjórn rithöfundarins Cami- elle Bourniquel. Vígslu safnsins framkvæm- ir borgarstjórinn í Dublin og við vígsluathöfnina syngur Thomas O’ Sullivan söngva eftir Joyce, en hann var sjálf- ur góður tenórsöngvari. Þeir, sem heimsækja Dubl- in á meðan að Joyce-vikan stendur yfir, skoða fyrst og fremst safnið í turninum, þeim tíma, þegar Joyce starf- aði í Dublin. Gerð hafa verið kort af Dublin eins og hún var um aldamótin og þau geta ferðamenn fengið keypt, Íi'lvííí'X'íKÍwXýSS ;f • - , h James Joyce saln opnað í Dublin einnig geta þeir heimsótt Sviss 1941. Verk hans — staði, sem hafa orðið frægir fimm bækur, lítið ljóðasafn af bókum Joyee. og eitt leikrit, gerðu hann James Joyce fæddist í einn mestumtalaða rithöfund Dublin 1&82 og lézt í Zurioh í þessarar aldar. ' Loftleiðir h.f.: 16. júní er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Kemur til baka kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá JsTY kl. 12:30. Fer til Luxemborgar kl. 14:00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 82:00. Fer til NY kl. 23:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Bórgarnesi. Jökulfell iestar á Ausfcfjörðum. Dísarfell kemur I dag til Akraness. Litlafell kemur til Rvíkur á morgun. Helgafell er í Archangelsk. Hamrafell er á leið til Aruba. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 í dag. Kemur aftur kl. 22:40 1 kvöld. Fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Bergen, Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 17:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafj., ísa- fj., Sauðárkróks, Skógasands og Vestm.eyja (2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafj. og Vestm.eyja. Ein af myndum Ólafs TúbaTs á sýningunni í Listamannaskál- anum. M.vndin heitir „Mamma“. Málverkasýningu Ólafs Tú- lita- og olíumyndir. Sýning- bals í Listamannaskálanum in er opin daglega frá 2—10 lýkur annaðkvöld (sunnu- e.h. Seldar myndir verða af- dag). Aðsókn að sýningunni hentar frá 2—10 e.h. Seldar hefur verið mjög góð og yfir myndir verða afhentar frá 20 myndir selzt, bæði vatns- 2—10 á mánudag. w ^ . Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Þórshafnar og Rvíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Hornafirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá NY í dag til Rvíkur. Dettifoss er í Hafnarfirði. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15:00 í dag til Leith og Khafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss er í Rvik. Selfoss er á leið NY. Tröllafoss er á leið til Rvíkur. Tungu'oss. er á leið til Khafnar. Laxá lestar í Ham- borg um 23. júní. Medusa lestar í Ant verpen um 27. júní. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13 er opið alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 9—12 f.h. og 13—18 e.h. Sofinn var þá fífill fagur í haga, mús undir mosa, már á báru; blæju yfir bæ búanda lúins dimmra drauma dró nótt úr sjó. .(Eftir Jónas Hallgrímsson). Aldrei séð Þær áfram líða burtu. Lætur skríða lítið far. Langar tíðir ævinnar. — Dufgus. Svar á bls. 23. eftir aukavinnu. Vön verzl unarstörfum. Margt fleira kemur til greina, m. a. barnagæzla. Uppl. í síma 33387. Austin, 2ja tonna vörubíll, til sýn- is og sölu að Silfurteigi 4, frá kl. 8 f. h. til 12 á há- degi. Bíllinn er í ágætu siandi. Veiðimenn 12 feta Fiber-glass bátur á vagni, með 5% ha. Johnson utanborðsmótor, til sölu. Til sýnis við Leifsstyttuna kl. 2—6 í dag. íbúðarskúr Vil kaupa íouoarskúr til flutnings. Tilboð sendist til afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: — ,,íbúðarskúr — 7261“. Stúlkur vanar blússu og dömu- buxna-saum óskast. Uppl. milli kl. 1 og 3 í dag YLUR Skúlagötu 26. - Sími 13591. hásing, fjaðrir, hurðir, framrúða o. fl. Einnig ým- islegt í Bradford. Uppl. Þorsteinn Magnússon — c/o Sláturfélag Suðurlands Ford ’29 í góðu standi, til sýnis og sölu á Digranesvegi 40, Kópavogi, sd. í dag og á morgun. Mikið af vara- hlutum fylgir. Sumarbústaður Norsk hjón 1 Stavanger óska eftir sumarbústað til leigu frá 1. júlí til 1S. ágúst, helzt við Elliðavatn. Tilboð merkt: „Stavanger — 7193“ sendist Mbl. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu ytfir sumarið. Hefur gagnfræða- próf. Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „5S5 — 7313“, fyrir 19. júní. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Metgunblaðmu, en öðrum blóðum. — Síldarstúlkur óskast í sumar. Upplýsingar á herbergi 2 Hótel Vík. FRAMLEIDENDUR INNFLYTJENDUR Fer í söluferð til Norður- og Austurlands eftir helg- ina. Get bætt við mig vörum. Er áreiðanlegur og reglu- samur. Uppl. í síma 14917 kl. 1—3. 1-2 ára fyrirframgreiðsla Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu í Miðbænum fyrir 20. júlí. Þrennt í heimili. Reglusemi. Hringið í síma 38376. Keflavík — IMágrefini Ný verzlun opnar að Hafnargötu 79. Höfum á boðstólum fjölbreytt úrval af vinnufatnaði, regn- og sjófatnaði til sjós og lands. Veiðarfæri. Útgerðarvörur. VEIBIVER H.F. Hafnargötu 79 — Sími 1441. ff afnfirðingar Leitið ekki langt yfir skammt. Dömuhattar, Tyrolhattar, Slæður, Uppháir hanzkar, Töskur. —> Glæsilegar tweed kápur, modeikjólar og dragtir frá Eygló. FYRIR BÖRN: Glæsilegir telpuhattar, matrósakjólar, matrósaföt, peysur, sportsokkar o. m. fl. Eitthvað við allra hæfi fyrir þjóðhátíðina. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.