Morgunblaðið - 16.06.1962, Page 9

Morgunblaðið - 16.06.1962, Page 9
Laugardagur 16. júní 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 9 Ml MMMhM Hin nýja brú á Fossá fyrir neðan Hjálparfossa. Bormenn við Þjórsá ræða við hr. Hjertberg verkfræðing lengst t. h., Ólafur Ólafsson í miðju og Eyvindur Sigur- Vídd ganganna er 4 fermetr- ar ca. 2 x 2 m. Sprengingar jarðganganna annast Al- menn byggingarfélagið og stj. þeim Svavar Jónatansson verkfræðingur. ★ ★ Eftir að hafa skoðað byrj- unarframkvæmdir við jarð- göngin, héldum við upp með Smástaðaklifi í fylgd Hjert- bergs, sáum hvar stór bor var að ryðja sér braut niður í Smástaðamúlann þar sem gert er ráð fyrir að stöðvar- íhúsið verði. Þar þarf að bora 120 m. niður og rannsaka jarð Hér er stór bor að kanna jarð- lögin yfir og krinigum svæði það er neðanjarðar-rafstöðinni verð- ur komið fyrir. Hér þarf að bora 120 m í jörð niður. IBg og berg. Áfram var hald- ið inn yfir Bjarnarlæk og upp undir Þjórsá. Þar er einnig hannsson lengst t. v. verið að bora og hafa hundr- uð hola verið gerðar til þess að rannsaka hraunið og jarð- lögin, sem þarna er með það fyrir augum að kanna hversu haldgóður jarðvegurinn er svo vatnið tapist ekki út gegn um hraunið. Komið hefir í ljós við rannsóknir að Þjórsá hefir runnið yfir allt þetta hraun og borið með sér jökul- leir, sem nemur víðast allt að 50 cm. á þykkt. Þetta leirlag þéttir hraunið. Boranir þess- ar annast Jarðboranir ríkis- ins en Hjertberg verkfræð- ingur hefir leiðbeiningu þeirra á nendi, enda sérfræðingur í þeim málum. Yfirborstjóri er Guðmundur Sigurðsson. Jarðfræðingar annast svo það verk Haukur Tómasson starfsmaður Rafmagnsveitn- anna og jarðfræðistúdentinn ungfrú Elsa Vilmundardóttir. Þar að auki fara svo fram landmælingar á svæðinu og annast verkfræðistúdentar það verk undir yfirumsjón Rögnvaldar Þorlákssonar og hr. Hjertbergs. Það eru allt íslendingar sem vinna að framkvæmdum þess um að undanskyldum hinum eina fulltrúa verkfræði fyrir- tækisins bandaríska. ★ ★ t Hér er um mjög víðtækar l rannsóknir að ræða, enda má 7 ekki kasta höndunum til und- 1 irbúnings þess verks sem þarna verður að líkindum unnið í framíðinni og kostað getur um 1 þús. milljónir. Sem fyrr segir er hér aðeins um athuganir að ræða en samt það víðtækar að á þeim má byggja úfcboð í verkið er til framkvæmda þess kemur. Það var beljandi sand- stormur er við vorum við Þjórsá í fyrradag og því lítt sumarlegt þar efra. Yfir okk ur fauk vikurinn, sem hinn sænsk-ameríski verkfræðing ur hafði gefið nýtt nafn og nefndi popcorn. Undir kvöld kvöddum við bækistöð Búr- fellsvirkjunar, þar sem unnið er að undirbúningi stærsta raforkuvers landsins. vig. í 2 umferð á norðurlandamótinu í Bridge urðu úrslit þessi: Opni flokkurinn: Noregur II. — Finnl. II. 123— 90 2—0 ísland I. — Svíþjóð II. 92— 69 2^-0 Noregur I. — Danm. I. 60— 93 0—2 Svíþjóð I. — Finnland I. 127— 45 2—0 Danmörk II. — ísland II. 88— 63 2—0 Úrslit í 3. umferð: ísl'Snd I. — Finnland II. 85— 78 1—1 Noregur I. — Svlþjóð I. 87—128 0—2 ísland II. — Finnland I. 49— 76 0—2 Noregur II. — Danm. I. 64— 73 0—2 Danm. II. — Svíþjóð II. 66—107 0—2 Staðan í opna floknum að þremur umferðum loknum er þessi: 1. Svíþjóð 10 stig. 2. Finnland 7 stig. 3. Danmörk 6 stig. 4. ísland 5 stig. 5. Noregur 2 stig. Úrslit í 2. umferð í kvennaflokki urðu þessi: Noregur — ísland 96—61 2—0 Finnland — Svíþjóð 82—95 0—2 Úrslit í 3 umíerð: Danmörk — Svíþjóð 100—62 2—0 Noregur — Finnland 93—70 2—0 Staðan í kvennaflokki að þremur umferðum loknum ér þessi: 1. Noregur 6 stig. 2.—3. Svíþjóð og Danmörk 4 stig. 4.—5. ísland og Finnland 2 stig í 1. umferð á Norðurlandamótinu í Bridge mæti A-sveit íslands B-sveit Noregs. ísl. sveitin náði strax í upp- hafi forustu og sigraði að lokum með 148 stigum gegn 111. Spilið, sem hér fer á eftir er frá þessum leik. Á öðru borðinu sátu Brandur Brynjólfsson og Ólafur Þor- steinsson A.—V. og þar gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 lauf pass 2 grönd pass 3 spaðar pass 4 hjörtu pass 4 spaðar pass 6 spaðar Allir pass Spilin voru þessi: Vestur: S.Á-4-3 H. Á-G-7-6-2 T. Á-10-9 D. 10-7. Austur: S. K-D-G-6-5 H. D-10 T. D-8-7-5 L. Á-K. Útspil var laufa 3 og vannst spilið örugglega. Á hinu borðinu sátu Lárus Karls- son og Jóhann Jónsson N.—S. og þar gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 spaði pass 2 hjörtu pass 2 grönd pass 3 lauf pass 3 tíglar pass 3 grönd AUir pass Spilið vannst að sjálfsögðu en ísl. sveitin græddi 13 stig á spilinu. Nýliðar í Jétla leiki46 DANIR eru skiljanlega mjög stoltir yfir hinum mikla sigri í landsleikjunum í knattspyrnu við Norðmenn. Landsliðsþjálfar- inn danski, Poul Petersen, segir í blaðaviðtali eftir leikinn, að hann muni leggja til við lands- liðsnefndina, að nýliðar verði framvegis valdir í „létta leiki“, eins og t. d. gegn Noregi og ís- landi. Það sé bjarnargreiði við unga menn að velja þá í erfiða ■ leiki t.d. við Svía. Hann segir að liðið, sem vann Noreg, ætti að geta unnið Sví- þjóð í haust fái leikmennirnir að kynnast betur. ►verskurðarmynd af orkuverinu. I.engst til hægri er Þjórsá og síðan vatnsuppistaða, þá niðurfallið í stöðvarhúsið og síð- ast úrfallið í Fossá. 1 myndinni eru ekki rétt lengdarhlut föll, því feiit er úr teikningunni bæði hiutl airennsiis og frá- rennslis. — — Salan Framh. af bls. 1. höfði, utan Frakklands. í við- tali, sem birtist við hann, í morgun, í blaði í Brússel, seg ir Bidault, að Þjóðernislega andspyrnuhreyfingin, deild úr OAS, sem hann stjórnar nú, undirbúi valdatöku OAS í Frakklandi. Bidalut nýtur þinghelgi vegna setu sinnar í löggjafar þingi Frakka. — Hræðist Framh. af bls. 1. hann þýzku stjórnina ekki líta á sameinaða Evrópu, sem sér- stakt stórveldi í sjálfu sér, held ur sem þátttakanda í samsteypu landanna beggja vegna Atlants hafsins. Um afstöðu de Gaulle, til sam einaðrar Evrópu, sagði Strauss, að það væri þess vert að gefa gaum að öllu, sem de Gaulle hefði að segja um það mál. Það væri hins vegar skoðun sín, að de Gaulle liti á Evrópu, í næstu framtíð, sem laust sam- band Evrópulandanna, eins kon ar millibilsástand á leið til full- komrar sameiningar. Þess má geta, í sambandi við ummæli Strauss, að stjórnmála fréttaritarar vestan hafs eru margir hverjir á því, að Krús- jeff kunni einmitt að hafa glaðzt svo mjög yfir lausn Laos-máls- ins, á þríhliða grundvelli, vegna þess að hann kunni þá að fá því til leiðaj komið, að samið verði um fleiri mál á sama hátt. Krúsjeff hefur alltaf verið hlyntur þeirri samningaaðferð, að láta „hlutlaus“ ríki vera oddamann, þar sem komi til að auki fulltrúar bæði austurs og vesturs. Krúsjeff kom, sem kunnugt er, fram með þá tillögu á síð- asta ári, að slíkt þriggja aðila fyrirkomulag (troika system) yrði tekið upp hjá SÞ. Þeirri tillögu var hins vegar hafnað, enda hefði það lamað alla starf- sem samtakanna á sviði alþjóða mála. Ummæli Strauss nú, telja margir fram komin vegna ótta við svipaðar samningsaðgerðir, sem stungið kynni að verða upp á, til lausnar Berlínardeilunnar. - Alsír Framh. af bls. 23. sír, og um 10 þús. manns munu hafa yfirgefið landið í dag. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Seint í gærkvöldi bárust frétt ir af ví, að OAS menn hefðu komið fyrir stórsprengju í ráð- húsi Algeirsborgar. Olli hún miklum skemmdum og elds- voða. A.m.k. 6 menn létu lífið og 43 særðust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.