Morgunblaðið - 16.06.1962, Side 11

Morgunblaðið - 16.06.1962, Side 11
t Laugardagur 16. júní 1962 ^ MORGUNBLAÐIÐ 11 Karl Oddgeirsson verzlunarmaður f DAG verður til moldar bor inn Karl Róbert Oddgeirsson, ,Ytri-Njarðvík. Mig langar með nokkrum fá- tseklegum orðum að minnast jþessa góða félaga og vinar míns. Karl var faeddur 7. ágúst 1932 sonur Oddgeirs Jónssonar og Jó- hönnu Stefánsdóttur. Árið 1941 missti Karl föður sinn. Karl ólst upp þaðan í frá með móður sinni og fósturföður sínum Frið jóni Jónssyni, kaupmanni. Hann gekk í Flensborgarskólann í Hafnarfirði og að afloknu námi 'hóf -hann verzlunarstörf með Til leigu er nú þegar 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassa- leiti. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 12 á hádegi hinn 18. þ.m. merkt: „Hvassaleiti — 7262“. Peningalán Get látið í té um 100 þús. til skamms tíma gegn öruggu veði. — Titboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Trygging — 7315“. Hús í Hveragerði er til sölu. Húsið er múrhúðað timburhús 3 herbergi, eldhús og baðherbergi. Stór trjágarður. Laus strax. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400 og 20480. og 32147. Akureyri - Akureyri Stúdenta, fjölskyldu og fermingarmyndatökur í Lands- bankasalnum, laugardaginn 16. júní frá kl. 2 og allan sunnudaginn. — Kirtlar fyrir hendi á fermingarbörn. Stjörnuljósmyndir, Elías Hannesson HÚSIÐ NO 62 VH) ÞINGHÓLSBRAUT Er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi tilboð til Ólafs Péturssonar endurskoðanda Hverfisgötu 50. Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax JÁRIM HF. Sími 3-55-55 appelsínur DELICIOUS epli fyrirliggjandi Eggert Kristjánsson & Co hf. Símar 1-14-00 fósturföður sínum, og var nú síðustu árin verzlunarstjóri i Friðjónskjöri. Árið 1954 varð Karl þeirrar gæfu aðnjótandi að kvænast ynd islegri konu og afbragðs móður Elínu Þórðardóttur og eignuðust þau 4 börn, það elzta aðeins 7 ára og hið yngsta 1 árs. En brigðult er veður, þótt blítt sýnist, skömmu eftir að Karli Jiafði auðnast að byggja stórt og mikið hús af sínum alkunna dugnaði og eygði af mikilli bjart sýni uppvöxt barna sinna í föð urgarði kenndi hann sjúkdöms þess er leiddi til andláts hans að fararnótt 10. júní. ' >ó að ævisaga Karls sé stutt, mun hann lifa lengi í minnum ■þeirra sem kynntust honum vegna þeirra mannkosta sem hann bjó yfir. Karl var með af brigðum trúr og traustur þeim sem hann batzt vináttuiböndum, hann var aldrei hálfur í neinu máli, ávallt heill. Karl aflaði sér mikilla vin- sælda í starfí. slnu, þair sem hann vildi hvers manns vanda leysa af lipurð og kurteisi. Hann var ávallt léttur og skeonmtileg ur og hvers manns hugljúfi. í vinahópi var hann hrókur alls fagnaðar og þar naut hans al- kunna fyndni sín óspart, enda var hann mikill gleðskaparmað- ur meðal góðra guma. Karl starfaði mikið í Sjálf- stæðisfélaginu, Sllátaf'élaginu, Ungmennafélaginu, og að iþrótta málum, og voru honum falin þar ! margvísleg trúnaðarstörf, var hans sæti vel fyllt. Karl gerðist félagi í Lionsklúbb Njarðvíkur skömmu eftir stofnun hans, og þar sem annars staðar varð lóð hans ávallt þungt á metaskálun- um, enda er 'hans sárt saknað af félögum hans þar, svo sem af öllum öðrum sem kynntust hon- um. í hinum þungbæra sjúkdómi sínum sýndi Karl slíkan kjark og karlmennsku að með fádæm- um er, og þar sem fyr var hann sá sem veitti ljós og líkn til annarra, og aldrei heyrðust æðru orð frá hans vörum. Þó að Karl hafi nú verið kall- aður burt úr þessum heimi, þá mun hin bjarta minning hans lifa í hugum og hjörtum, þó leið ir hafi skilist að sinni. Eiginkonu, börnum, móður, fósturföður og öllum öðrum að standendum færi ég fyrir hönd okkar allra innilegustu samúðar óskir. Megi almáttugur guð halda styrkri verndarhendi sinni yfír ykkur öllum og blessa uppvöxt barnanna, því fleira er í arf að taka en auðæfi ein, megi þau í sem ríkasta mæli erfa dáð dug og djörfung föður síns Blessaður Kalli minn ég þakka þér fyrir ALLT. Félagi úr Lionsklúbb Njarðvíkur. Skrúðgarbaúðun með Óþarfi að loka garðinum. — Drepur ekki fugla. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. KALEVALA Karl ísfeld íslenzkaði Síðara bindi komið í bókaverzlanir. Af þessu bindi, eins og hinu fyrra, eru gefin út í viðhafnarútgáfu 250 tölusett eintök. Þeir, sem eiga fyrra bindið tölusett og vilja eignast sama númer af síðara bindi eru vinsamlegast beðnir að snúa sér sem fyrst til bóksala síns eða af greiðslu Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21. Örfá eintök af fyrra bindi, bæði tölusett og almennu útgáfunni, eru enn fáanleg. Eru því síðustu forvöð fyrir þá, sem eignast vilja hina íslenzku frumútgáfu þessa heimsfræga verks, að tryggja sér eintak. Verð tölusettu útgáfunnar: Fyrra bindi 250.00 kr. Síðara bindi 250.00 — Verð almennu útgáfunnar: Fyrra bindi ób. 90.00, í bandi 120.00. Síðara bindi, ób. 120 00 í bandi 150.00 og 170.00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Veiðivoðkir (brjósth.) Veiðikápur. sjóstakkar m/stroffi í ermum og annar regnfatnaður fyrirliggjandi. Gúmmífatagerðin Vopni, Aðalstræti 16. herb. íbúð með öllum þægindum á hitaveitusvæðinu í Austur- bænum er til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Nánari upplýsingar gefa: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrL Austurstræti 10A — Sími 1-10-43. GUNNAR ÞORSTEINSSON, hrl. Búnaðarbankahúsinu — Simi 1-15-35. Vegna sumarleyfa verður Prentsmiðjan Edda lokuð frá 9. júlí til 2. ágúst næstkomandi. Fastir viðskiptamenn prentsmiðjunnar eru góðfús- lega beðnir að athuga þetta. Reykjavik, 15/6. 1962. Prentsmiðfan EDDA hf. Til sölu 4 herbergja íbúð í villubyggingu við Glaðheima. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Teppalögð gólf. Stórar svalir. Góð lan áhvílandi. Málflutnings- og fasteignastofá Sigurðui- Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjórn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994, 22870 Utan skrifstofutíma 35455.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.