Morgunblaðið - 16.06.1962, Qupperneq 14
14
HORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 16. jöní 1962
Sóknafólk í Stafholtsprestakalli. Erum innilega þakklát
fyrir rausnarlega gjöf og fallegt ávarp, sem fylgdi. Minn-
umst með hlýýum huga liðinna samveruára.
Guðbjörg Pálsdóttir, Bergur Björnsson.
Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim, sem
heiðruðu mig og glöddu á 90 ára afmæli mínu, hinn 8. júní
s.l., með skeytum, blómum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Gnðbjörg Gisladóttir.
Atvinnurekstur
Til leigu húsnæði neðarlega við Laugaveg. Hentugt
fyrir atvinnurekstur. Tilboð sendist Morgunþlaðinu
fyrir þriðjudag merkt: „7194“.
Bifreið óskast
Vil kaupa 5—6 manna bifreið 5 cyl. af árgerð 1955—
1959. Aðeins góður bíll kemur til greina. Mikil útb.
Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. fyrír mánudagskvöld
merkt: „Góð bifreið — 7259“.
Snyrtivörur í úrvali.
Varalitir, sanseraðir og ósanseraðir.
Steinpúður, 8 litir.
Hreinsikrem.
ilmtem
Hafnarstræti 7.
Skrifsfofusfúlka
óskast
Oss vantar nú þegar stúlku til starfa á
skrifstofum vorum í Bændahöllinni. Vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg og jafnframt
nokkur tungumálakunnátta.
Væntanlegir umsækjendur sendi eigin-
handarumsókn er greini aldur, menntun
og fyrri störf til félagsins fyrir 20. þ.m.
auðkennt: „Skrifstofustúlka“. t
Hjartkær móðir og tengdamóðir okkar
GUÐLAUG ÞÓRBARDÓTTIR
Njálsgötu 15,
andaðist að heimili okkar Hvassaleiti 26 fimmtud. 14. júní.
Sigríður Helgadóttir, Ólafur Helgason.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
BJAKGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Magnús Pétursson, börn og tengdabörn.
Trjáplöntur
RUNNAR
FJÖLÆRT
STJÚPUR
SUMARBLÓM
* GRASFRÆ
TÚNÞÖKUR
MOLD
ÁBURÐUR
VERKFÆRI
HANDDÆLUK
LYF
Ókeypis vöruskrá.
Opið til kl. 10 öll kvöld.
Úrvalið er mest hjá okkur.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 — 19775.
Trúlofunarhringai
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustí % 2
AFSKORIN BLÓM
BLÓMASKREYTINGAR
KISTUSKREYTINGAR
KRANSAR
blómaAburður
POTTAMOLD
POTTAR
POTTAHLÍFAR
POTTAGRINDUR
ÚÐADÆLUR, LITLAR
LYF
Mesta úrval í allri Reykjavík.
Stærsta blómaverzlun lands-
ins.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 — 19775.
Ú T B O Ð um hitaveitulagnir í Hlíða-
hverfi 4. áfangi.
Hér með er óskað eftir tilboðum um hitaveltulagnir,
utanhúss í eftirtaldar götur í Hlíðarhverfi:
Meðalholt, Stórholt, Stangarholt og hluta af Skip-
holti, Nóatúni, Lönguhlíð, Háteigsvegi og EinholtL
Útboðsgögnin verða afhent í skrifstofu vorri Tjarnar
götu 12, 3. hæð gegn 3.000.— króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar.
Frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur
Frá og með 1. júlí n.k. hættir Esra Pétursson að gegna
heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna
brottflutnings.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir
heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins,
Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta,
til þess að velja sér lækni í hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur
frammi í samlaginu.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
YQIR FRAMLEIÐSLA