Morgunblaðið - 20.06.1962, Page 5

Morgunblaðið - 20.06.1962, Page 5
Miðvikudagur 20. júní 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Reglusöm stúlka óskast á veitingastað í Árnessýslu. Uppl. frá kl. 1—3 í dag í síma 32993. Keflavík 4ra herb. íbúð með hús- gögnum til leigu. Uppl. í síma 1582. Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 3-84-84. 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir ung hjón með 2 börn. Þarf helst að vera á jarðhæð. Tilboð merkt „Rólegt 7200“, legg- ist inn á afgr. Mbl. Bamarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 600,00 Húsgagnavinnustofan Hverfisgötu 96. Sími 10274. Pedigree Barnavagn til sölu á Reynihvammi 33, Kópa- vogi. Iðnaðarhúsnæði í Rvík eða nágrenni óskast strax. Upplýsingar sendist Mbl. eða pósthólf 761, merkt ,,Strax 7325“. Vil kaupa litla sjálfvirka olíukynd- ingu með öllu tjlheyrandi. Upplýsingar í síma 24662, eftir kl. 9 á kvöldin. fyrir 4. júlí. Umsóknum skulu fylgja landsprófskírteini og skírnarvot.torð. SKÓLAMEISTARI. Viljum selja notaðar Skrifstofuvélar "amlagningarvél, rafknúin með kredit balance, vlargföldunarvél, Ritvél. — Tækifærisverð. Á. /. Berfelsen & Co. hf. Hafnarstræti 11. FYRIR skömmu var haldin sýning á gömium bifreiðum í Kaupmannahöfn og meðal þeirra var fyrsta bifreið, sem danska konungsfjölskyldan eignaðist og sézt hún hér á myn^inni. Bifreiðin var gerð upp fyrir sýninguna og nam kostnaðurinn við það 30 þús. dönskum krónum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar og Khafnar kl. 08:30 1 dag. Kemur aftur kl. 22:15 i kvöld. Hrímfaxi fer til Glasg. og K- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, ísafjarðar og Vest mannaeyja (2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafj. Kópaskers, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er 1 Keflavík. Jökulfell lest ar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell er á ísafirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Archangelsk. Hamrafell er á leið til Aruba. Jöklar h.f.: Drangajökull er 1 Rost ock. Langjökull er á leið til Klaipeda Vatnajökull fer í dag frá Grimsby til Hamborgar, Rotterdam og London. Loftleiðir h-f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 05.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 06.00. Kem ur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 24.00. Fer tU NY kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Gautaborgar, Kaupm.- hafnar og Stafangurs kl. 07.30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri, Kaupm.höfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá NY 15 þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvík annað kvöld til Vestfjarða og Akureyrar. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fer frá Ham- borg 21 þm. tU Rvíkur. Gullfoss fer írá Leith 19 þm .til Kauþmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 12.00 91 þm. tU Akraness og Patreksfjarðar. Heykjafoss er á Súgandafirði, fer það an í dag tU Stykkishólms og Hafnar- íjarðar. Selfoss fór frá Dublin 15 þm. til NY. Tröllafoss fór frá Gautaborg 16 þm. tU Rvíkur. Tungufoss er í Gautaborg, fer þaðan 21 þm. til ís- lands. Laxá lestar í Hamborg 26 þm. Medusa lestar í Antwerpen 28 þm. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom tU Rvíkur kl. 7.30 í morgun frá Norður- löndum. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur er í Rv>k. Þyrill er á Norð urlandfehöfnum. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land i hringferð. Himinn heitir með mönnum, en hlýrnir með goðum, kalla vindofni Vanir, uppheim jötnar, álfar fagraræfr, dvergar drjúpansal. (Úr Alvíssálmum). Læknar tiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma Eyþór Gunnarsson 18—25 þm. (Vict or Gestsson). ^Halldór Arinbjarnar). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum tU 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla- vík). Hannes Finnbogason 15. júní tU 1. júlí (Guðjón Guðnason). Jón Hannesson tU lj. júlí. (Stefán Bogason). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur l]inarsson og Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson tU 3. júlí. (Daníel Guðnason Klapp. 25 sími 11228). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Pétur Traustason 17. júní 1 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson tU 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Svein$son). w Skúli Thoroddsen 17. . 6. til 30. 6. (Guðmundur Benediktsson heimilis- læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Tómas A. Jónasson frá 9. maí i 6 vikur (Björn t>. Þórðarson). Þórður Möller frá 12. júni í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Faguryrði geta aflað þér heiðurs á torginu, en góðverk ávinna þér vini meðal mannanna. — Lao Tze. Kona með 4 ára dreng óskar eftir kaupavinnu á góðu sveita- meimili. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudag mergt „Sumar 7324“. Motorhjól lítið notað og heitavatns- dunkur 200 1 til sölu. Hálf- virði. Uppl. í síma 1-59-51. Kjólaefni frá kr. 30,65 pr. m. kjóla- fóður flíselin, kjólamilli- fóður. Þorsteinisbúð Snorrabraut 61 og í. Kefla- vík. Permanent litanir geisl apermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Gullúr tapaðist 17. júní í miðbænum, senni lega frá Hótel Borg að Lækjartorgi. Finnandi vin- samlega hringi í síma 18034. Gallabuxur frá 2ja— 16 ára. Buxna- efni, skyrtuefni Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og í Kefla- vík. íbúð tll lelgu 4 herbergi ásamt stóru holi. íbúðin leigist með gólf- teppum, gluggatj öldum, afnotum af síma, ljósastæðum og eitthvað af húsgögnum eftir samkomulagi. Leigu- tíminn er eitt ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 291“ leggist inn á afgr. blaðsins, sem fyrst. Ungur afgreíSsIumaður óskast nú begar Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar eftir kl. 1. Verzlunin VÍSIR Laugavegi 1 — Sími 13555. Frá Htesintaskólanum að Laugarvatni Umsókmr um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt Htussalini Þann 3. marz sl. fór fram á Ítalíu brúðkaup sem vakti heimsathygli. í fæðingarborg fastistaforingjans Mussolinis voru gefin samap í heilagt hjónaband Maria Scicolone, yngri systir Sophiu Lorens, og djasspíanistinn Romano Mussolini, en hann er eins og kunnugt er sonur einræðis herrans. Mannfjöldinn við brúðkaupið var svo mikill, að brúður klemmdist í þvögunni og missti meðvitund og brúð gumann svimaði. Fyrir nokkrum dögum barst sú frétt út, að von væri á nýjum Mussolini með haust inu. Góðvinur fjölskyldunnar glopraði leyndarmálinu út úr sér í viðtali við blaðamann nokkurn. Hann sagði í viðtal- inu að búast rnætti við Sophiu Loren til Ítalíu í haust, þar sem hún hefði lofað litlu syst ur að halda í höndina á henni þegar hún fæddi frumburð sipn — ef hún fengi frí í vinn unni. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.