Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. júní 1962 Skellinaðra N.S.U. í ágætu lagi, til sölu. Upp'. í síma J27J7 Hushjálp Kona óskast til heimilis- starfa í Hnífsdal. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 38292. Miðstöðvarlagnir Geislahitunar-lagnir, vatnslagnir og breytingar fyrir hitaveitutengingar og fleira. TÆKNI h.f. Súða vog 9 Símar 33599 og 38250 Hafnfirðingar Glerslípun, sandblástur, — rúðugler, hamrað gler, ör- yggisgler, glerlistar, kítti. Glerslípunin Reykjavíkurvegi 16. Aukavinna Get tekið að mér véritun Og bréfaskriftir (innl. og erl.) fyrir fyrirtækL og einstaklinga. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Þekking — 7066“. 2ja herbergja íbúð óskast sem næst Stýri- mannaskóanum. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Hring ið í síma 23982. * íbúð óskast 1—3ja herb. íbúð óskast tll leigu strax. Reglusemi og góð umgengni. Þrennt 1 heimili. Uppl. í síma 33-1-86 og 3-70-04. Efnalaug Keflavíkur verður lokuð vegna sumar- leyfa 2.—21. júií. Til leigu glæsileg 3ja herb. íbúð í Hafnarfkði. Fyrirframgr. Tilb. óskast. Uppl. í síma 51102. Til sölu Reno ’47 í sæmilegu standi. Verð kr. 15000,- Uppl. í síma 19125 og eftir kl. 7 — 17950. Mótatimbur óskast Upplýsingar í síma 17888. Húsnæði óskast Höfum verið beðnir að út- vega Stefáni Edelstein skólastjóra Barnamúsík- skólans í’búð 1. sept. eða 1. okt. nk. Uppl. í síma 33431. Vibrator / Góður Staf Vibrator óskast til kaups. Uppl í síma 14303. Ökukennsla Kennt á Volkswagen. — Sími 34178. íbúð 2ja herb. íbúð óskast á góðum stað í bænum fyrir einihleypa konu. Uppl. í síma 18267. í daff er þriðjudagur 26. júní. 177. dagur ársins. ÁrdegLsflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:34. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L..H. uyrn vitjanir) er 6 sama atað fra kl. lö—8. Sími 15030. NEYÐARLÆRNIR — sfmi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiO alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl :15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 1336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Ilafnarfirði 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126 Bimnii Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag Kvenskátar, Seniordeild, Mæðra- Fjölmennið. Ní'ræð verður á morgun 27. júní frú Þorbjörg Eleseusdóttir, Kársnesbraut 50, Kópavogi. Áttræð er í dag Kristbjörg Pét ursdóttir frá Miðdal, Kjós, nú til heimilis á Blönduósi. Hún er móðir þeirra Erlends bæjarfó- geta á Seyðisfirði og Marteins verkfræðings Björnssona og dvelzt í dag á heimili þess síðar nefnda á Selfossi. Sl. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Hrafnhildur Guðmundsdóttir verzlunarmær, Heiðargerði 6 og Gylfi Sigurðsson prentnemi, Skúlagötu 72. Heimili ungu hjónanna er að Barónsstíg 61. Nýlega voru gefin Sciman í hjónaband af séra Stanley Melax Sigríður Skarphéðinsdóttir frá Krókum, Víðidal og Magnús Jóns son Huppahlíð, Miðfirði. 2. júní sl. voru gefin saman í hjónaband á Setbergi, Grundar- firði, Steinunn Pálsdóttir, Bræðraborgarstíg 25 og Þorkell G. Sigurbjörnsson, verzlunar- maður, Sigtúni 29, Reykjavík. 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband á Setbergi, Grundar firði, Ólöf Njálsdóttir, Blómstur völlum 14, Neskaupstað og Jón Jóhann Nóason, Vindási, Eyrar sveit. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragna Þorsteins flug freyja (Karls Þorsteins ræðis- manns), Hagamel 12 og Ásmund ur Einarsson blaðamaður, (Ás- mundssonar hrl.) Hrefnugötu 6. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís Einarsdóttir frá Akranesi og Guðmundur R. Valtýsson frá Miðdalskoti, Laug ardal. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Kristinsdótt ir og Sölvi Eiríksson Kjerúlf, bæði starfandi á hælinu í Arnar holti. Eigi má ek á ægi ógrátandi líta, síz er málvinir mínir fyrir marbakkann sukku; leiðr er mér sjávar sorti ok súgandi bára; heldur gerði mér hajrðan harm í unna farmi. (Úr Víglundarsögu; frá 14 öld). Fréttaritari blaðs nokkurs í Vesturheimi skrifaði ritstjóran- anum: f frásögnina, sem ég sendi yður um höggorminn hefur slæðzt villa hjá yður. Ég skrifaði að höggorminn hefði verið tutt- ugu feta langur, en þér höfðuð hann aðeins tíu feta. Okkur þykir þetta mjög leitt, svaraði ritstjórinn, en skekkjan var óhjákvæmileg. Það skorti svo mikið rúm í blaðinu, þegar sagan birtist, og við urðum að stytta allt efnið. — — Húsbóndinn: Ég vildi, að ég ætti peninga til þess að ferðast, þá væri ég ekki hér. Frújn: En hvað það væri á- nægjulegt. — ★ — Sigga: Hann geispaði þrisvar, meðan ég spjallaði við hann. Magga: Ekki þarf það nú að vera. Ætli hann hefi ekki verið að reyna að segja eitthvað. Birgitta prinsessa, sonardótt ir Gústafs VI. Adolfs Svía- konungs og maður hennar Jo- hann Georg af Hoihenzollern eignuðust fyrir tveimur mán uðum son, sem nú hefur ver ið skírður Carl Ohristian. Um þessar mundir dvelzt fjöl- skyldan í Svílþjóð í boði lang afa, sem á myndinni heldur hreykinn á litla prinsinum, en Birgitta, móðir hans stendur hjá. JÚMBÖ og SPORI --K" ■*- Teiknari: J. MORA Það er dýrt spaug að komast — Við eigum demantinn, og ég veit, ekki heim til sín nema á eigin skipi, að hann er afar dýrmætur. , c, . . w1í — Hvað eigum við lika að gera tautaði Spon, en i sama bih stokk ^ slíkan de «ant? Júmbó á fætur. — Við skulum selja hann og — Við erum alls ekki eins fátæk- kaupa skip fyrir peningana. ir og við höldum, Spori, sagði hann. Spori var dálítið hugsandi, en Júmbó flýtti sér að útskýra fyrir honum, hvernig þeir skyldu sigla á eigin skipi inn í höfnina heima, þar sem fjölskyldur og vinir tækju á móti þeim með fánum og húrra* hrópum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.