Morgunblaðið - 26.06.1962, Síða 13

Morgunblaðið - 26.06.1962, Síða 13
Þriðjudagur 26. júní 1962 MORCTJNBLAÐIÐ 13 i wynwkMi Eflir Dr. Abra- ham Marcus SÍÐUSXU tvö ár hafa læknar í mörgum löndum verið, og eru enn, vitni að öldu fæð- inga vanskapaðra barna. I allri hinni löngn sögu lækn- isfræðinnar hefur ekkert hlið stætt átt sér stað. Orsökin hefur verið lyf, thalidomide, sem mæðurnar hafa tekið - snemm.a á meðgöngutiman- um. Baga tihalidomides og hin sorglegu endalok hennar hafa ekki aðeins skelft búsundir 6- gæfusamra foreldra, heldur lika læknastéttina, lyfjafram leiðendur og almenning. Hi® fullkomna svefnlyf. Tihalidomide var uppgötvað Thalidomide-börn eru með óeðlilega stutta fætur og hendur, vansköpuð eyru og munn og galla á meltingarfærum og hjarta. Svefá'Jyfið thalidomide hvert efni item notað væri við matargerð eða lyf. Sllik vandamál rann®aka læknar með því að rekja sig til baka, en það er ekki auð- veV. þegar maður veit ekki nákvæmlega að hverju er verið að leita. Þessir gallar gáiu aðeins átt rætur sínar að rekja til tímabilsins fra 4—8. viku meðgöngutímans, þegar umræddir vefir og líf- færi eru að myndast. Lækn- ir þessi sneri sér því til allra þeirra mæðra vanskapaðra barna, sem hann gat náð til. Hnr. spurði þær um fyrstu imánuði meðgöngutlmans, hvaða sjúkdóma þær hefðu fengið, hvaða mat þær hefðu borðað og hvaða lyf Þ*r hefðu fengið, hvað mat þær hefðu borðað og hvaða lyí þær hefðu tekið. Það er erfitt að muna smá- olli vanskapnaði þúsunda barna í Þýzkalandi 1955 Tilraunir á dýrum leiddu í ljós, að það hafði svæfandi og róandi á- hrif. En vísindamönnunum til mikillar undrunar reyndist ó mögulegt að gefa dýrunum nógu stóran skammt til að leiða þau til bana. Þótt hundi væri gefið eins mikið af lyf- inu og líkami hans gat tekið í sig, allt að einn tvöhund- raðasti hluta af líkamsþunga anum, sofnaði hann aðeins, og auðvelt var að vekja hanr á ný. Það virtist sem hið full komna svefnlyf hefði fund- ist. Lyf. sem aðeins gæti fram kallað rólegan svefn, án þess að skilja eftir sig höfuðverk, og ekki framkallað eitrun í sjúklingnum. Hið nýja undrunarlyf tihali domide var sett á markaðinn í Þýzkalandi, og selt bæði með og án lyfseðla. í árslok 1958 kom það á markaðinn í Bretlandi, en fékkSt aðeins gegn lyfseðli. Orðstír tihalidomides jókst þegar frásagnir komu af sjálfs morðstilraunum með því. Það hafði verið tekið inn í mjög stórum skömmtum, sem höfðu þau ein áhrif að sj álfs- morðinginn sofnaði djúpum svefni. Ekkert dæml fannst um dauða af völdum þess, hvorki viljandi né af slysni. Nokkrum sinnum kom fyrir, að börn gleyptu kynstrin öll af því, án þess að vei'kjast. Þetta varð aðalinnihald aug lýsinga í læknatímaritum — mynd af litlu barni, sem stóð meg krukku — sennilega und an thalidomide — í hendinni framan við tóman meðala- skáp. „Það er svo hættulaust“ virtist auglýsingin segja, „að maður þarf ekki einu sinni að óttast að börnin komist í það“. Framleiðendur sáu hreinustu gullnámu í því, og þá dreymli um, að það kæmi í stað allra annarra algengra svefnlyfja, einkum barbituratanna, sem eru notuð í hundruðum sjálfs morða á hverju ári. Aukaverkanir koma i Ijós. En skjótt tók að skyggja á dýrðina. Læknir skrifaði bréf til tímarits og sagði í því, að einn af sjúklingum hans, sem notaði thalidomide, væri þjáð ur af taugabólgu, sem hefði valdið kraftamissi og minnk- uðu húðskyni á útlimum. Hann spurði, hvort aðrir hefðu rekist á nokfcuð svip- að. Brátt fóru að koma bréf, sem lýstu svipuðum tilfell- um, og ljóst varð, að þegar allt kom til alls, gilti hlð sama um tihalidomide og önn- ur lyf: Það hafði sínar auka- verkanir. Brezkir framleiðendur voru gagnrýndir af læknum fyrir að halda áfram að leggja á- herzlu á öryggi lyfsins í aug lýsingum sínum. Deilan náði hámarki sínu í nóvember í fyrra, þegar framkVæmda- stjóri framleiðendanna ritaði til The LANCET og tilkynnti að hinni umdeildu auglýsingu 'hefði verið breytt og í þriggja síðna grein í sama hefti af LANCET var rætt um tihali- domide og taugabólgu. í næstu viku ritaði hann aftur og tilkynnti að lyfið hefði verið tekið af markaðnum vegna þess að tvær skýrslur erlendis höfðu bent á það sem orsök vanskapnaðar á börnum mæðra, sem höfðu tekið það snemma á meðgöngu tímanum. Á milli þess sem hann sfcrif aði þessi tvö bréf höfðu hinar skelfilegustu afleiðingar kom ið í ljós. Barnalæknir í Ham- borg, sem hafði sérstafcan á- huga á útibreiðslu vanskapn- aðar á börnum, hafði farið að gerast áhyggjufullur, ásamt öðrum þýzkum læknum, um mitt árið 1961 vegna hins si- aufcna fjölda barna, sem fædd ust alvarlega vansköpuð, með óeðlilega stutta fætur og hendur, vansköpuð eyru og munn og galla á meltingar- færum og hjarta. Fyrir 1960 voru slí'kir vanskapnaðir afar sjaldgæfir. Hann ályktaði því að einhver ný og sameiginleg orsök væri þarna að verki, ef til vill veira, því vitað er að veirur geta orsafcað slíka galla, geislun, ef til vill eitt- vægileg atvik löngu á eftir, en nokkrar mæðranna minnt- ust á tihalidomide. Har.n rarm sakeði þetta, spurði nú aftur og spurði beint: „Tókuð þér tihalidomide á fyrstu mánuð- um meðgöngutímans? “ Svör- in sem hann fékk sannfærði han num að þarna væri or- sökin. Hann tilkynnti niður- stöður sínar á læknaráðstefnu í Diisseldorf 18. nóvember og 'hafði þá þegar sent hinum þýzku framleiðendum skýrslu sína. Nokkrum dögum síðar birtist frá lækni í Ástralíu, sem einnig benti á tihalidom- ide sem orsök vanskapnaðar. Lyfið var tekið af markaðn- um í Þýzkalandi 27. nóvem- ber og nokkrum dögum síðar í Bretlandi. Nú fóru læknar í mörgum löndum, sem einnig höfðu tek- ið eítir aukningu á meðfædd- um iíkamslýtum imgbarna, að atihuga spjaldskrár sínar. Læknir í Skotlandi hafðj feng ið t:l meðferðar tíu slífc ti1- felli, en áður hafði hann al- drei séð neitt þviumlíkt, og hafði ekki tekizt að finna or- sökina. Nú hafði honum tek- izt að hafa upp á lyfseðlum, sem viðkomandi mæður höfðu fengig fyrst á meðgöngutím- anum, átta þeirra höfðu tekið lyfið. Áætlað hefur verið, að milli 3000 og 5000 thalidom- ide-börn hafi fæðzt í Þýzka- landi. í Bretlandi eru þau talin um 500 en sú tala er sennilega heldur lág. Enn eiga mörg börn eftir að fæð ast vansköpuð af völdum þessa lyfs. Ekki er búizt við að þessi „farsótt" taki enda í Bretlandi fyrr en um miðj an ágúst 1962. Mæður, sem eiga börn í vændum og minnast að hafa tekið thali- domide, búast við því að barnið fæðist vanskapað. — Því miður hafa þær yfirleitt rétt fyrir sér. Svipuð tilfelli hafa komið fyrir í Svíþjóð, Frakklandi, Sviss og ítalíu. Lyfið var tekið í notkun í Kanada í apríl 1961 og síðan í janúar í ár hafa samskonar tilfelli komið fyrir þar. fsrael hef- ur líka orðið fyrir barðinu á lyfinu. Bandaríkin sluppu. Matvæla- og lyfjaeftirlitið var í þann veginn að leyfa sölu þess, þegar hinsir vá- legu fréttir bárust þangað. Af einhverjum unndarlegum ástæðum er enn hægt að fá það í sumum löndum. Vanskapaðir kanínuungar Lokaþátturinn átti sér stað nokkrum mánuðum síð- ar, þegar vísindamenn hinna brezku framleiðenda gáfuðu þunguðum kaníum thalidomide og meirihluti unganna fæddust vanskapað- ir. Þessi tilraun á nú að verða fastur liður í rann- sðkn á nýjum lyfjum. Hversvegna var þetta ekki gert áður? Engan grunaði að lyf gætu haft þessi áhrif. Þau virðast ekki hafa komið í ljós fyrr. — Lyf, sem skemma líkamsfrumur, geta haft áhrif á ófædd börn, en thalidomide skemmir ekki líkamsfrumur. Sennilega hef ur það valdið vansköpun með því að hindra áhrif vaxtarhormóna, sem fóstrið framleiðir í 4.—8. viku ald- urs síns og truflað áhrif þeirra á þá vefi, sem þau áttu að stjórna. Getur þetta komið fyrir aftur? Það sama kemur sennilega ekki fyrir á ný, en svo lengi sem við krefj- umst kröftugra, nýrra lyfja verðum við að taka afleið- ingunum. Augljóst er að all- ir skyldu gera sér ljóst að um hættu getur verið að ræða. Fólk ætti að hafa fyrir reglu að forðast öll lyf, sem ekki er komin löng reynsla á, á fyrstu mánuð- um meðgöngutímans. Lyf, sem ekki hafa einhverjar ó- æskilegar aukaverkanir eru ekki til. (Observer — öll réttindi áskilin) 1 Ný tillaga Vesturveldanna: Fjórveldafundur um úrekstrunu í Berlín Austur-þýzkir öryggisverðir hófu skot árásirnar> sem Rússar kvarta nú yfir liONDIN, S5. Júni (NXB—AP) Vesturveldin hafa komið á fram- færi við Sovétstjórnina tillögu um að fulltrúar fjórveldanna haldi með sér fund í Berlín — til þess að f jalla um hugsanlegar að- gerðir, er koma megi í veg fyrir áframhaldandi árekstra og gagn fcvæmar skotárásir við múrinn á mörkum Austur- og Vestur- Berlin. ! Þessi tillaga var sett fram i mjög avipuðum orðsendingum, Bem sendiiherrar Vesturveldanna í Moskvu afhentu sovézka utan rífcisráðuneytinu í dag. — Er hér að nokkru leyti um að ræða ■var við orðsendingu, sem Sovét stjórnin sendi Vesturveldunum hinn 7. þ.m., en þar voru bornar fram ým.sar kvartanir og ásakan ir í garð Vesturveldanna, vegna ástandsins í Berlín. Eiga sjálfir sökina. í orðsendingu brezku stjórnar innar er því m.a. haldið fram, að hið erfiða ástand í Berlín eigi eingöngu rætur að rekja til hins ólöglega og óréttmæta múrs, sem austur?þýzk stjórnarvöld hafi með fullum fullum stuðningi Sovétveldisins, látið reisa í ágúst mánuði á sl. ári. Áður hafi slík- um vandræðum ekki verið til að dreifa á borgarmörkunum. Af þessu megi Ijóst vera, að hinir alvarlegu árekstrar, sem Sovétstjórnin kvarti yfir, séu bein afleiðing þeirra ákvörðun- ar, að stöðva allar frjálsar sam- göngur í borginni. Upphaf skot árása hafi verið það, er austur- þýzkir öryggisverðir tófcu að skjóta á það fólk, sem reyndi að flýja yfir til Vestur-Berlínar. Sumsturf Rússu og Kínverju MOSKVA, 25. júní (NTB) — Sovétveldið og kínverska alþýðu lýðveldið hafa gert með sér sam komulag um aufcið samstarf á sviði vísinda og tækni. Er frá þessu skýrt í mánudagsblaði „Pravda“. í tilkynningu um sam komlagið segir m.a., að milli samningsaðilja hafi ríkt gagn- kvæmur sfcilningur á erfiðleik um hvors annars. Fyrsta skref samstarfsins verður skipti á vís- indamönnum. Nýtt fiskiskip, Náttfari ÞH 60, kom til Húsavíkur sl. laugar- dag. Þetta er stálskip, 170 lestir, með 660 hestafla Listervél, ig er smíðaöur í Molde í Noregi, en umboðsmaður skipasmíða- stöðvarinnar er Fiskiver í HafnarfirSi. — Náttfari er búinn öllum venjulegum öryggis- og fiskileitartækjum af nýjustu gerð. Eigendur eru bræðurnir Stefán og Þór Péturssynir og verður Stefán skipstjóri á skipinu. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.