Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 1
24 síður Bráðabirgðalog um lausn síldveiðideilunnar: Gerðardómur ef aöiljar semja ekki fyrir 10. jiílí Komið í veg fyrir stórtjóri Ráðstófun sem óll þjóðin fagnar RÍKISSTJÓRNIN leysti um helgina síldveiðideiluna með skjótum og öruggum hætti. Forseti íslands gaf sL sunnu- dag út bráðabirgðalög samkvæmt tillögu sjávarútvegs- málaráðherra um lausn deilunnar. Með þeim er ákveðið að cheimilt skuli að hindra skráningu skipverja á síldveiði- skip á sumarsíldveiðum 1962 upp á væntanlega kjara- samninga, eða hindra á nokkurn hátt afgreiðslu síldveiði- skipanna. Ef samningar hafa ekki tekizt milli sjómanna og út- vegsmanna fyrir 10. júlí nk. um kaup og kjör á síldveið- um þá skuli þau ákveðin af gerðardómi, sem hæstiréttur og deiluaðilar skipa. Skal hæstiréttur skipa formann dómsins. Með þessari ráðstöfun ríkisstjómarinnar er komið í veg fyrir stórfellt tjón af völdum frekari tafar á síldveið- unum fyrir Norðurlandi. Er óhætt að fullyrða að almennt er þessum sjálfsögðu aðgerðum fagnað. Fjöldi síldveiði- skipa lagði þegar úr höfn og önnur eru á förum. Bráðabirgðalögin fara hér á eftir í heild: BRAÐABIRGÐALÖGIN Forseti Islands hefur í dag, 24. júní, undirritað bráðabirgða lög til lausnar á síldveiðideil- nnni sumarið 1962, og eru bráðabirgðalögin svohljóðandi: Sjávarútvegsmálaráðherra hef ur tjáð mér að þrátt fyrir margra vikna samningsumleit- anir milli Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna annars vegar og stéttarfélags sjó- manna innan Alþýðusambands Islands og Farmanna- og fiski- mannasambands íslands hins vegar, um kaup og kjör sjó- manna á síldveiðum á þessu Jorðskjólfti frá *■ Oskjusvæðinu ÞRIÐJUDAGINN 12. júní sýndu jarðskjólftamælar veð urstofunnar allmiiklar jarð- hræringar í tæplega 300 km fjarlægð frá Reykjavík. Ey- steinn Tryggvason, jarð- sjálftafræðingur tjáði blað- inu að nú hefði tekizt að á- kvarða upptök þessara jarð- hræringa og reyndust þeir vera í Dyngjufjöllum. Tveir mestu kippirnir komu kl. 01:27 og 09:47 og voru þeir talsvert meiri en jarðskjálftarnir sem mældust við upphaf gossins í ' haust. Alls mældust um 30 jarðskjálftakippir þennan dag. Allir með upptök í Dyngju- fjöllum. Það má gera ráð fyrir að jarðskjálftakippir þessir hafi fundist um uppsveitir Norð- austurlands, en engar upplýs ingar hafa borizt um það. Bkki er vitað i»m meiri elds umbrot í öskju, en Eysteinn sagði að algengt væri að jarð skjálftar yrðu nokkurn tíma eftir gos. sumri, hafi samningar ekki tek- izt. Þetta muni hafa í för með sér stöðvun flestallra síldveiði- skipa og mundi valda óbætan- legu tjóni. • Það beri því brýna nauðsyn til að koma 1 veg fyrir slíka stöðvun síldveiðiskipanna án tafar og gefa út bráðabirgðalög, sem geri veiðiskipunum mögu- legt að hefja veiðar nú þegar og að kjör síldveiðisjómanna verði ákveðin síðar. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. óheimilt skal að hindra lög- skráningu skipverja á síld- veiðiskip á sumarsíldveiðum 1962 upp á væntanlega kjara- samninga eða hindra á nokk- Frentsmiðja Morgunblaðsins um hátt afgreiðslu síldveiðii skipanna. 2. gr. Nú takast ekki samningar milli Landssambands íslenzkra útvegsmanna annars vegar og stéttarfélags sjómanna innan Alþýðusambands fslands og Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands hins vegar um kaup og kjör skipverja á sum- arsíldveiðum 1962 fyrir 10. júll 1962, eða sáttasemjari ríkisins lýsi því yfir fyrir þann tíma að áframhcddandi viðræður séu þýðingarlausar, þá skulu þau á- kveðin af gerðardómi. 3. gr. Gerðardóminn skipa formað- ur og fjórir meðdómendur. Hæstiréttur skipar formann dómsins og tvo meðdómendur, Landssamband íslenzkra útvegs- Framhald á bls. 23. Samskonar taugaveiki- bróðir hér og í Svíþjóð MORGUNBLAÐIÐ aflaði sér í gær upplýsinga um það frá fréttaritara sínum í Svíþjóð, hvernig taugaveiki- bróðurfaraldurinn í Smá- löndxun hefur verið. Kom þá í ljós, að hér er um að ræða sömu tegund og vart hefur orðið við í Reykjavík undanfarið, þ. e. músatyfus, eða „nurium“, eins og veik- in er nefnd á fagmáli. Hef- ur Arinbjörn Kolbeinsson læknir staðfest, að svo sé. Svíar gerðu miklar og skjót- ar varúðarráðstafanir eins og sérst af fréttinni hér á eftir. Þar lá grunur á, að mjólkin dreifði sýklinum, en ekki er Mbl. kunnugt um, að grunur hafi fallið á mjólkina hér. — Möguleikar eru að sjálfsögðu á því að sjúkdómurinn geti bor- izt með öðrum matvælum og jafnvel drykkjarvatni. — Hér fara nú fram umfangsmiklar rannsóknir á því, hvar sýkl- anna er að leita, en Jón Sig- urðsson, borgarlæknir, skýrði blaðinu frá því í gærkvöldi, að um 15 manns hafi verið lagðir í sjúkrahús í Reykjavík vegna sjúkdómsins. Nú halda bátarnir sem óðast á miðin fyrir norðan til síld- veiðanna. ' t gær tók ljós- myndari blaðsins Ól. K. M. þessa mynd við höfnina þegar skipshöfnin á Þor- birni frá Grindavík var að setja nótina um borð. Það lá vel á körlunum og verkið gekk fjörugt. í dag verða flestir síldarbátarnir komnir á leið norður. Þess má geta, að ólíklegt er að veikin hafi borizt hingað Framh. á bls. 23 Stofnfundur Kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisf lokksins í SuðuiZandskjördæmi STOFNFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi verður haldinn nk. laug- ardag, 30. júní 1962, að Hellu í Rangárvallasýslu og hefst kl. 2 e.h. Kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisfélaga og fulltrúa- ráða eru hér með boðnir til fundarins. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.