Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. júní 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 iM NÝGIFT Leikkonan Nancy Kwan, sem er brezik í aðra ættina og kínverzk í hina, og íslenzkir kvikmyndahúsgestir muna sjálfsagt eftir úr kvikmynd- inni Suzie Wong, er nú geng in í hjónaband og sá hamingju sami er svissneskur skíða- kennari, Peter Pock. Þau giftu sig í London fyrir skömtmu, en þar leikur Nancy nú í kvikmyndinni „The main attraction“. Nanoy var áður trúlofuð þý^Jka leikaranum Maximilian Sohell, sem hlaut Oscar-verð launin sl. vetur fyrir beztan leik í karlhlutverki árið 1961, og var altalað í kvikmyndaver inu þar sem Nancy vinnur, að þau myndu giftast. Þegar Max, eins og Nancy kallaði unnusta sinn, fór til Holly- wood til að taka á mióti Osc- ar-verðlaununum, fór hún til Sviss til að læra á skíðum. Þar hitti hún Peter Pock, — ef til vill hefur hann kennt henni — og þau urðu svo ást- fangin að Nancy gleymdi Max. Þegar hún kom til Lond on aftur var hún hætt að tala um hann, en talaði nú um Peter. Hann kom til London skömmu síðar og nú eru þau Nancy gift. E'kki hafa þau enn ákveðið hvar heimili þeirra verður í framtíðinni. Eimskipafélg Reykjavíkur h.f.: — Katla er 1 Rvík. Askja er í Rvík. Loftleiðir h.f.: 26. júní er Snorri Sturluson væntanlegur fá NY kl. 09:00 Fe ti Luxemborgar kl. 10:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. — Keldur áfram til NY kl. 01:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er 1 Rvík. Arnarfell er á leið til Flekkefjord. Jökulfell er á leið NY. Dísarfell fór í gær frá Akranesi til Sauðárkróks. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Rouen 20. þ.m. Hamra íell átti að fara 24. þ.m. frá Aruba til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Stavanger síðd. í dag til Khafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld Þyrill er á Austfjörðum. — Skjaldbreið fer frá Rvík á miðfiætti til Breiðafjarðar- og Vestfj.hafna. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rost ock. Langjökull er á leð til Norrköp- ing. Vatnajökull fer í dag frá Rotter dam til London og Rvikur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá ísafirði í gær til Stykkishólm og Faxáflóahafna. Fjallfoss fór frá Dalvík 25. þ.m. til Siglufjarðar, Akureyrar, Sauðárkróks, Húsavíkur og Raufarhafnar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er á leið til Rvík- ur. Lagarfoss er á leið til Hamborgar. Reykjafoss er á leið til Álborg. Selfoss er í NY. Tröllafoss er í Rvík. Tungu- foss fór frá Seyðisfirði 25. júní til Austur- og Norðurlandshafna og Rvík ur. Laxá lestar í Hamborg 27. júní. Medusa lestar í Antverpen um 28. þ.m. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðínn tíma (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson 18 júni til 2. Júlí. (Victor Gestsson). Guðjón Klemehzson, Njarðvíkum til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla- vík). Hannes Finnbogason 15. júní tii 1. Júlí (Guðjón Guðnason). Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán Ho^ason). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristjún Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Uinarsson og Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson til S. júll. (Daníel Guönason Klapp. 25 sími 11228). Ofeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í mai og Kristján í>orvarðsson í júní). Ólafur Geirsson til 25. júlí. Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson), Skúli Thoroddsen 17. . 6. til 30. 6. (Guðmundur Benediktsson heimilis- læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júní 1 tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 Vikur (Gunnar Guðmundsson), Söfnin Lfstasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 —• Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Oj>ið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Áheit og gjafir Til Hallgrímskirkju, Rvík. Áheit og gjafir. — Ahent af sr. Sigurjóni Þ. Árnasyni: Frá NN 60; (sent í bréfi). Konu 150; Dúna 25; ÞJD 500; gam- alli konu, Vestmannaeyjum 100. — Afhent af kirkjuverði: MÞ 200; SÞ 500. Kærar þakkir G. J. Sólheimadrengurinn: LG 50; GL 50; Þakklát móðir 25. Sjóslysin: VG 100. MENN 06 = mŒFNI= Um miðjan september verð ur opnuð í New York sýning á munum frá Nýju-Guienu. Munum þessum safnaði yngsti sonur Rockefellers ríkisstjóra í New Yonk, Miohael C. Rooke feller, en eins og kunnugt er, hvarf hann í nóvember sl. úti fyrir suðurströnd Nýju-Guin eu. Safn Rookefellers er mjög fjölbreytt og á engan sinn líka í allri Ameríku. í Suð-vesturhluta Nýju- Guineu fann Michael Rocke- feller ýmsa sérstaklega skemmtilega og haglega gerða muni. Flesta þeirra fann hann hjá svokölluðum Asmatþjóðflokki sem er frumstæður mjög og lifir á fiskveiðum við strönd- - ina. Meðal annars fann hann þar trumbur, skildi, skálar og fornar líkneskjur. Einnig ýmsa muni þeirrar tegundar, sem aldrei hafa áður sézt utan N-Guineu svo sem eikjur, sérstaka gerð spjóta og út- skorna krókódíla. í söfnunar leiðangrana fór Michael Rocke Skjöldur frá Nýju-Guienu. feller á vegum The Museum of Primitive Art í New York. Þessi trumba er meðal muna, sem M. Rockefeller fann á Nýju-Guineu í leiðangrinu m, hem hann hvarf. Ibúð 4ra herb. íbúð til leigu. — Tilfo. merkt: „Hlíðar 7067“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld nk. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Vil kaupa Hús Garðahreppi, Silfurtúni eða Kópavogi. Greiði með Luxusbíl, árg. 1962. — Simi 1-11-63. Til sölu Broun Hobby Automat plús 2 Reflectors. Uppl. í síma 16188. Afsláttur Þessa viku verða nokkrar tegundir af gaxni með af- slætti. Buðin mín, Víðimel 35. Til sölu barnavagn (Pan Sad) og barnastóll. Uppl. í síma 14529 eftir ki. 2 í dag. TRÉSMÍÐAVÉLi Óska eftir að kaupa sam- byggða trésmíðavél. Þarf ekki að vera ný. Tilboð sendist Mlbl. merkt: „Tré- smiðavél — 295“. Bamarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 600,- Húsgangavinnustofan Hverfisgötu 96. Sími 10274. Listiðnaður Óskum eftir að komast í samtband við framleiðend- ur á allskonar listiðnaði. Upplýsingar í síma 13626. íbúð óskast Góð 2ja—4ra herb. fbúð óskast ti'l leigu nú þegar. Fyrirframgr. í 1 ár eða eft- ir samkomulagi. — Sími 11219. Reglusamt fólk óskar eftir 2—3 herfo. fbúð. Þrennt í heimiili. Upp. í síma 35469 eftir kL 7 í kvöld. Skrúðgarðavinna Þórarinn Ingi Jónsson, garðyrkjumaður. — Sími 36870 SUMARÚÐUN Stúlka óskast til sveita- og framistöðu- ■ starfa á greiðasölustað í sumar. — Enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 14471. Pússningasandur Góður, ódýr, 18 kr. tunnan. Símj 50393. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. THRIGE Rafinagnstu'iur Fyrirliggjandi THRIGE -raf magnstalíur fyrir 500 kg og lOOkg. hámarksþunga. THRIGE talíur eru framleiddar fyrír allt að 10 tonna hámarksþunga. LUDVIG STORR & Co. símar 1-33-33 og 1-16-20. 250 til 300 fermetra I ðnaðarh úsnœði óskast til afnota frá 1. september. Uppl. i síma 38232 fram til 29. þ.m. * Nýtízku 5 herb. íbúðarh. við Bogahlíð til sölu. Útb. rúmlega 350 þús. INiý|a Fasteignas^lan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8,30 e.h. sími 18546 Síldarstúlkur Síldarstulkur óskast til Siglufjarðar. Upplýsingar í síma 10309 og 16768.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.