Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 16
16 MORGIHSBL AÐIÐ Þriðjudagur 26. júní 1962 FYRIRUCCJANDI TRÉTEX (finnskt\ hamrað og mynstrað. JAPÖNSK EIK OG ASKUR, I. fl. TEAK, ABANG, ABACHI, YANG OG BRENNI. JAPANSKUK EIKAR- OG ASKSPÓNN. TEAKSPÓNN OG MAHOGNISPÓNN. PLASTPLÖTUR (WIRUtex). PÁLL ÞORCEIRSSON V TRELLEBORG HJÓLBARÐAR eru mjúkir og endingargóðir ir hafa stóran gripflöt ★ flestar stærðir fyrirliggjandi lækkað verð Einkaumboð: Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35205 Söluumboð: Hjólbarðaverkstæðid Hraunholt við Miklatorg — Sími 10300 ERU MEDICA VQRUR OF ÖDYRAR? SUMIR HAFA NEFNILEGA HIKAÐ VIÐ AÐ KAUPA, AF ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER BLÁTT ÁFRAM ÓTRÚLEGT AÐ HÆGT SKULI VERA AÐ FRAMLEIÐA SVO GÓÐA VÖRU FYRIR SVO LÁGT VERD! Loftþurrkumótorar teinar og blöð Höfum fengið stórkostlegt úrval ýmissa varahluta fyrir skoðun DAGLEGA NÝJAR VÖRUR FVRIR SKOÐUN H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 Aðalfundur Stuðla hf. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudag- inn 27. júní n.k. kl. 5 e.h. Dagskrá: Venjuleg affalfundarstörf. Stjórn Stuðla hf. Vön afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvörubúð frá 1. júlí. Umsókn með mynd og uppl. um fyrri störf óskast send afgr. Mbl. merkt: „1. júlí 1962 — 7121“. Vb. Arsæil Sigurðsson / G. K. 320 er til sölu. Báturinn er 65 brúttólestir í mjög góðu ásigkomulagi. Sildarnót og síldarleitartæki geta fylgt með í kaupunum. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, hdl. Strandgötu 25, Hafnarfirði sími 50771. Volkswagen ‘62 f er til sölu. Keyrður 7000 km. Tilsýnis við Leifsstyttuna frá kl. 8—10 eftir hádegi. 6 herb. íbúð Til sölu 6 herbergja ný glæsileg íbúð á 1. hæð i villu- byggingu 1. herb. er með sér inngangi aí forstofu ásamt sér snyrtiherbergi. Bíiskúr. AUt fullfrágengið. MÁLFLUTNINGS OG F4STEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 Símar 22870, 17994 Utan skrifstofutíma 35455. s \ Komið og seljið happdrættismiða; sem flestri kaupa. Miðarnir kosta aðeins kr. 25/— Skattfrjálst. KRABBAMEINSFÉLAGIÐ Suðurgötu 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.