Morgunblaðið - 30.06.1962, Síða 3
Laugardagur 30. júní 1962
MÓRÓVTSnt AÐIÐ
Á miðvikudagfsrrvorguninn
hófst í Reykjavík kerfisbund
in herferð gegn rottum
í holræsum borgarinnar og
vinnur að henni sjö manna
flokkur. Herferð þessi er far
in samkvæmt tilmælum frá
borgarlækni vegna tilfel'a
þeirra, sem hér hafa komið
upp af taugaveikibróður. Ekk
ert er með vissu hægt að
segja um hvort rottur hafi
smitazt af taugateikibróður-
sýklum hér, en sökum þess
að frárennslisvatnið í holræs
unum mun mengað tauga-
veikibróðursýklum, en rottur
og mýs geta borið þennan
sýkil í matvöru, og orðið
þannig hættulegir smitberar
voru gerðar sérstakar aðgerð
ir rr.-ð tilliti til þessa. Rottu
eyðing þessi er því aðeins ein
af mörgum varúðarráðstöfun
um, sem gerðar eru til þess
að hefta útbreiðslu veikinn-
ar.
Sllkar rottuiherferðir hafa
verið farnar áður og allt borg
arlandið er undir stöðugu eft
irliti. Samkvæmt upplýsing-
um' frá skrifstofu borgarverk
fræðings voru 3 menn stöðugt
við rottueyðingu á sl. ári og
íhöfðu regluibundið eftirlit
Hér er verið að setja brauðmola baðaða rottueitri í niðurfali við Breiðagerðisskólann. i
Leo Schmidt, verkstjóri, er lengst til hægri, en alls vinna sjö manns við þessa eyðing- /
arherferð.
Kerfisbundin rottueyð-
ingarherferð í Rvík
Varúðarráðstöfun vegna tauga-
veikibróður
(Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.)
sagði Leo Söhmidt, er frétta
maður Mbl. hitti hann að
máli í fyrradag. — Einscöku
vöruskemma er slæm, en við
reynum að vinna á rottunni
þar eftir því sem við getum.
Rotturnar koma jafnan eitt
hvað með skipum, og þær
hafa nóg að éta í skemmun-
um og því er erfitt að vinna
á þeim þar. Hinsvegar hefur
þetta minnkað geysilega síð-
ari ár.
— Við eitrum í þéttbýlustu
svæðunum fyrst, og þegar við
íhöfum lokið við að eitra í
með borginni. Á þvi ári
bárust 2,600 kvartanir um
rottu og músagang, og 20,779
staðir í borginni voru atlhug
aðir. 52 skip voru skoðuð og
127,655 eiturskömmtum var
dreift víðsvegar í borginni.
Tiltölulega lítið er um rottu
garig í höfuðborginni og eru
þeir ekki ófáir, sem hafa
séð rottu svo árum skipti hér.
Rottugangurinn er nú eink-
um í holræsum bæjarins og
mun senndilega ekki hægt að
útrýma rottum algjörlega
þaðan. Er þvlí mjög mikils-
vert að byggingamenn gæti
þess að skilja ekki eftir opin
niðurföll í nýbyggingum, en
þá er hættan jafnan mest að
rottur komist í holræsakerfið.
Við ro t tuey ði ngarherferð i n a
nú vinna þeir Leo Sohmitdt,
verkstjóiri og Villhjálmur
Angantýsson, sem báðir eru
fastir starfsmenn við mein-
Leo Schmidt (t.h.) og Vilhjáimur Angantýsson, sem báð-
ir éru fastir starfsmenn við meindýraeyðingu i Reykja-
vík, moka rottueitri í poka.
Rottueitur sett i niðurfall í Austurstræti
dýraeyðinguna í borginni, og
• að auki fimm piltar. Hófu
þeir að eitra skipulega í hoi-
ræsum og niðurföllum á mið-
vikudagsmorguninn. Notað
er tvennskonar eitur, og er
því hellt í brauðmola. Verkar
önnur tegundjn á 6—8 klst.
en hin á 3—4 klst. Hið síðar-
nefnda er eingöngu látið í hol
ræsin því að það er hættu-
legt mönnum, en hið fyrr-
talda er p.ðeins hættulegt
rottum og músum.
Þegar hefur verið eitrað í
Höfðahverfi Laugarneshverfi
Kleppsiholti, Vogum, Álflheim
um við Sogaveg og Smáíbúða
hverfi.
Það ér lítið um rottugang
míðað við stærð borgarinnar
allri borginni, þá tökum við
fyrir öll opin svæði, skurði og
fjörur, þar sem frárennsii eru.
Eg geri ráð fyrir að við ljúk
um þessari herferð um næstu
helgi.
— Það er í rauniijni meiri
músa en rottugangur í bæn-
um, sagði Leó, — og af öðrum
vandræðaskepnum má nefna
villi og flækingsketti, sem
mikið er kvartað undan. Eru
þeir skotnir á nóttunni.
— I þessari eiturherferð
geri ég ráð fyrir að við notum
40—50 þúsund eiturskammta,
eða 5—6,000 á dag. Við setj-
um nokkra mola í niðurföll,
og rottuholur, sem kunna að
finnast, en meira í götubrunn
ana, sagði Leo Söhmidt að lok
um.
STAKSTEII^AR
Fölsun staðrcynda
Þeim blaðalesendum, sem ein
hver veruieg kynni hafa af dag
blaffinu Tímanum, er fyrir löngu
orffið ljóst, að það blaff hagræff
ir staffreyndum hvenær sem því
þóknast, en telur það alls ekki
sitt meginhlutverk að fiytja rétt
ar fregnir effa skýra rétt frá
málefnum. Naumast getur því
nokkrum manni lengur dottiff i
hug aff lesa þaff blaff til aff afla
sér réttra upplýsinga, þótt þaff
sé hinsvegar nokkurs konar
biblia sanntrúaffra Framsóknar-
manna. Dæmi um þetta gat aff
líta í gær í mikilli forsíffufregn
blaffsins. Þar er þvi haldiff
fram aff gengisfellingin og sér-
staklega hækkun útfutnings-
gjalda í fyrra hafi mjög íþyngt
útgerffinmi og segir m. a.: •
„Samtök útvegsminna og sjó
manna eiga aff sameinast um aff
knýja ríkisstjórnina til að skila
útgerffinni aftur því, sem tekiff
var ranglega af henni í fyrra.“
Alkunna er að hækkun útflutn
ingsgjaldanna var gerff i þágu
útgerffarinnar og fénu variff til
þarfa hennar. Fyrir há ráffstöfun
hafa kommúnistar ráffist á
stjórnarvöldin og sagt aff meff
henni væri veriff aff skerffa hlut
sjómanna til hags fyrir útgerffina.
Sannleikurinn er sá. aff útgerffin
þurfti á þessu fé aff halda og
þessvegna var ráffstöfunin rétt-
mæt. En málflutningur Tímans
er í nánu samræmi viff frétta-
fölsunarstefnu þess blaffs.
Höfðu kvnnt sér kaupið
f gær reyndi Tíminn aff verja
fákunnáttu þá um málefni
Reykjavíkurborgar, sent. borgar
fulltrúar Framsóknarflokksins
auglýstu á síðasta borgarstjórn
arfundi. Síffan segir, aff krafa
Framsóknarmanna um hækknff
laun borgarfulltrúa stafi af þvi
aff „þeir hafi þann metnaff fyrir
höfuffborgina“! Hækkun launa
til borgarfulltrúa er mál út af
fyrir sig og má vel vera að slík
hækkun sé réttmæt, a.m.k. ef
Fmmsóknarfulltrúar ætla aff
halda uppi málþófi á borgar-
stjórnarfundum heila og hálfa
sólarhrinea. En baff var ekki
þetta atriffi, sem Morgunblaffiff
gerffi aff umtalsefni, heldur vaktl
það athygli á hinu, aff málflutn
ingur Frarr.sóknarfulltrúanna og
fyrirspurnir þeirra voru eins og
væru þeir álfar út úr hól í öllu
nema aff því er varffaffi laun
borgarfulltrúa; þaff atriffi höfffu
Framsókmrmenn kynnt sér
mjög rækilega.
Mikið vill meira
SÍS birtir alltaf öffru hverju
auglýsingar í Tímanum, sem rit
affar eru af einhverjum P. H. J. í
gær gaf m.a. aff líta þetta’ í
SÍ S -auglýsin gunni:
„Þaff (SÍS) nýtur ekki sérrétt
inda hjá bönkunum, en hefur i
ýmsum tilfellum átt viff Þá
ágætt samstarf og notiff nrdkilla
viffskipta .... En meira þarf til.
Sambandið verffur að eiga greiff
an affgang aff landsfé úr mörg-
um áttum vegna síaukins relfst
urs og margskonar starfsemi.“
Eins og Morgunblaffiff hefur
skýrt frá eru 90% af fé því, sem
SÍS hefur til umráða lánsfé, en
einungis 10% eigiff fjá.rmagn. t
SÍS-auglýsingunni segir, að
þetta séu alis ekki sérréttindi og
því er bætt viff aff meira þurfi
til að koma. Nú hefur Samband
iff nær 600 millj. kr. aff láni
Þaff þykir alltof lítiff og
sjálfsagt mundu þeir leiðtog-
ar Framsóknarflokksins, sem
hagnýta SÍS í sína þágu, vilja
hafa tvöfalt þaff peningamagn
undir höndum, svo að þeir gætu
boffið fleirum byrginn en þeir nú
gera.