Morgunblaðið - 30.06.1962, Side 5

Morgunblaðið - 30.06.1962, Side 5
Laugardagur 30. júní 1062 MORCVNBLAÐ1Ð 5 FRAMLEILSLUHÆSTA frysli'hú.sið innan S.H. árið 1061 var ísbjörninn h.f., Rvík. — í því voru framleidd sam- tals 4.206 tonn af frystum fiskafurðum, þar af var bol- fiskur, annar en síld, flatfisk- ur o.fl. 2.741 tonn og fryst síld til útflutnings 1.555 tonn. — f frystihúsinu starfa 50 til 150 manns. Fer það að sjálf sögðu eftir því hversu mik- ið berst að af hráefni. — Frystihúsið er hluti af stórri vinnslustöð, sem Ingvar Vil- hjálmsson, útgerðarmaður á, en í henni er einnig unnin skreið, saltfiskur og srld. Verkstjórar eru: í frystihús- inu, Guðm. Guðmundsson og Páll Guðmundsson; við skreið ar- og saltfiskframleiðsluna: Pétur Guðruundsson og Ósk- ar Sigurðsson. Jörð heitir með möimurn, en með Ásum fold, kalla vega Vanir, ígræn jötnar, álfar gróandi, kalla aur uppregin. (Úr Alvíssmálum). Læknar íiarveiandi ’ Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur. (Þórarinn Guðnason). Esra l*étursson um óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson 18 júní til 2. Júlí. (Victor Gestsson). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkqm til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla- Vík). Hannes Finnbogason 15. júní til 1. Júlí (Guðjón Guðnason). Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán Bogason). Jóhannes Björnsson 29. 6. í 3 vikur. (Grínhur Magnússon eina viku, Gísli Ólafsson 2 vikur). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur TSinarsson og^Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daniel Guðnason Klapp. 25 sími 11228). Ólafur Einarsison í Hafnarfirði 30/6 til 8/7. (Halldór Jónsson). Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). ÞAÐ má meö sanni seigja, aö nú láta menníngarvitar vorir skammt stórra högga milli, þó Helgisœm sé búinn aö vera t útlandinu og á Akureyrí og Jobbi sjálfur hafi veriö á flandri millr bræöraþjóöa okk- ar í Fœreyjum og Þingeyjarsýslu. Auövitaö vœri Jobba sœmst aö biöja heimsmenníng- una afsökunar á því, hvaö hann hefur veriö óskaplega hundlatur aö rita nienníngarpistla á þessu flandri sínu, en hann hefur sér þaö þó kanski til einhverrar afbötunar, aö hann lá í vor hundflatur í innflúensu og vœnum skammti af fylgikvillum í þrjár vikur takk. Jœja, þá hefur hann Rósinkrans og hann Eigill Bjarna og hann Svavar Gessss margsannaö af stnu ágœti margprísuöu, aö menníngin er ekkert sérþingeyst eöa borgfiskt fyrirbœri og þvísíöur bara rímorö. Fœ mér leidí eöa mce fjer leidt eöa hvaö þeir nú annars kalla þaö í Mösterinu er nebblega einkvur stórkostlegasta menníngar- exibíssjón, sem mörlandanum hefur veriö boöiö uppá, og gleymi ég þá ekki sjómannadagskábbarettinum sællar minningar. Þaö má þvi undarlegt teljast, aö aöskiljanlegir kalí- berar skuli vera að aggnúast útí þýöínguna og soleiöis, einsog hann Eigill hafi sosúm ekki þýtt óperettu fyrr, og Jobbi seigir bara fyrir sig, aö ekki vildi hann skipta á Aggli fyrir nokkra penínga og einkvurju tilgeröarvœli úr Borgarfiröinum (Þó þeir Borgfiröíngar hafi samt átt ekáld góö fyrr og síöan, svo sem Eigil Skalla, Bjarna Brekkmann og fleiri.) Ekki dugir aö vera of langoröur um Mösteriö. Þaö mœlir með sér sjálft. Þó mœtti kanhski geta þess , fram- hjáhlaupi, aö Skruggusveinn var ákaflega vel uppfœröur og allt hans fólk, bœði Glasagudda og Ævar, og líka skíöamaöurinn í peysunni (Ég er álvegvitáhreint búinn aö steingleyma, hvaö hann heitir, enda íþróttir ekki mitt spesíále, nema aö því leyti sem þær snerta menníngar- lífiö.) Kvöldiö áöur en ég hélt til Þórshábbnar var ég viö- staddur menníngarviðburð, sem gefur viöleitni Rósinn- kransa kannski ékki so mikiö ettir, en það var pró- grammiö, sem hann Svavar Gessss arranséraði og presen- téraöi í Austurbœjarbiói. Aöeins eitt þótti mér slœmt viö þann listviöburö, og þaö var þaö, aö hann Skruggusveinn skyldi álltaf vera að strita t Mösterinu og áldrei geta skroppiö inm Austurbœjarbíó, einsog hann var líka míkiö fyrir bállettinn og húllummhœiö. (Ritað í mokkakaffi Þórshábbnar í mæ.) + Gengið + 2\ júní. Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120,62 120,92 1 Bandaríkjadollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,66 39,77 100 Norskar kr 601,73 603,27 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Sænskar kr 835,05 837,20 10 Finnsk -nörk 13,37 13,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 994,67 997,22 100 V-þýzk mörk .... 1076,90 1079,66 100 Tékkn. <fnur .... 596,40 598,00 100 Gyllini .... 1195,13 1198,19 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch ... 166,46 166,88 100 Pesetar .... . .71.60 71,80 Þú skalt ekki fremja löst sakir þess, að þú teljir hann svo lítilfjör- legan, né vanrækja neina dyggð, af því, að þú álítur hana svo smávægi- lega. — Kínverskt. Máttur vor sést á því, hvað vér getum gert fyrir aðra. Kæ^Ieikur vor á hinu, hverju vér megnum að fórna fyrir þá. — E. N. Westcott. Mikilmenni glatar aldrei einfald- leik barnsins. — Mencius. MENN 06 = MALEFN!= Viðar Alfreðsson trompet- leikari fór í byrjun nóvember sl. til London og dvaldist þar við náim í 6 rnánuði. Kennari hans var Mr. B. Brown. Einn ig lék Viðar með sinfóníu- hljómsveit BBC. Frá London fór Viðar til Kaupmannahafn ar í byrjun maí sl. og leikur nú í 10 manna hljómsveit á Ambassadeur í Kaupmanna- höfn. Viðar hefur í byggju að dveljazt áfram erlendis og hafa honum boðizt margar stöður, en hann vill helzt leika með sinfóníuhljómsveit og bíður nú eftir að sæti losni í góðri sinfóníuhljómsveit á Norðurlöndum. t Dugleg stúlka vön sveitastörfum óskaist strax. Uppl. í síma 50496. Til sölu nýlegt borðstofusett (mag- hony), 6 stólar, borð og 2 skápar. UppL í síma 20296, Kaplaskjólsvegi 41, Vil kaupa góða 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Uppl. í síma 36643. Bílskúr Óska eftir að taka bflskúr á leigu á góðum stað í bæn uim. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 2. júlí, merkt: ,,7128“. Vil taka barn í fóstur Trégirðingar með eða án uppsetningar. Upplýsingar í síma 23272. nokikra mánuði, gegn með- gjöf. Svar sendist Mbl. fyr- ir 4. júM, merkit: „Barngóð —7131“. Gert við og fyllt á kæliskápa, kistur og kæliborð. Lyngholti 1, Garðahreppi. Sími 51126. Permanent litanir geislap>ermanent, — gtufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Hljó'elnangrunarplötur Sænskar hljóðeinangrunarplötur fyrirliggjandi. — Hagstætt verð. Egill Árnason Slippfélagshúsinu — Símar: 1-43-10 og 202-76. Trilla Til sölu 23 feta nýframbyggð trilla með 25 ha. Universal mótor. — Upplýsingar í síma 11378. Elnbýlishús er til sölu við Miklubraut. Húsið er ný standsett. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti .9 — Símar 14400 og 20480. og 32147. Frá bænd^skólanum á Hólum Umsóknir til bændaskólans að Hólum eru nú að berast. Skólinn getur tekið allt að 35 nemendur. Nauðsynle§t er að umsóknir um búnaðarnám við skólann næsta vetur, sendist sem allra fyrst til skólastjóra. Þar sem fyrirhugað er hafa miðskóladeild við skólann verði þátttaka í búnaðarnámi ekki nægilega mikil. Árni G. Pétursson. Sundnámskeið Nýtt sundnámskeið fyrir börn og fullorðna í sundlaug Austurbæjarskólans hefst mánud. 2. júlí. Leyfið bþrnunum að læra sund Upplýsingar í sima 15158 aðeins þessi eini sími. JÓN INGI GUÐMUNDSSON, sundkennari. Bílar fil sölu Tilboð óskast í International 1% tonns og Volvo station árgang 1960. * Upplýsingar í FJÖWRINNI, Laugavegi 168.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.