Morgunblaðið - 30.06.1962, Page 9
Laugardagur 30. júni 1962
MORGUi\nir 4 Ð /Ð
9
Lokað vegna
sumarleyfa
frá 16. jiili til 7. ágúst.
Ó. V. Jófiannssoii & Co
Hafnarstræti 19 — Símar 12363 — 17563.
SímastúSka óskast
f Landsspítalanum er laus staða iyrir símastúlku. Laun
samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum
um aldur, ménntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkis
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 7. júlí 1962.
Aðstoðarstú'ka óskast
nú þegar á tannlækningastofu. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. merkt: „Aðstoðarstúlka — 7130“.
Oss vantar 3ja—4ra herb. íbúð nú þegar, eða 1. ágúst
næstkomandi fyrir erlendan vélfræðing í þjónustu
vorrL
VéSsmáðjan Héðinn hf.
Húsnœði í miðbœnum
Þrjú stór herbergi í miðbænum til leigu, hentug fyrir
skrifstofur eða iðnað. Tilboð merkt „Miðbær — 7093“
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld 4. júlí n.k.
Brunataka
er stranglega bönnuð í Iandi
Nesjavaila.
Landeigandi.
Skrifsfofustú'lka
Óskum eítir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu
vorri. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Granda-
garði 42 (ekki í síma) milli kl. 2 og 4 næstu daga.
L Ý S 1 H. F.
Heimavinna
Saumaskapur óskast í kvensíðbuxui og sportjakka.
Tilboð merkt: „Vönduð vinna — 7100“ sendist Mbl.
fyrir 3. júlí.
Kvenfélagið Aldan
Konur munið eftir skemmtiferðinni þriðjudáginn
3. júl. Lagt á stað kl. 9 frá BSÍ. Tilkynnið þátttöku
í síðasta lagi laugardag í síma 34855, 33937 og 23746
Fe arö ist
aldrei
ási
ferda
slysa
tryggingar
ALMENNAB
. Pósthússtræt! 9. Sími 1*77-00.
ÉSSERIVIÐALLT
MED
DAWO'S
1 ntu 4K
n
Stapafell
Keflavík — Sími 1730.
Bilanaust
Reykjavík — Sími 20185.
Skerpikjöt
Höfum á boðstólum nýverkað skerpikjöt.
Matardeildin, Hafnarstræti 5, Sími: 11211
Kjötbúð, Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 43, — 14978
Matarbúðin, Laugavegi 42,
Kjötbúðm, Skólavörðustíg 22,
Kjöbtúðin, Grettisgötu 64,
Kjötbúðin, Brekkulæk 1,
Kjötbúðin, Réttarholtsvegi 1,
Kjörbúð, Álfheimum 4,
13812
14685
12667
35525
33682
34020
Heildsölubirgðir:
SLÁTURFÉLAG
SUÐURLAND5
Skúlagötu 20.
Það er oss sérstök ánægja að geta tilkynnt
heiðruðum viðskiptavinum Vorum stór-
bætta símaþjónustu með nýrri símamið-
stöð og fleiri línum.
IMýtt símanumer 2 05 60
Gjörið svo vel og leiðréttið í símaskránni.
Eftir kl. 17: 2 05 62
,£R
i*tIBJ
Eftir kl. 17: 2 05 61
Viðgerðaverkstæðið
Umboðið
Ottó A. Michelsen
Klapparstíg 25—27.
SKRIFSTOFUVELARg
Laugavegi 11.
Við Laugaveg
á góðum stað eru til sölu húseiguir á eignarlóð.
Við Laugarteig
er til sölu stór efri hæð íbúðarris og bílskúr.
Til skrifstofuhalds
er til sölu ca. 100 ferm. húsnæði í Miðbænum.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 15795
Ódýr utanlandsferd
KEFLAVÍK — MALMÖ — KEFLAVÍK
2. ÁGÚST — 14. ÁGÚST
Flogið frá Keflayíkurflugvelli kl 13,45 2. ágúst til Malmö í Svíþióð. Heimferð frá MaTmo
til Keflavikurflugvallar 14. ágúst kl. 6. Báðar leiðir verður flogið með D.C. 6B fiugvei trá
sænska flugfélaginu TRANSAIR SWEDEN.
Verð kr. 4.800,00 báðir leiðir:
Hér er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja heimsækja ættingja og vini, sækja mót og
ráðstefnur á Norðurlöndum eða nota tímann til hvíldar og skemmtunar.
Frá Maimó liggja ódýrar leiðir til allra Norðurlanaa. — FÁEIN SÆTI LAUS.
• Upplýsingar í síma 1-16-48.
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA.