Morgunblaðið - 30.06.1962, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. júnl 1962
MORGVNBLAÐIÐ
15
í Grenjaleit með Grímstungufeðgum:
Læðuyrðlingur
MEÐAN Eggert var að
sjóða handa okkur súpu
og hita kaffivatn morg-
uninn eftir, sagði Lárus
okkur margt um refa-
veiðar. Hann hefur legið
á grenjum á meira en 130
stöðum og oft á mörgum
þeirra. Skothús hefur ver
ið í Grímstungu milli 30
og 40 ár og hefur Lárus
grandað margri tófunni
þar.
2. grein
Skotihúsinu er komið fyrir
a gilbarmi við Grístungusel
liggja þar að tvö gil sem lág
fóta ferðast um og kemst hún
elcki kringum skotlhúsið. Ef
eitthvað hendir hross að vetr-
inum og lóga verður því, eða
það finnst dautt er það dreg-
ið að skothúsinu og látið
liggja þar í hæfilegri skotfjar
laegð. Tæfa er efcki lengi að
renna á lylktina og þá á hún
sér voðan vísann. Stundum
var hrossum líka slátrað til
agns fyrir tófuna.
í skothúsi.
I skothúsi þessu hafa flest
verið skotin 5 dýr á einni
nóttu og gerði það Grímur
sonur Lárusar. Sjálfur hefir
Lárus haft 4 dýr mest á einni
nóttu.
Vetrarnóttin verður stund-
um löng í skothúsinu, en það
er til vinnandi að liggja þar
og einkum var svo fyrr á ár-
um meðan grávara var í háu
verði. Vetrarfeldiurinn er verð
mætastur. Lárus rekur minni
til að veturinn 1923—4 skaut
hann 4 dýr og fékk þá 175 kr.
fyrir hvíta feldinn en á 3
hundrað fyrir þann mórauða.
Þetta mun hafa gefið honum
hreppurinn verðlaun fyrir
hvert drepið dýr og hefir refa
skytturnar í sinni þjónustu og
greiðir þeim kaup fyrir, í stað
þess að taka ágóðahlut eins
og áður var. Vorið sem mest
var selt af yrðlingunum í
Grknstungu var þar eins-
konar uppboð. Var þá kapp
mikið um kaupin milli Stef-
áns frá Vigur og Norðmanns,
sem keypti yrðlingana til út
flutnings. Ekki höfðu þeir fé
lagar greiðsluna meðferðis en
áttu hana á Blönduósi, og var
Runólfur á Kornsá látinn
fylgja til að tryggja að staðin
væru ákil á fénu.
Byrjað vár að selja yrðlinga
til lífs upp úr síðustu alda-
mótum. Þeir voru þá gjarna
aldir í eyjum fram á vetur
og lógað í janúar-febrúar og
seldur af þeim feldurinn, sem
var í háu verði. Síðasta ára-
tuginn eða svo hefir eqgin
yrðlingasála verið og verð
lágt á grávörunni, svo ekki
hefir verið taiið borga sig að
sinna um feldina. Nú er jafn
vel ekki tekinn belgur af
dýri, jafnvel þótt að vetri sé.
Ég bið nú Lárus að segja
oðokur hokkrar grenjasögur
og aðrar veiðisögur.
Grenjasögur.
— Það hefir komið fyrir að
ég hef legið á tveimur grenj-
um sýmu nóttina, segir Lárus.
— Einu sinni alvann ég bæði
grenin en annað sinn varð
ég að skilja eftir eitt dýr á
hinu. Eitt sinn var ég að
koma innan af skothúsi að
morgni til, hafði legið þar frá
því síðari hluta dagsins áður.
Odýrast og best
móti snemmbæri kú
Áð við skothúsið á Grímstunguseli.
— Ég stundaði um fjölda
ára grenjavinnslu á Sauðadal,
sem sker sig milli Svínadals-
fjalls og Vatnsdalsfjalls. En
dalurinn heitir svo, því þar
tapaði Ingimundur Gamli sauð
um sínum, er hann bjó.á Hofi,
og fundust þeir fram gengnir
í dal þessum. Með mér var
oftast á grenjum á Sauðadal
frændi minn, Sigurður Er-
lendsson á Stóru-Giljá. Er ég
fór til grenja á Svínadal
hringdi ég til Sigurðar og
sagði honum hvenær ég
mundi koma og bað hann
hitta mig þar, en fór síðan
beint vestan yfir fjall. Eitt
sinn kem ég vestan Ejólfs-
staðaskörð. Stefni ég beint á
svonefnt Langahryggsgren,
sem er mikið urðagren. Ég
laumast heirri á grenið og er
læðan úti við og skýt ég hana
samsíundis.
Gaggaði yrðlingana inn í
tjald til sín.
Er ég gái að Sigurði sé ég
að hann er í svonefndum
Geirhildarhólum og fer ég til
móts við hann. Við leggjum
síðan á greni, sem er í öxlun-
um á móti og vinnum það
um nóttina. Næsta dag leggj-
umst við á grenið á Langa-
brygg og er þá kafaldsfann-
koma og settum við tjald yfir
skotbyrgið. Það var bleytu-
hríð svo að sást varla á gren-
ið. Mér tókst að gagga tvo
yrðlinga til okkar í tjaldið en
refnum náðum við ekki og
einn yrðlingur varð einnig
eftir. Nú urðum við að fara,
því kominn var kviðsnjór. Ég
hafði verið með Snæbirni Jóns
syni um vorið á grenjum. Bað
ég hann, er ofan kem, að
fara síðar upp eftir og
freista þess að ná rebba og
yrðlingunum. Hann gerði það
Framhald á bls. 17.
tvö kýrverð góð.
Fyrrmeir var verð mikið á
yrðlingum. Þá var hyllst til
að ná þeim lifandi, einkum
var verðið hátt á læðuyrðling
unum. Það mun hafa verið
1928 eða 9 að seldir voru í
Grímstungu yrðlingar fyrir
10 þúsund krónur á einum
degi en það svaraði til and-
virðis 30 kúa snemmibærra.
Þetta var að sönnu félagsbú,
því sjaldnast fór grenjaskytt-
an ein á greni, hafði þá mann
naeð sér upp á hlut af veiði
eða kaup. Hreppurinn féklk
einnig sinn hluta af yrðlmga-
sölunni. Þá var drjúg tekju-
lind að stunda refaveiðar. Nú
•r þetta breytt, því nú greiðir
Ég gekk vestan í hæð nokkuð
frá gilinu. Sé ég þá hvar
kemur hvítt dýr á móti mér,
en finnst það tæplega í nógu
góðu færi. Ég fleygi mér nið-
ur og er með skot í báðum
hlaupum á byssunni. Rétt í
því verð ég þess var að annað
dýr er norðan í sama hólnum
og ég ligg á, er það mórautt.
Stefnir það hvíta nú í áttina
til þess mórauða, sem ég
skýt fyrst og síðan hitt strax
á eftir. Hafði því 4 dýr upp úr
ferðinni. Við skothúsið hafa
verið drepin að meðaltali 10
dýr á ári, en þau munu nú
hátt á þriðja hundrað, sem
þar hafa verið felld í þessi
30 ár.
SéV heim að Grímstungu.