Morgunblaðið - 30.06.1962, Page 16

Morgunblaðið - 30.06.1962, Page 16
16 MORGTJNBLAÐIÐ Laugardagur 30. júní 1962 Verkslæðisvúina Smiðir og iðnverkamenn vanir verkstæðisvinnu óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gamla Kompanílð hf. Síðumúla 23. Bréiapressa fyrir pappírsúrgang tii sölu. PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR. Kauptilboð óskast í húsið nr. 58 við Hringbraut í Hafnarfriði, sem er ' fokhelt fyrir 10. júlí 1962. Tilboð sé gert I hverja hæð fyrir sig eða húsið allt. — Uppl. gefur BJARNI ERLENDSSON Suðurgötu 49 — Sími 50156. Réttur askilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öilum. „DESOL“ hreinsar andrúmsloft. Fæst í töflum og smekklegum plast- baukum. Höfum byrjað kaffisölu um helgar. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. VIOLET ITALSKIR IMÆLOIMSOKKAR Ný sending er komin í verzlanir á stórlækkuðu verði. eru netofnir og með tvöföldum sóla. Þeir eru viðurkenndir fyrir fallega áferð og góða endingu. Tízkulitir. Morgunblaðið á Akranesi vantar duglega unglinga til að bera blaðið um niðiu'skagann á Akranesi. Þurfa helst að vera 10—11 ára gamlir. Upplýsingar gefur Jón Bjarnason, Vestur- götu 105, sími 205. ÞETTA ER HUSM NOTIÐ AVAUT 8£ZTU HRAEFNIN I 8AKSTURINN Síldarsöltunarstúlkur Síldarstöltunarstúlkur óskast þegar í stað. Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. Kaup- trygging. Uppl. í síma 37027 og 50771. Vegna flutninga verða skrifstofur okkar og vörugeymslur lokaðar 1 dag, laugard. 30 júní. Opnum aftur mánud. 2. júlí að Sætúni8 (gegnt Höfða ). — Óbreytt símanúmer 24000. . JOHNSON & KAABER Hr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.