Morgunblaðið - 30.06.1962, Side 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 30. júní 1962
Þú ert ntér allt
(E>u bist die Welt fiir micih)
Skemmtileg og hrífandi aust-
urrísk söngmynd, sem fjaliar
um kafla úr sevi Richards
Tauber , söngvarans heims-
írsega. — Danrskur texti.
Aðalhlutverk:
Tenórsöngvarinn
Rudolf Sohock
Annemarie Diiringer
I myndinni leikur
Vínar-sinfónían
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JL
Fangar á flótta
(The Jailbreakers)
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd.
Robert Hutton
Mary Castle
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
m -n K°m
Sími 32075 — 38150.
Hœgláti
Ameríkuinaðurinn
„The Quiet American“
Snilldar vel leikin amerísk
mynd eftir samnefndri sögu
Graham Greene sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu
hjá Almenna bókafólaginu.
Myndin er tekin í Saigon í
Vietnam.
Audy Murphy
Michael Redgrave
Giorgia Moll
Glaude Dauphin
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Porgy og Bess
Sýnd kl. 5.
vegna fjölda áskorana.
VÍ \LlLUTNINÖSSrOtB
nðalstræti 6, III tiæ'O.
r B. Guðmundsson
GuOlaugur Þoriáksson
Guðinundur Péturssun
Sími 11182.
Nœtursvall í París
(Les Lrageuns)
Snilldarvel gerð, ný frönsk
stórmynd, er fjallar um tvo
unga menn í leit að kvenfólki.
Frönsk mynd í sérflokki. —
Danskur texti.
Jacques Charrier
Dany Robin og
Belinda Lee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
* STJÖRNUllin
Simi 18936
Brúðkaupsdagurinn
Bráðskemmtileg ný . sænsk
gamanmynd, sem ungir Og
gamlir hafa gaman af að sjá.
Bibi Anderson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
KSPHVOCSBÍÓ
Sími 19185.
6. SÝNINGARVIKA
HEIN KAHPI
Sannleikurinn
um hakakrossinn
Ógnþrungin heimilda kvik-
mynd er sýnir í stórum drátt
um sögu nazismans, frá upp-
hafi til endaloka.
Myndin er öll raunveruleg og
tekin þegar atburðirnir ger-
ast.
BönnuS yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hin ógleymanlega stórmynd
The five pennies
með Danny Kaye
Og Louis Armstromg
Endiursýnd ki. 5.
Miðasala frá kl. 3.
Opið í kvöld.
T.T. tríóið leikur.
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.
HILMAR FOSS
’lögg. skjaiþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824
Lynghaga 4. Sími 19333.
-SANDHEDEN ON
HAGEKORSET*
,l ~~i'íéáh&P^£RWIN
" Wj&^PREMRfíGEHDE FILM
*ME0mSTENDEOPTAGELSER EM
GOEBBEIS’ HEMMEl/GE ARKIVER’
KEIE FILMEK MED CANSKTAIE
FORB.F.
B0RN
(The challenge)
í rœningjaklóm
Frod'teed by Jofea Twiple-SmKI
Oireeted by Jcbn Gíiliag
Orljinal Slory ntd Scrawplaj
by Jöhn Gilling
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt.
Sýning í dag bl. 16.
Sýning sunnudag kl. 15.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Röíu(t
Hljómsveit
AliA ELFHR
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
HAIUEV wsoni
Dansað til kl. 1.
KALT BORÐ
með léttum réttum frá kl.
7—9. Borðapantanir i síma
15327.
\öou
//
Cuðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandí
Hverfisgötu 82
Simi 19658.
CHA-OC
Hörkuspennandi brezk leyni-
lögreglumynd frá J. Ar>tur
Rank.
Aðalhlutverk:
Jayne Mansfield
Anthony Quayle
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æ
ÞJÓDLEIKHÚSID
IHikil ÁST
í litlu tjaldi
(Klein-es Zelt
und grosse Liebe)
DEN FORN03ELI6E
OG CHARMERE NDE
FARVEFILM
SUSANN
CRAMEI
OI
CLAUS
_ [BIEDERSTAED
)ct beqyndte wd Rhinot
— DE3LIGE OPTAGEL5ER FRA
OE T SkGÍNNE ■RH INLAND
en riðlio Humeirfilm for hele Familie
Bráðskemmtileg og mjög
falleg, ný, þýzk gamanmynd
í litum. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 Og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Drotfning flofans
CATERINA VALENTB
, DEN pESTLtGE MOSIKFILIt!
F-ARVEF/LM
MED SAA/G,
S/iOW OG
SPfí UDL E//DE
HUM0K/
Ný litmynd, einhver sú allra
skemmtilegasta með hinni
vinsælu
Caterina Valente
ásamt bróðux henhar
Silvio Francesco
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laumbær
Hádegisverður.
Eftirmiðdagskaffi.
Höfum eftirleiðis opið
í eftirmiðdagskaffinu.
Allir salirnir opnir.
Hin vinsæla
Elly Vilhjálms
syngur með
Hljómsveit
Jóns Páls
Símar 22643 og 19330.
Glaumbær
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lög— æði -orf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið
Simi 1-15-44
Hlutafélagið Morð
Murder,
‘ ‘ - pe
Ógnþrungin Og spennandi
mynd byggð á sönnum heim-
ildum um hnæðilegasta glæpa
faraldur sem geysað hefur í
Bandaríkj'unum.
Aðalhlutverk:
Stuart Whitman
May Britt
Henry Morgan
Bönnuð bömum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
aÆJÁBBíP
Sími 50184.
Frumsýning
SVINDLARINN
JJUtíacio^
ítölsk gamanmynd í Cinema-
Scope.
Sýnd kl. 7 og 9.
# sjávarháska
Sýnd kl. 5.
Trúlof unarhring ar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðusti % 2
fþrdttir
°g
ulilíf
Sýning á .nútíma viðlegu-
búnaði svo sem: Tjöldum,
bátum, veiðistöngum, byssum
o. fl. — íþróttatækjum svo
sem: Skíðum, spjótum, disk-
um, hnöttum allskonar, afl-
raunatækjum o. fl.
Í Listamannaskálanum, opinn
frá kl. 2—10 daglega.
Sýningin er á vegum DIA
KULTURWAREN, Berlín.
Sýningarmunirnir fást keypt
ir að sýningu lokinni.
Sýningunni lýkur sunnu-
dagskvöld.
Kaupstefnan.