Morgunblaðið - 17.07.1962, Síða 2

Morgunblaðið - 17.07.1962, Síða 2
< 2 MORGVNBLÁÐIÐ Þriðjudagur 17. júlí 1962 Keppinautarnir fagna sigri Glanna. Frá vinstri Jóhann í Dalsgerði og knapinn hjá Garpi, Böðvar og Jónas I miðju með Glanna á milli sin. Jón á Reykjum og knapi Kirkjubæjar- Blesa með hestinn á milli sín. Eigandi Glanrra fúr með 20 þusund í vasanum Hann átti skilið að vinna — sagði einn harðasti keppinauturinn Það var orðið kvöldsett á sunnudaginn þegar sá at burður gerðist er mesta eftvæntingu vakti hjá öll- um þorra mótsgesta á Landsmóti hestamanna á Þingvöllum. Þá fór fram úrslitahlaupið í 800 m. og þar með var úr því skorið hver væri orðinn 20 þús- und krónum ríkari. Raun ar þóttust flestir geta spáð því fyrir sem séð höfðu hlaupin í undanrásunum og fylgdust með því hverja tíma keppnishest- arnir höfðu þá hlotið. Glanni 11 vetra móálóttur hestur úr Rangárvalla sýslu, eign Böðvars Jóns- sonar í Norðurhjáleigu, hafði sýnt greinilega yfir- burði yfir keppinauta sína þótt tímarnir milli hans og þeirra, sem næstir honunt stóðu, hefðu mjög jafnast eftir því sem sprettunum fjölgaði. Við hittum þá bræður Böðv- ar og Jónas Jónssyni að lokn- Bræðnrnir Böðvar og Jónas garpinn Glanna. um úrslitaspretti, en Jónas sat Glanna á kappreiðunum. Hann er sem kunnugt er þekktur hestamaður og hefir unnið sér viðurkenningar sem tamninga maður, hlaut t.d. Morgunblaðs skeifuna á Hvanneyri, er hann brautskráðist þaðan. Þá hefir Jónas getið sér frægðarorð fyr ir að hirða um 1100 fjár einn og hjálparlaust austur í Gunn- arsholti. Auðvitað voru þeir bræður hinir ánægðustu er við tókum þá tali og spurðum lítils háttar um feril þessa hests, sem nú er orðinn umtalaðasti kappreiðahestur landsins. urhjáleigu 5 vetra gamall og hefir Böðvar átt hann í 6 ár. Hann hefir alla tíð verið þæg- ur hestur og hrekklaus, alger klárhestur með töltspori á hægum gangi, en mikill vilja- hestur. Hann hefir til þessa verið óþekktur sem veð- hlaupahestur. Undaiásirnar í 800 m. hlaup inu voru síðasti liður dagskrár mótsins á laugardagskvöldið. Menn biðu hlaupsins með mik- illi eftirvæntingu og mátti heyra margskonar bollalegg- ingar og þá einkum hvort hlaup sem þetta væri ekki ó- hæfilega langt. Skálað í kampavíni. Það var þó tæpast að við mættum ónáða þá, því keppi- nautar þeirra, eigendur Garps og Kirkjubæjar-Blesa, þeir Jó hann í Dalsgarði og Jón á Reykjum voru komnir til þess að óska þeim til hamingju með sigurinn og tóku að því tilefni upp karnpavínsflösku. Ekki gerðu þeir bræður miðinum skil því þeir eru algerir bind- indismenn, en mér sýndist Glanni fá örlítinn sopa í tilefni dagsíns. Glanni var keyptur að Norð Jónssynir standa við hlanpa- Engin þolraun. Öllum kom þó saman um að svo væri ekki, því kunnugt: er að hesturinn okkar hefir leyst marga erfiðari raun enj slíkt hlaup við miklum muni verri aðstæður og með þyngri byrði á baki en 60 kg. Margur smalaspretturinn er ólíkt lengri en 800 m. á þungfæru landi irrni á reginfjöllum. Enda kom í ljós að þetta var sprett- hlaup en ekki þolhlaup, þótt þeir hestar, sem bezt eru þjálf aðir héldu sprettinum bezt. í fyrsta riðlinum hlupu þeir Þytur frá Laugarvatni, Jarpur frá Norðurhjáleigu, sem Jónas sat einnig, Kirkjubæjar-Blesi Jóns á Reykjum og Sörli frá Hrafnkelsstöðum. Þennan riðil sigraði Kirkjubæjar-Blesi á 69,2 sek. Þytur hljóp á 69,3, Jarpur 69,6 og Sörli á 73,2. í II. riðli hlupu þeir Þröstur frá Hólmi, Fífill frá Laugar- vatni, Brúnn frá Sólvangi og Víkingux frá Ártúnum, sem sig ur hlaut í þessu hlaupi á fjórð ungsmótinu á Hellu í fyrra. Víkingur sigraði á 69,0 sek. og bætti þannig tíma Kirkjubæj- ar-Blesa. Þröstur hljóp á 69,4, Fífill á 70,2 og Brúnn á 76,0. keppendum í mark, tæpum 4 sek. á undan næsta hesti og ætluðu menn varla að trúa sín um eigin augum né heldur tímavörðum, sem tilkynntu að Glanni hefði hlaupið á 64,5 sek. Blesi Þorgeirs í Gufunesi var næstur á 68,2 og því með næst beztan tíma til þessa. Léttfeti frá Vatnsdal hljóp á 70,1, Skjóni frá Sturlu-Reykj- um á 71.4 og Þytur frá Vatna- garði á 80,2 sek. Nú var aðeins V. riðillinn eftir og þar sigraði Stjarni frá Hvammi í Eyja- firði en hann er aðeins 6 vetra og því yngsti hesturinn í þessu hlaupi, hann hljóp á 69,8 sek., Bleikur frá Húsatóftum hljóp á 69,9, Vinur úr Reykjavík á 72,8 og Jarpur frá Arnþórs- holti á 76,7 sek. Þar með lauk hinum geysi- spennandi undanráisum. Nú þurfti eð láta hlaupa í milliriðl um, sökum þess hve tímar margra hesta voru jafnir. í þeim hlupu Þytur á 67,4, Jarp ur á 70,1, Kirkjubæjar-Blesi á 67.4, Þröstur á 70,4, Víkingur á 68,0 Garpur á 67,0, Blesi á 71.4, Glanni á 66,4 og Stjarni á 68,4 sek. Þeir Þytur, Kirkjubæjar- Blesi, Víkingur og Garpur bæta tíma sina og raunar síga á hann. Kirkjubæjar-Blesi og Garpur hnífjafnir og Vík- ingur fast á eftir þeim. Segja má að þeir kæmu allir í mark á sama augnablikinu og er það ótrúlega jafnt í svo löngu hlaupi. Glanni var fyrstur á 68,6 sek,, sem var lakasti tími hans. Kirkjubæjar-Blesi og Garpur hnífjafnir á 68,8 og Víkingur á 69,0. Þessi góði árangur náðist þótt völlurinn væri svo slæmur sem raun ber vitni. Við heyrðum Jóhann í Dals- garði hrópa upp er hlaupinu lauk: „Þetta var glæsilegt hjá Glanna. Hann átti skilið að Og enn óx spcnningurlnn. Þá flugu hestamir í II. riðli af stað og stöðugt óx spenning urinn, því þarna þreyttu keppni hinir gamalreyndu keppinautar frá Þingvöllum 1958 þeir Gnýfari frá Gufu- nesi og Garpur frá Dalsgarði. Einnig var búist við miklu af Grámanni vegna sigurs hans á Hvítasunnumótinu hér í Reykjavík í vor. En Garpur skildi þá alla eftir og hljóp á 69,3 sek., Grámann á 70,0, Gnýfari á 70,8 og Húni frá Villi í Hvolshreppi hljóp á 73,7 sek. í IV. riðli kom svo Glanni langt á undan öllum sínum Skcið og 300 m. stökk. Hlaupin : 260 m. skeiði og 300 m. stökki féllu í skuggann fyrir hinu og látum við því nægja að geta þar úrslita. í skeiðinu fengu þeir beztu timana Gustur á Laugarvatni og Logi í Varmadal og skiptu því með sér fyrstu og öðrum verðlaunum. Bezti tími þeirra var 24,0 sek Hrollur í Laugar 'nesi og Blakkur frá Laugar- vatni hlupu á 24,4 sek. og 24,9 Glanni sigrar úrslitahlaupið. Stjami líka, en það nægir hon um þó ekki til að komast 1 úr- slitasprettinn, því nú eru ekki teknir aðrir hestar en þeir sem hlaupa á 68 sek. og skemmri tíma. Glanni hafði nokkru lélegri tímann en hélt þó enn bezta tímanum. Þetta hlaup fór fram kl. 9 á sunnu dagsmorgun 'en úrslitin aftur um kvöldið. Þá hafði rignt mikið um daginn og 500 hest um hafði verið riðið um völl- inn, svo þeir spörkuðu hann upp. Var hann því háll og með forarslökkum á köflum. Og nú brunuðu þeir af stað og fólkið beið með öndina í hálsinum. Þyt fipaðist í start inu og stóð eftir og var þar með úr sögunni. Hörð barátta. Hinir börðust áfram og það var ótrúlega jafn og harður leikur. Glanni tók fljótt for- ystuna en svo tóku hinir að Myndirnar tók vig. sek, en lágu aðeins annan sprettiun. 300 m. stökkð sigraði Faxi úr Reykjavík á 23,4 sek. Lokk ur frá Korpúlfsstöðum var á sama tíma en sjónarmun á eft- ir. Þriðji var Tilberi úr Hafn arfirði á 23,5 sek. og fjórði Bjarmi úr Reykjavík á 24,4 sek. Verðlaun voru mikil og glæsileg fyrir öll hlaupin en þó mest í 800 m. hlaupinu, 20 þúsund krónur, önnur verð- laun voru 5000 kr., þriðju 3000 kr., fjórðu 2000 kr. og fimmtu 1000 kr. Verðlaunin í 300 m. stökkinu voru kr. 3000, 2000, 1000, 700 og 300. Gengu þau öll út. í skeiðinu voru verðlaunin einnig mjög há eða kr. 7,500, 4000, 2000, 1500 og 750 og gengu þau einnig öll út þar sem verðlaunahestar náðu til- skildum tíma. —vig. ENN var veðrið svipað á land- inu í gær, víða rigningar- svækja vestan lands, en á Suðaustur- og Aiusturlandi hafði létt (heldur í loftL Hlýj* ast var kl. 16 á Egilsstöðum. 17 stlg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.