Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 HestamótiB Sjá blaðsíðu 2 og 8. 160. tbl. — Þriðjudagur 17. júlí 1962 Lange aff veiffum í Bjargstreng fyrir neffan Æffarfossa, ]>ar sem hann fékk laxinn á laugardag- inn. Með honum er Þórffur Sveinsson frá Akureyri, þekktur laxveiðimaffur. (Ljósm. Mbl. Siili) Langanessíldin orðin misjafnari Allgóð veiði hjá flotanum um helgina AÐFABARNÓTT sunnudags var veiffi góff almennt hjá síldveiði- flotanum. Héldu skipin sig austur af suffri út af Langanesi og í Hér affsflóadýpi. Síðari hluta nætur og framan af degi á sunnudag fór veffur heldur versnandi á Langa nesmiffunum og leituffu skipin þá suffur á bóginn. Fundu þau mikiff af síld upp undir landi viff Dala- tanga og fengu þar dálítið 2—6 mílur frá landi. Sum skipanna Lange fékk lax og frúin þrjá silunga Að veiðum í Laxá í Þingeyjarsýslu * með forseta Islands Húsavík 16. júlí. Halvard Lange, utanríkis- ráffherra Noregs, og föruneyti komu til Akureyrar sl. laugar dag. Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, sem þessa viku er viff laxveiffar í Laxá í Þingeyjarsýslu, bauff Lange til veiða í ánni síðdegis á laug ardag, og gekk veiðin vel. Fékk Lange 12 punda lax en frú Aase fékk þrjá væna urr- iffa. Lange og föruneyti komu að gömtu brúnum við Laxá í efra Laxamýrarlandi um kl. fimm síðdegis á laugardag. Var búizt til veiðanna eftir að forsetinn oig Lange höfðu ræðst við um stund. Aðstoð- aði forsetinn Lange til að fara í veiðistígvél og búa sig til veiðanna. Hóf Lange síðan að veiða við brýrnar en frú Aase hélt ásamt fylgdarmanni, Sæm- undi Stefánssyni frá Reykja- vík, kunnum laxveiðimanni, til silungsveiða í landi Litlu Núj>a ofar í ánni. Lange hóf veiðarnar í Brú arhyl, en forseti veiddi í Brú- arstreng. Bárust brátt þær fréttir ofan úr ánni að frú Lange hefði veitt þar stóran urriða. Eftir að forseti og Lange höfðu kastað bæði flugu og maðki í eina klukkustund og ekkert fengið bauð forseti Lange að færa sig niður fyrir Æðarfossa, en þar er eitt stór- kostlegasta veiðisvæði í Laxá Tók forseti það fram við Lange að erfitt væri að veiða á þessu svæði og ekki með öllu hættulaust, en Lange vildi endilega reyna og hélt niður fyrir fossa og hafði sem fylgdarmann Þórð Sveinsson á Akureyri, sem miög er kunnugur í Laxá og þekktur veiðimaður. Þegar niður fyrir Æðar- fossa kom renndi Lange fyrst á Breiðunni. Eftir stutta stund stökk stórlax á Breiðunni og kom þá greinilega mi'kill veiðihugur í ráðherrann. Ekki fékik hann þó fisk á Breiðunni og lagði Þórður þá til að hann reyndi í Bjarg- streng nokkru ofar. Ekki hafði Lange lengi ver- I mm Forseti íslands affstoðar Langeviff aff búa sig undir veiðarnar. stundar harða ið í Bjargstrengnum er lax tók. Reif hann mikið út af hjólinu en ráðherrann hélt við laxinn sem hann gat, og smá mjakaði sér niður með ánni. Lauk svo að Lange land aði laxinum, sem reyndist 12 pund, fyrir neðan Breiðuna eftir hálfrar baráttu. Er hér var komið sögú var veiðitíminn nær á enda, en Lange kastaði nokkrum sinn- um enn, en fékk ekíki fleiri laxa. Frú Lange fékk samtals þrjá Framh. á bls 23 fengu ágæta veiffi, þrátt fyrir aff mikill straumur væri á þessum slóðum cg erfitt aff eiga viff sild ina. Fékk Hilmir 900 mál og Eld- borg 1400 m.a. á þessum slóðum. Síðdegis á sunnudag versnaðl veðriff við Dalatanga en fór batn andi viff Langanes og fóru skipiit aff tínast þangað og voru enn aff koma á svæffiff er Mbl. talaffi viff síldarleitina seint í gærkvöldi. — Frá því á sunnudagskvöld og þae til í gærkvöldi var vitaff um afla 33 skipa á Langanessvæffinu. Höfðu sum fengiff ágæta veiffi, Helga frá Reykjavík 1700 tunnur, Akraborg 1700, Héðinn 1000, Árni Geir 1000, Yíffir II. 110» og Pálína 1200. Einstaka bátur kastaffi á Langa nessvæðinu í gærdag, en árang urinn var misjafn. Mestur flotinn er nú á þessuhj slóðum. Veður var þar gott í gærkvöldi, en síldin fremur stygg. Hefur síldin, sem þarna veiðist nú, verið misjafnari en hún var í fyrstu og virðist sem nýjar torfur af horaðri síld hafi gengið í torfurnar, sem íyrir voru. Fréttaritarar Mbl. á Norffur- og Austurlandi símuðu eftirfarandi síldarfréttir til blaðsins í gær: Siglufirffi. 16. júnl — f dag hefur verið landað úr tveimur síldarflutningaskipum, sem flytja hingað *síld frá Seyðisfirði. Eru það danska skipið Ludvik, sem kom með 4328 mál og Baldur EA, sem kom með 2800 mál. Fara skip in þegar til Seyðisfjarðar, að lönd un lokinni. Fáein skip hafa komiff meff sfld í dag, en rnjög lítið hefur veriff saltað af þeim og hefur síldiu mest öll farið í bræðslu. Mjög langt er á miðin og veiðist mest öll síldin á svæðinu frá Langa. nesgrunni, og suður undir Seyð. isfjörð, en mjög lítil veiði hefur verið á miðsvæðinu. Á miðnætti sl. laugardag var búið að salta I 61.011 tunnur á öllu landinu og hafði mest verið saltað á Raufar. höfn, eða 25,964 tunnur, en á Siglufirði hafði verið saltað I 25.227 tunnur. Á sama tima höfðu síldarverksmiðjurnar tekið á móti rúmlega 200 þús. málum. — Guðjón. Raufarhöfn — Síðan á mánu. Framhald á bls. 23. Drengur drukknar við bryggju í Hrísey AKUREYRI, 16. júlí. — Þaff slys varð í Hrísey í gærkvöldi að sjö ára drengur, Smári Sigurjónsson, Hrisey, drukknaffi viff bryggju í eynni. Taliff er aff Smári hafi veriff aff leika sér í bátum við bryggjuna, og sennilega hefur hann veriff aff hlaupa á milli háta, er slysiff varff. Verið var að salta síld á plani skammt frá bryggjunni, en eng- inn tók eftir drengnum né varð var við köll frá honum. Er manni nokkrum varð geng- ið um bry.ggjuna sá hann hvar loftbólur stigu upp við bryggj- una. Var þá farið að athuga þetta nánar og fannst drengurinn eftir skamma leit. Lífgunartilraunir voru þegar drenginn til læknis á Dalvik, en hafnar og samstundis farið með hann komst aldrei til meðvitund- ax. — St. E. Sig. AKUREYRI, 16. júlí. — í gær kom hingað þýzki togarinn Laooe frá Kiel, 600 tonna skip, nýkomið til 'veiða á íslandsmiðum. Kom skipið hingað með veikan sjó- mann, sem skorinn var upp við botnlangabólgu á sjúkrahúsinu. — St. E. Sig. Fyrsti fund- ur gerðar- dóms’ns GERÐARDÓMURINN í deilu sjómanna og útvegsmanna urn síldveiðikjörin. kom saman til fyrsta fundar síns í gær. Hófst fundurinn klukkan fimm og stóð í klukkutíma. Á fundi þessum voru teknar ýmsar ákvarðanir um undirbúnings- atriði. I gerðardómnurn sitja Klemenz Tryggvason, hag- stofustjóri, formaður, Guð- mundur Ólafs- bankastjóri, Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambandsins og Ágúst Flygenring í Hafnarfirði. — Ekki hefur verið ákveðið hve- nær næsti fundur verður hald inn. HERAÐSMOT Sjálfstæðismanna á Sauðárkróki 21. júlí íIÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Skagafirði verður lialdið á Sauðárkróki nk. laugardag, 21. júlí, kl. 8,30 e. h. Bjarni Benediktsson, dóms málaráðherra, og séra Gunn- ar Gíslason, alþingismaður, flytja ræður. Þá verður sýndur gaman- leikurinn „Mótlætið göfgar“ eftir Leonard White. Með hlutverk fara leikararnir Valur Gíslason og Helga Valtýsdóttir. Ennfremur verður til skemmtunar einsöngur og tvf- söngur. Flytjendur eru Kristinn Hallsson, óperusöngvari, Þórunn Ólafsdóttir, söngkona, og Skúli Halldórsson, píanó- lcikari. — Dansleikur verður um kvöldið. Gunnar Bjami

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.