Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. júlí 1962 fcSsM*: . , Móðir okkar, JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIB, fyrrum húsíreyja að Skalabrekku, sem andaðist hinn 14. þ.m.. verður jarðsett frá Fossvogs- kapellu, laugardaginn 21. júlí kl. 10:30 f.h. Ef einhverjir óska að minnast hennar, er vinsamlegast bent á Styrktaisjóð munaðarlausra barna. Minningarkort sjóðsins fást í Bókabúð Braga og Bókabúðum Helgafells. Jakobína Þorláksdóttir, Anna Þorláksdóttir, Guðmundur M. Þorláksson. Ástkær móðir mín GUDRÚN B. BENJAMÍNSDOTTIR lézt á Landsspitalanum 14. þ.m. Fyrir hönd ætlingja og vina Sigurbjörg Magnúsdóttir. Konan mín PÁLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR, Stóragerði 18, Rvík andaðist laugardaginn 14. júlí. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Magnús Bergsson. Útför mannsins míns, föð'ur okkar og tengdaföður EINARS EINARSSONAR fer fram miðvikudaginn 18. júlí n.k. og hefst með hús- kveðju að heirniii okkar, Krosshúsum í Grindavík kl. 1,30 eftir hádegi. Ellen Einarsson, dætur og tengdasynir. Maðurinn minn og faðii okkar GUNNLAUGUR HALLDÓRSSON, Mjógötu 7, ísafirði, andaðist í Reylijavík aðfararnótt 16. þ.m. Guðrún Finnbogadóttir og böm. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN STEINGRÍMSSON, verkstjóri andaðist laugardaginn 14. þ.m. Þuríður Guðjónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Einar Jónsson, Eiginmaður minn, faðir og sonur GUÐMUNDUR ÞÓRIR EGILSSON, trésmíðameistari andaðist að Lar.dakotsspítala 14. þ.m. Sigurveig Jóhannsdóttir og dætur, Guðríður ísaksdóttir. Eiginmaður minn ÓSKARJÓNSSON frá Hólmum í Vopnafirði andaðist 15. þ.m. í Bæjarspitalanum. Fyrir hönd vandamanna. Björg Sigurðardóttir. Móðir min GUÐLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR verður jarðsungin í Boiungarvík þriðjudaginn 17. júlí kl. 2 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna. Jón Þorleifsson. Jarðarför ÞÓRDlSAR MAGNÚSDÓTTUR, Bogahlíð 26, sem andaðist 10. þ.m. fer fram frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 18. júlí kl. 1,30 e.h. — Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Slysavarnarfélag fs- lands. Ragnhildur Eyja Þórðardóttir, Sigfús Kr. Gunnlaugsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Séra INGA JÓNSSONAR Fyrir hönd okkar og annarra vandamanna. Ingigerður Danivaldsdóttir, Guðmundur Bæringsson. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug, sem okkur var sýndur við andláx og jarðarför LAUFEVJAR JÓNSDÓTTUR, Nýjabæ, Garði Viðai Hjaltason, Dagbjört og Ingibjörg Jónsdætur. Sexlug i dag: Ólafía Eyleifsdottir m mm í DAG, 17. júlí, verður sextug i frú ólaf ía Eyleif sdóttir frá Glaumbæ í Stafneshverfi, Bjargarstíg 5 hér í borg. Foreldrar frú Ólafíu voru hjónin Margrét Benediktsdóttir og Eyleifur Ólafsson, sem stund aði jöfnum höndum búskap og sjómennsku. Voru þau mikið dugnaðarfólk og komu upp stórum bamahóp. Frú ólafía var þriðja barn þeirra hjóna, en alls voru systkinin 8, en eitt lézt í æsku. Ólafía vandist snemma að allri vinnu á svo stóru heimili og varð henni það að haldgóðu veganesti er út í lífið kom. Frú ólafía yfirgaf foreldrahús og fluttist hingað til Reykjavíkur innan við tví- tugt og hér hefur hún búið alla tíð síðan. Árið 1927 gekk frú ólafía að eiga Guðna Bæringsson og bjuggu þau um alllangt árabil, en slitu samvistum. Varð ólafía þá að grípa til þeirrar reynslu er hún hafði hlotið í vöggu- gjöf af meiri þörf en nokkru sinni fyrr. — Hún hélt heimili fyrir börn sín er þá voru orð- ^in 10 talsins, hið yngsta korna- barn. En með sínu frábæra þreki og dugnaði tókst henni að sigrast á erfiðleikunum, ala börn sín upp í guðsótta og góð- ium siðum, og koma þeim öllum ttil manns, fjórum sonum og sex dætrum. Eru fimm barn- anna búsett erlendis, en komu til að halda upp á þennan merkisdag í ,ifi móður sinnar, sum um mjög langan veg. Hér í borginni hefur frú Ólafía búið mest allan tímann að Bjargarstíg 5. Hún er vin- mörg og er ekki að efa, að margir munu í dag líta inn á Bjargarstígnum, eins og vinir hennar kalla það. Vinir hennar nær og fjær samfagna henni á þessum merkisdegi og senda henni einlægar óskir um gleði- ríka daga og bjarta framtíð, þakka henni allt, sem hún hef- ur verið þeim í gleði og sorg- um, því vart finnst tryggari og betri vinur, finnst okkur, sem henni höfum kynnzt. Vinkonur. 7 únþökur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19776. Smurt braub Suittur coctailsnittur Ganape Sfcljurn smurt orauð fyrnr stærri og mtnni veizlur. — Sendum heim. RAUDA M í L L A N ■^auga'-egj 22. — Simi 13526. Til sölu 5 herbergja íbúð í Hlíðunum. Tvennar svalir, vönduð og góð íbúð. Austurstræti 10, 5. hæð Símar 24850 og 13428 VélfrœÖingur óskast Umsóknir sendist fyru 1. ágúst. Skipadeildar SÍS Ratmagnsrör útvegum við frá Englandi, til afgreiðslu strax. F. Jóhannsson & Co hf. Sími 17015. Þesss vórumerki • ■ ■ * ■/ / V * ' / ' ✓ ' é /é4 é 4 4 ‘ é é < * 4 * ' // // VATNVERJA Þessir heimsfrægu upprunal.gu frumframleiðendur af SILICON hráefni. T^ogress /s Our Most /mportant 7^/oduc/ GENERAL ELECTRIC -U. S. A. - Tryggja yður bezta vatnshrindandi efni heimsins, OG FÆST ADEiNS HJÁ OKKUR. Notizt á alls konar steynsteypt mannvirki. Undir máln- ingu eða yfir húðaða veggi. Hafið samband við arkitekt, byggingam., múraram., málaram. eða okkur. AÐVÖRUN: Röng meðferð getur verið skaðleg. Notið aðeins vatnshrindi efni framleitt úr GENERAL ELECTRIC SILICONES. Fyrstir með silconcs á íslandi. Verksm. KÍSILL Lækjargötu 6b — Sími 10340. % Rappnet ##. Benediktsson M. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Vinum mínum og venzlamönnum þakka ég alúðlega, heim- sóknir, gjafir, skeyti og hlý handtök í tilefni 80 ára af- mælis míns. Kristján Gunnarsson, Flatir 14, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.