Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 11
criu^rnnriin.rnirrTn.rn-rnrnr~r*i—m r—i— i ~-"i-i* i i— i-|i -■**-■* -**- ** Þriðjudagur 17. júlí 1962 11 •MMk KOMATSU TIL ISLAN S Loksins gefst íslenzkum notendum á þungavinnuvélum kostur á að gera „kaup ársins“. Ástæðan er sú. að nú verða til afgreiðslu til íslands í fyrsta sinn fyrsta flokks þungavinnuvélar frá KOMAXSU MFG.: CO., LTD. Það er ROLF JOHAN- SEN & CO., í Reykjavík, sem er einka- umboðsmaður fyrir þetta tröllaukna fyrir tæki. en hann er löngu þekktur sem um- boðsmaður á hinum geysieftirspurðu — BRIDGESXONE hjólbörðum frá JAPAN. rtomatsu Farmer'8 Tractor Car D50-S Dozer Shovel D 40-S Dozer Shove! D 30 Buíldozer D40 Bulldozer VERÐIN MJOG HAGSTÆÐ Eins og kunnugt er, eru verð á vörum frá JAPAN mjög hagstæð, og vörugæði hafa farið fram úr öllum vonum siðustu árin, og vara sífellt batnandi. Verð á vinnuvélum frá KOMATSU, t.d. eins og þeim, sem birtast á myndinni hér til vmstri, JARÐÝTUM, ÁMOKSTURS- VÉLUM, LANDBÚNAÐARVÉLUM, V ÖLTURUM, VEGHEFLUM o.fl., er MJÖG hagstætt miðað við verð á sams- konar verkfærum frá öðrum löndum. D 250 Bulldoi VARAHLUTIR FRA FRÁ EVRÓPU Með hverri vél, sem pötnuð er, eru pant aðir varahlutir, sem duga eiga í 1—2 ár fyrir þá vél. Jafnframt því verða alltaf til nauðsynlegustu varahlutir á lager hér á íslandi, þannig að aldrei þurfi vél að stöðvast vegna þeirra — Ef um neyðartil- felli er að ræða, verður handhægt að út- vega varahlutina í flýti frá Evrópu, þar sem KOMATSU hefir þegar 3—4 umboðs- menn, og eykur við svo að segja í hverjum mánuði. RS09 Scraper Tire Roller GD30 Motor Grader D 50 Bulldozer Sheep’s foot Roller GD37-4 Hydraulic Motor Grader VIÐGERÐARMAÐUR Á ÍSLANDI D80 EuHdozer Er markaður hefir verið unninn á ís- landi. mun verða á ferðinni að minnsta kosti einu sinni á ári viðgerðarmaður eða tæknilegur ráðunautur frá KOMATSU, sem mun leysa þau vandamál, sem upp kunna að koma. AF24 AspUalt FinisUer D120 Bulldozer BEZTU KAUPIN EVRÓPU WD140 Tire Dozer JV 06 Vibratiou Roller KC20 Snow Vehicle Þegar litið er á ofangreind atriði, er full ljóst, að ef til vill á KOMATSU eftir að valda gjörbyltingu á þungavinnuinnflutn- ingi til íslands. Með góðri og vandaðri vöru, góðri þjónustu, og BEZTU verðun- um, er vart hægt að ímynda sér, að ekki sé einhver, sem áhuga hefir fyrir að kynna sér bæði verð og kjör á vélum þessa stærsta þungavinnuvélaframleiðanda Japan. HD150 Dunip Truck WD50 Wheel Traclor JV45 Vibratioa Roller MORGVNBLAÐIÐ EIIMKAUIHBOÐ Á ÍSLANDI UMBOÐS* & HEILDVERZLUN Laugavegi 178. — Eimar 36840 og 37880. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.