Morgunblaðið - 17.07.1962, Page 16

Morgunblaðið - 17.07.1962, Page 16
16 MORC.TINBLAÐIÐ PriSjudagur 17. júlí 1962 YALE Lyftitæki utvegum vér með LátiS YALE lyftitæki létta störfin Y ALE-lyf tivagnar eru framleiddir í f jöl- breyttara úrvali en nokkur önnur tegund stuttum fynrvara fra: USA V-Þýzkalan- Bretlandi Frakklandi Ítalíu og Spáni Umboðsmenn: G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grótagötu 7. — Sími 24250. Höfum kaupendur að steinhúsi með tveim íbúðum, helzt í Laugarnesi. — Mikil útborgun. Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Skrifstofumaður Stórt útllutningsfyrirtæki vill ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. íyrir 20. jú!i, merkt: „Skrifstofu- starf — 7519“. Dugleg stúlka Ekki yngri en 25 ára sem vélritar íslenzku og ensku óskst til aðstoðar við vísindastörf. Laun kr. 8000,00 á mánuði. Umsókn með mynd merkt: „Efficient — 7539“, sendist Mbl. íbúðir í smíðum Eigum mikið úrval ibúða í smíðam af öllum stærðum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í Vesturbæ. — Góð kjör. — Ennfremur 4ra herb. sérlega skemmtilegar íbúðir í fjöl- býlishúsum við Safamýri og 5 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Hvassaleiti, og í Kópavogi. Einbýlishús við Silíurtún, í Garðahreppi og í Kópa- vogi. Raðhús við Hvassaleiti, og Rauðalæk, sem seljast undir tréverk og málningu eða lengra komin. — Leitið upplysinga hja okkur. Austurstræti 14. — 3. hæð Símar 14120 og 20424. Verzlunarmaðiir röskur og áreiðanlegur, sem getur tekið á sig ábyrgð, getur fengið atvinnu við nýja verzl- un við aðalverzlunargötiu bæj- arins. Kaup eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 17634. Ungur maður óskast til lagerstarfa. aðstoðar við útkeyrslu o.fl. verzl- unarstarfa. Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Framtíðarstarf — 7547“, EB EKKI TÍMI TIL AÐ SKIPTA UM ELDAVÉL? Afhugið hvort stærð á Husqvarna hentar ekki Husqvaina 3ja hellna vélar með glóðarrist og hitaofni fyrirliggjandi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gunnar Asgeírsson hf. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.