Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. júlí 1962 MORCUVBL 4 ÐIÐ 9 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. — Simi 16-2-27. Volkswagen model 1960 er til sölu. Upplýsingar í síma 38145 eftir kl. 6 í kvöld. m-------------- LóðsrstandselnÍJMj FRÓÐI BR. PÁLSSON Garðyrkjumaður, sími 20875. Stúlka os^ast til afgreiðslustarfa (helzt vön's vegna sum- arleyfa. Sælacafe Brautarholti 22. Lokum vegna sumarleyfa 21. júlí til 7. ágúst. Kristjónsson hf. Ingólfsstræti 12. Sími 12800. H re'.r:!œiistœki Uá HoUandi ■t—r,. .. Xr y f fvv ^ > * ■>' W.C. tæki af nýrri gerð, kassi og skál sam- steypt og því mun auðveldara að hreinsa tækið. Vatnsrennslið í kassan er alveg hljóð- laust og vatnstengingu mjög haganlega fyrir komið. Handlaugar af mörgum gerðum einn- ig fyrirliggjandi. Góð og vönduð vara — fallegar línur. Athugið verð og gæði. Heimsþekkt vörumerki o4L 'JóAcmnssojt <L SmítK Sínd 24244 (3 dwuh) hkhelt parhús fullfrágengið að utan og á skemmtilegum stað í Kópa- vogi. Fallegt útsýni. 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk, í háhýsi við Sól- heima. Einbýlishús mjög skemmti- legt og vandað í Silfurtúni. 4ra herb. íbúð ný og mjög vönduð við Kleppsveg. — Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð æskileg. 4ra herb. íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. Skipti á 3ja herb. íbúðarhæð, helzt 1 Vesturbænum æskileg. 3ja herb. íbúð. Alvg ný og mjög glæsileg ásamt 1 íbúð- arhei-bergi í kjaliara til sölu við Stóragerði. Fallegt út- sýni. 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Laugaveg, hentug fyrir mat- sölu eða léttan iðnað. Laus strax. Útb. um kr. 100 þús. Einbýlishús, 5 og 6 herb. í Silfurtúni. 4ra herb. íbúðir í smíðum við Hvassaleiti. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um við Kaplaskjólsveg og Bræðraborgarstíg. 6 herb. íbúðarhæð, mjög glæsi leg, við Gnoðarvog, fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð, sem mest sér, í gamla bænum. 3ja herb. íbúðarhæð, mjög rúmgóð, í 1. flokks ástandi, í múrhúðuðu timburhúsi gegnt Lynghaga. 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. Síeinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Tit sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Skipasund ásamt 1 herb. í kjallara. 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð í villubyggingu við Goð- heima. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á efstu hæð í háhýsi við Ljósheima. 5 herb. góð íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Eskihlíð. 5 herb. ódýr íbúð í tvíbýlis- húsi við Skipasund. 6 herb. glæsileg íbúð í parhúsi í Kópavogi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994, 22870 — utan skrifstofutíma sími 35455. þjénuston Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tíma — Skoðanir eru byrjaðar. FORD IJMBOÐID SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi óskast til kaups. Jón Ó. Hjörleifsson. viðskiptafræðinigur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. Og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 Byggingarlóö í nágrenni Reykjavíkur. til sölu. Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 Heí kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 Nýr 12 feta plastbátur til sölu Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur. Báta- og skipasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 HafnMingar Hinir eftirspurðu nylon sloppar komnir. Hvítir, mislitir. Allar stærðir. Verzl. Sigrún, Strandgötu 31. Fagmaður tekur að sér viðgerðir og pússningu á útihurðum. — Einnig annað tréverk. Sími 24663. ið nð SFuftla 560x13 640x13 670x13 750x14 560x15 590x15 640x15 710x15 500x16 600x16 Garðar Gíslason H.f. Bifreiðaverzlun Sími 11-506. Bill óskast Múrara vantar góðan bíl með mánaðar greiðslum. Vinna upp í greiðslu kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „7413“. Bill til sölu Sterkbyggður bíll með rúm- góðu og vönduðu húsi selst við tækifærisverði. Bíllinn tek ur 6 manns í sæti og hafur að auki mikið farangursrúm. Uppl. í síma 34456. bílaaflloi Bergþdrugötu 3. Símar 19032, 200701 Opel Rekord ’60, 4ra dyra. Volkswagen ’61. Reno Dauphine ’61. Vartburg Station ’57. Opel Caravan ’55. Austin 8 ’46 Station sem nýr Vauxhall ’55. Skipti koma til greina. Ford ’55, sanngjarnt verð. Standard ’50. Willys jeppi 1947. 1. flokks ástand. Chevrolet ’55 Station, hærri gerð, 10—12 manna, ekinn aðeins 30 þús. km. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. S(m»r 19032, 20079 Sumarbústaðir í nágrenni Hveragerðis, þar sem möguleikar eru fyrir hey- öflun, óskast í skiptum fyrir Volkswagen ’56. Tilboð send- st Mbl., merkt: „Sumarbústað- ur — 7538“. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.