Morgunblaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 2
2 MÖ'HCVISRLAÐIÐ Miðvikudagur 25. júlí 196* fslendingar sigursælir á skákmóti vagnstjóra SKÁKMÓT Norrænna sporvagna stj«3ira, sem ísl. bifreiðastjórar hafa á undanförnum verið þátt- takendur í, lauk í Reykjavík í gærkvöld. íslendingar báru nær algert sigurorð af hinum nor- rænu gestum er til mótsins komu, skipuðu t-d. 4 efstu sætin í meist- araflokki, voru ásamt Svíum í efstu sætum í 2. flokki og unnu 3. flokk. Úrslitin urðu þessi. MeLstaraflokkur 1. Þórður Þórðarson .. 5% v. 2. Zophanias Marelsson 5 3. Óskar Sigurðsson .. 5 4. Anton Sigurðsson .. 4% - 5. Alivar Törnkvist Sviþj. 4% - 6. —7. Georg Haak Svíþj. og Dómald Ásmundss. 4 *. fl. A L—2. Ásgeir Benediktss. Hugo Möller Svíþj 314 v 3. Magnús Vilhjálmss. 3 S. fl. B 1.—2.Þorvaldur Magnúss. og Börge Anderber Svíþjóð........... 3% - 3. John Johansson Svíþjóð........... 3 3. fl. A 1. Þórir Davíðsson .... 3Vá v 2. Guðm. V. Guðmundss. 3’t - 3. Steingr. Aðalsteinsson 3 Gervihnöíturinn sást frá Glerár- hverfi Akureyri, 24. júlí Sl. sunnudag um kl. 5 síðdegis var fólk við heyskap í Glerár- hverfi. Kom það þá auga á all- stóran hnött eða belg, sem næst í hánorður, en í mikilli hæð. Mjög léttskýjað var, en þó hvarf belkurinn af og til í milli skýja Fólkið veitti belgnum athygli langa stund, og virtist því heizt hann færast norðverstur eða vest ur. Að lokum hvarf hann í skýin Er líklegt að hér hafi sami hnött urinn verið á ferð, og getið er um í Mbl. á þriðjudag, að sézt hafi í Norður-Þingeyjarsýslu. — St. E. Sig. 3. fl. B 1. Guðbj. Guðmunctsson 3 v 2. Bengit Zeittei'man Svíþjóð............... 2% - 3. Erik Wistam Svíþj. .. 114 - í meistaraflokki voru keppend- ur 26 og tefldar 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. í 2. flokki voru 12 keppendur og teflt í 2 riðlum eftir Berg-kerfi og í 3. flokki voru keppendur lil og keppt í 2 riðlum. I dag fara þátttakendur í ferð til Þingvalla, Gullfoss og Geysis. | i Hluti af liinum nýja handritasal i húsi Lands bókasafnsius. Ný handritageymsia og rann- sóknastofa opnuð I ■■ í Landsbókasafninu Stórbætt aðstaða fyrir handritarannsóknir HANDRITASAFN Landsbóka- safnsins verður flutt á næstu vikum af efstu hæð safnhússins við Hverfisgötu, í nýjan sal á neðstu hæð hússins, þar sem Nátt úrugripasafnið var áður til húsa. Er hér um mikla úrbót að ræða, sem mun gera geymslu handrit- anna auðveldari og skapar jafn- framt miklu betri vinnuskilyrði fyrir fræðimenn, sem að hand- ritarannsóknum vinna. Fréttamönnum var í gær boðið að skoða hin nýju og vistlegu húsakynni handritasafnsins og flutti menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, stutt ávarp við það tækifæri og lýsti tildrög- um að opnun hins nýja handrita- salar. Kvað menntamálaráðherra Landsbókasafnið og ráðuneyti sitt hafa haft samráð um að breyta hinum gönilu húsakynnum Nátt- úrugripasafnsins í lestrarstofu og geymslu fyrir handrit Landsbóka safnsins, sem munu vera um 12000 að tölu. Hefur stórum og rúmgóðum stálskápum, sem eru samanlagt 700 hillum.etrar, verið komið fyrh í salnum og ættu þeir að geta mætt aukningu safnsins í framtíðinni, en handritaeign þess núna nemur 400 hillumetr- um. Héraðsskólinn í Reykja nesi endurbyggður í gærmorgun var komin grunn lægð við Scoresbysund og herti hún dálítið á vestan áttinni á djúpmiðum fyrir norðan, en síldarskipin voru þó í góðu veðri. Vestanlands voru smáskúrir, en bjart á milli, og austanlands létti til Regnsvæðið frá lægðinni SV af Grænlandi virtist í gær vera að breiðast í áttina til landsinh, en sjálf lægðin var kyrrstæð. Veðurspáin kl. 10 í gær- kvöldi: SV-land til Vestfjarða og miðin: Vestan gola í nótt en sunnan á morgun, dálítil rign- ing eða súld. Norðurland og miðin: hæg- viðri og léttskýjað með köfl- um en vestan gola eða kaldi og skýjað á djúpmiðum. NA-land, Austfirðir og mið- in: Hægviðri og skýjað en víða smáskúrir í sveitum, vestan gola og skýjað á mið- unum. SA-land og miðin: Vestan gola eða kaldi, bjart veður, þykknar upp með kvöldinu. Horfur á fimmtudag: Hæg suðlæg átt, skýjað og einhver úrkoma á vestanverðu landinu, hægviðri og léttskýj- að á Norðurlandi, hægviðri og skúrir á NA-landi og á Aust- fjörðum, hæg vestan átt og léttskýjað með köflum á SA- landi. ÞÚFUM, 20. júlí —- Á síðasta þingi var lögunum um héraðs- skóla breytt á þann veg að nú eru þeir algerir ríkisskólar. í Reykjanesi hefur um mörg ár verið starfræktur héraðsskóli, fjölsóttur af nemendum víðsveg ar að. Heimavist skólans þurfti nauð- synlega endurbyggingar við. Var nú hafist handa fyrir nokkru með endurbyggingu skólans. Er áformað að gera það í áföngum. Nú er í byggingu nokkur hluti, að stærð 26x12 m. og verða bygg ar í sumar 2 hæðir þeirrar bygg ingar. Er að verða lokið að Framhald á bls. 19. Við annan enda salarins, sem er 130 ferm , er eldtraust geymsla sem menntamálaráðherra sagði að notuð yrði til bráðabirgða til geymslu handritanna úr Árna- safni og Konungsbókhlöðu, þegar að því kemur að þau verða afhent af Dönum. Sagði ráðherrann að aðstæður til geymslu þeirra hérna í hinum nýja sal yrðu jafn vel betri en gerzt hefur í Kaup- mannahöfn. Annars hefur verið áfcveðið að reisa sameiginlegt safnhús fyrir Landsbókasafnið, Árnasafn og Háskólabókasafnið í framtíðinni. Lýsti ráðherrann yfir ánægju sinni yfir þeirri gjörbreytingu, sem orðið hefur á í aðbúnaði þeirra sem rannsaka vilja núver- andi handritasafn og væntanleg handrit frá Kaupmannahöfn. Húsameistari ríkisins hefur haft umsjón með framkvæmdum (Ljósm. Mbl. ól. K. M.). j Ivið hinn nýja sal en Ofnasmiðj- an hefur annazt smíði geymslu- skápanna. Landsbókavörður, Finnur Sig- mundsson, sagðist vera mjög ánægður með allt fyrirkomulag í handritasalnum, og nefndi sér- staklega í því sambandi stálskáp- ana, sem væru einkar hentugir. þeir tækju helmingi minna rúm en venjulegar hillur, og væri hægt að opna þá og loka þeim með einu handtaki. Skáparnir eru settir saman úr aðskildum hillusamstæðum, er auðveldlega má ganga á milli og færa til þeg- ar skápurinn er opinn, en renna síðan saman á hjólspori og mynda eina held við létt átak frá öðr- um endanum. Þá kvað landsbóka vörður ánægjulega breytingu hafa orðið á starfsskilyrðum; i gömlu geyrnslunni uppi á lofti safnhússins væru tvö lítil vinnuborð, en í nýja salnum eru fimm rúmgóð borð með tækjum til lestrar gamalla rita og svo- kallaðra míkrófilma, sem nú ryðja sér mjög til rúms. Þessi mynd sýnir einn hinna nýju stálskápa, sem settir hafa verið upp til handritageymslu í handritasal Landsbókasafnsins. Fjölmennt héraðsmót Sjálf■ stæðismanna í Skagafirði SÍÐASTLIÐID laugardagskvöld ; ara, en undirleikari var efndu Sjálfstæðismenn í Skaga 1 Halldórsson, píanóleikari. SkúU firði til héraðsmóts, er hldið var á Sauðáskróki. Var mótið mjög fjölsótt og komu menn á það víðs vegar að úr sýslunni. Samkomuna setti og stjómaði Kári Jónsson, verzlunarstjóri. Dagskráin hófst með einsöng Þá flutti séra Gunnar Gíslason alþingismaður, ræðu. Siðan söng Þórunn Ólafsdóttir, söngkona, einsöng. Fluttur var gamanleikurinn „Mótlætið göfgar“, eftir Leon- ard White, og fóru með hlutverk Kristins Hallssonar, óperusöngv- i leikararnir Valur Gíslason og Helga Valtýsdóttir. Að leiksýningu ioninnl sungu þau Kristinn Hallsson og Þór- unn Ólafsdóttir tvísöng við undir leik Skúla Hallssonar. Var ræðumönnum og listafólk inu ágætlega fagnað. Lauk síðan þessari samkomu með dansleik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.