Morgunblaðið - 25.07.1962, Page 19

Morgunblaðið - 25.07.1962, Page 19
Miðvikudagur 25. Júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 19 Herstjórnm í Peru eykur enn völd sín Godey hefur fekið viö embætti forseta Lima, 24. júlá NTB. ÞAÐ vax tilkynnt í Lima í dag, að herstjóm sú, sem tók völdin í Perú í sínar henidur fyrir nokkrum dög- um, hafi á dag tekið í sínar hendur allt löggjafar- og framkvæmdavald. Þá fylgdi tilkynningunni, að eeðsti rnaður herstjómar- innar, Bicardo Perez Godoy, hafi tekið' við forsetaembætt- inu, og muni hann gegna því , framvegis. — Trésmiðir Framh. af bls. 13. tnga á síðasta ári lýsti Meistara- félag húsasmiða yfir því við Tré- smiðafélagið. að stefna beri að því, að allsstaðar, þar sem því verði við komið, skuli uppmæl- ingavinna vera við höfð í stað tímavinnu. Þann 24. maxzmán- aðar var undirritaður milli félag- anna málefnasamningur, sem Tré smiðafélagið taldi sig geta unað við, þar sem í honum voru ákvæði um, að eingöngu ákvæðis- vinna skyldi leyfð í öllum ný- byggingum. Nú hefur Meistara- félagið fellt að samþykkja þann samning, og með því gengið á fyrri yfirlýsingar". Samþykktinni mótmælti að vísu stjórn Meistarafélagsins, en meistarar og aðrir hafa þrátt fyrir það virt hana nær undan- tekningarlaust. og hvergi komið til árekstra. Rétt er að upplýsa, að Meistarafélagið hefur í sam- starfi við Trésmiðafélagið samið og auglýst gildistöku verðskrár yfir ákvæðisvinnu, en síðan neit- að að mæta á fundum í taxta-' nefnd til að leiðrétta skekkjur, sem Ijós hafa komið, bæði til hækkunar og lækkunar. Krafa okkar trésmiða er ekki að vera hærra launaðir en aðrar hliðstæðar stéttir, eins og eftir- farandi tölur sýna, sem Meistar- ar hafa fengið sem boð um samn- inga af ukkar hálfu. Vikukaup Kr. 1.440.00 | Eftir 3 ár — 1.510.00 !f Eftir 5 ár — 1.545.00 Lífeyrissjóður reiknaður með í öllum tölum. Frá 1. júní til 1. okt. verði vinnuvikan í dagv. 43% klst Verkfæragjald kr. 61.09 á viku. Frádráttarkaup sé vikukaupið deilt með meðal vinnustundafjölda -f- 3.56%. Reikningstala ákvæðisvinnu kr. 29.39 í dagv. (í auglýsingu er sambærileg tala kr. 28.95). Lífeyrissjóður af ákvæðis- vinnu verði í klst. sama krónu- tala og af 1. taxta. Hækkun kaupsins í prósentum sýnir hinsvegar eingöngu hversu lagt tímakaup okkar trésmiða er í raun. Til samanburðar skal þess getið, að trésmiðir búsettir ann- arsstaðar á landinu hafa í kaup og verkfæragjald kr. 32.54 á klst. að viðbættu orlofi og sjúkra- 6jóði, og er það jafnframt reikn- istala ákvæðisvinnu. Það sýndist því ráð fyrir fyrir trésmiði að flytja t. d. til Hafnarfjarðar og stunda iðnina þaðan. Einnig má geta þess, að Vinnuveibendafélag Vestfjarða samdi í vor við ófag- lærða menn, sem vinna við tré- smíði um kr. 29.00 á klst. Þótt trésmiðir deili um margt, standa þeir sem órofa heild í þessu máli. Um |það vitna einróma samþykktir tveggja fjölmennra félagsfunda, en fróðlegt væri að stjórn Meistarafélagsins upplýsti um stuðning meistara við það, sem hún nefnir fulla sanngirni í samningum við trésmiði, og lýst hefur verið hér að framan í hverju birtist. Stjóm ^ Trésmiðafélags Reykjavíkur. Nioolas Lindley, herslhöfðingi, ihefur tekið við embætti forsæt- isráðlherra, en hinir tveir meðlim ir herstjórnarinnar, Juan Fran- cisco Torres, áður yfirmaður sjó- hersins og Pedro Vargas Prada, fyrrum yfirmaður flugfhersins, hafa tekið við ráðherraemibætt- um. Gengir Torres nú embætti ráð- herra þess, er fer með mál sjó- hersins, en Prada gerist ráðlherra flugmála. Allt er nú með kyrrum kjör- um í Perú í. dag, eftir tilraun al- þýðusambands landsins til þess að boða allsherjarvenkifall í gær. Sú tilraun mistókst. Panama hefur bætzt í hóip iþeirra landa, sem slitið hafa stjórnmálasambandi við Perú. Blöðin í Lima réðust í dag á Kennedy, BandarikjafOTseta, fyr- ir þá ákvörðun að svipta landið allri hernaðaraðstoð. — Héraðskólinn i Reykjanesi Framh. af bls. 2. steypa upp neðri hæðina. Hefur það verk gengið vel. f þessum hluta verða ibúðir nemenda, á- samt fleiri salarkynnum. Ráðgert er að halda áfram endurbyggingu skólans næsta ár ásamt kennaraíbúðum. Bætir þessi áfangi mikið úr brýnni þörf Smiðir úr Reykjavík hafa yfir- umsjón með byggingu þessari og vinna að henni, raflagnir annast rafvirki frá ísafirði. Standa von ir til að þessum áfanga verði lok ið í sumar enda hefur þessi stór bygging gengið vel, það sem af ef. Verður imnið af kappi áfram að þessum byggingum — PP — Málshöfðun Framhald af bls. 1. Tilgangur þessara manna er að fá úr því skorið fyrir dómstól- um, hvort það brjóti ekiki í bága við lög, að gera slíkar tilraunir, og jafnframt að fá úr því skorið, hvort ekki verði hægt að fá endi bundinn á frekari tilraunir. í hópi þeirra manna, sem að þessari málshöfðun standa, eru m.a. Dr. Linus Payling, Nóbels- verðlaunamaður, er nú starfar við Tækniíháskólann í Kaliforn- íu, brezku rithöfundarnir J.B. Pristley og John Osborne, Dr. Martin Niemöller, Harald Werge land o.fl. Einn fslendingur er í hópi þeirra manna, sem að málshöfð- uninni standa, og er það Jón Árnason, fyrrv. bankastjóri. — ben Bella Framihald af bls. 1. ráð þjóðfrelsishersins gerði í Tripolis í júní. Ekki vék Yazid nánar að því, á hvern veg það samkomulag yrði, sem hann taldi að nú myndi nást. Varaforsætisráðlherra Ben Kedda, Belkacem Krim, tók í dag í sama streng, og taldi, að þessi væri nú ekki langt að bíða, að eining kæmist á á stjórnmála sviðinu í Alsír. Lýsti hann því yfir, að það hefði ætíð verið tilgangur bráða birgðastjórnarinnar að vinna að því að kioma á friði og einingu í landinu. Nokkrir menn voru. vegnir í Algeirsborg í gær, þeirra á meðal 4 Evrópumenn. Hefur lögreglan í borginni lýst sök á hendur OAiS -samtökunum. Erlendar fréttir 100 ára í dag Vilfoorg Einarsdótfir Tíræð er í dag frú Viliborg Einarsdóttir frá Hvammi í Mýr- dal. Hún er fædd í Þykkvaibæ í Landibroti, dóttir hjónanna Ein ars Einarssonar og Rannveigar N.K. föstudagskvöld kl. 7 leggur Heimdallur upp í veiðiferð í Langavatn í Borgarfirði. Komið verður til baka á sunnudagskvöld. Upplýsingar veittar á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, sími 17102 — Örfá sæti laus. Stjórnin. — Undirrita Framhald af bls. 1. um falið að ákveða um sam- göngur við V-Berlín, og réttar- stöðu borgarinnar. Þó svo færi, að umræddur friðarsamningur verði gerður, þá hafa Vesturveldin lýst því yfir, að þau muni ekki draga herlið sitt í V-Berlín til baka. Jafnframt muni þau halda til streitu kröfu sinni um frjálsar samgöngur við borgina. Rusk, utanríkisráðherra, hefur lýst því fyrir Grom- yko, að Vesturveldin séu reiðubúin að ganga til samn inga um Berlín, ef trygging verði gefin fyrir því að rétt indi Vesturveldanna á þrem ur sviðum verði virt. Þau skilyrði eru: 1) að herir Vesturveldanna verði áfram í Berlín, 2) að sam- göngur við borgina verði al- gerlega frjálsar og 3) að efnahagur borgarinnar verð- ur tryggður. Fram til þessa hefur Gromyko einungis viljað ræða um þá kröfu Rússa, að herir Vestur- veldanna verði á brottu úr borginni. Schröder, utanríkisráðherra V-Þýzkalands, sagði í gær, að hann teldi nú fullvíst, að Sovét stjórninni væri nú ljóst, eftir samningaumleitanir þær, sem fram hafa farið að undanförnu um Berlín, hver væri endanleg afstaða Vesturveldanna til mál- efna borgarinnar. Bandarísku hernaðaryfirvöld- in í Berlín hafa lagt fram kvörtun vegna flugs a-þýzkra orustuflugvéla, er flogið hafa innan við 20 metra frá farþega- og flutningaflugvélum á leið til V-Berlínar. Hefur það komið fyrir tvívegis á fáum dögum. Magnúsdóttur. Árið 1888 giftist hún Sveini Ólafssyni frá Eystri- Lyngum. Bjugigiu þau fyrst á Lyngum í Meðallandi, síðar í Hvammi í Mýrdal. Til Reykja- víkur fluttust þau árið 1920, og þar lézt Sveinn 1934. Synir þeirra hjóna eru þrír: Karl rafmagns- verkfræðingur, sem lézt í Þýzka landi árið 1919, Gústaf hæstarétt arlögmaður og dr. Einar Ólafur, prófessor. — Sildin Framh. af bls. 20. Raufarhöfn 24. júlí. Hér lönduuðu í dag Vilborg 486, Tjaldur SH 458, Manni 174, Vinur 432 og Heimir 220 mál um. Söltuð var í allan dag mjög feit síld. Sólarhrings löndunar- bið er hér. — Einar. Dalvík Þangað komu fimm bátar í gærdag með 3482 uppmældar tunnur. Sigluf jörður Þar var saltað á flestum stöðv um í gærdag. í fyrradag var þar saltað í 5.187 tunnur. Gífurleg atvinna á Skagaströnd Hingað kom í gærkvöldi síld- arflutningaskipið Lúðvík öðru sinni og nú með rúm 4 þús. mál. Löndun úr því var lokið kl. 19 í kvöld. f dag komu Húni með 500 tunnur og Hafrún ÍS með 1200 tunnur. Nokkur af þessari síld var saltað. Kl. 19 í kvöld hafði síldar- verksmiðjan tekið á móti 29.638 málum. Saltað hefur verið í 1430 tunnur og fryst í 1734 tn. Geysimikil atvinna er hér í sambandi við síldina, og hefur öll önnur viima stöðvazt að mestu. Hefur orðið að fá nokk- urt vinnuafl úr sveitinni hér í kring, þótt flestir unglingar, allt niður í 11 ára aldur, vinni á síldarplönunum og vaktavinnu í verksmiðjunni. — Þ. J. Akranes — 24. júlí. — Bátarnir níu, sem Haraldur Böðvarsson & Co. eiga á síld- veiðum í sumar norðanlands og austan, voru búnir að fiska sl. laugardag rösklega 50 þús. mál og tunnur. Einn þessara báta, Höfrungur II, hafði þá fengið jafn mikið og á síldveiðunum í allt fyrrasumar. Á laugardag voru 27 dagar liðnir frá því að Höfrungur II leysti landfestar hér og hélt norður. — Oddur. í STUTTU MÁLI Edinborg, 24. júlí NTB. TILKYNNT var í Edinborg í dag, að ákveðið hefði verið að gera Ólaf, Noregskonung, að heiðursdoktor í lögum við Edinborgarháskóla, er hann kemur í opinbera heimsókn til borgarinnar í okt. nk. Er það í fyrsta skipti í sögu skólans, að þjóðhöfðingi er saemdur þessum titli. Elizabethville, 24. júlí NTB TSHOMBIE, forseti Katanga, hélt í dag blaðamannafund í Elizabetville, þar sem hann skýrði frá því, að hann teldi (það á engan hátt mundiu nægja, þótt Katanga yrði sameinað öðrum hlutum Kongó. Fátækt Kongó væri slík, að tekjur Katanga gaetu ekki bætt það upp. Hann kvað það hlutverk S.Þ. og stórveldanna að bæta úr ástandinu í Kongó, og væri Katanga þá reiðubúið að hjálpa til. Nýja-Delili, 24. júlí NTB INDVERSKA stjórnin sendi kínversku stjórninni í dag orð sendingu, þar sem Kínverjar eru beðnir um að endurtaka ekki árásir sínar í Ladak-hér- aði. Legur stjórnin áherzlu á, að indverskar hersveitir þar séu aðeins til varnar. Brússel, 24. júlí NTB. BELGISKA flugfélagið Sa- bena tapaði um 350 millj. (ísl. kr.) á sl. ári. Heildartekjur félagsins voru um 11% minni en sl. ár. Félagið hefur fengið lán hjá ríkirnu til að greiða tapið af rekstrinum. París, 24. júlí NTB. FRUMVARP frönsku stjórn- arinnar um aukafjárlög, var samþykkt í annað sirm i neðri deild í dag, en öldunga deildin felldi það aftur. Fer nú friunvarpið til neðri deild ar í þriðja sinn. Moskva 24. júlí NTB FRANSKI sendiherrann kom aftur hingað í dag, eftir 4 mánaða fjarveru. Rússneski sendiherrann í Partís miun bráðlega halda þangað aftur. - Sendiherrarnir voru kvaidd ir heim um tíma, vegna þess, að Sovétstjórnin viðurkenndi alsírsku stjórnina áður en landið fékk frelsi sitt. Töldu Frakkax það ekki við- eigandi og kölluðu sendi- herra sinn heim. Gerðu Rúss ar þá slíkt hið sama. — Rússar Framhald af bls. 1. orkuvopnatilraunum of háu verði? Krishna Menon, indverski landvamaráðherrann, kom að loknum þessum umræðum fram með tillögu um, að stórveldin kæmu sér saman um að veita ekki öðrum löndum upplýsing- ar um kjarnorkuvopn, né af- hentu þeim slík vopn. Eina samkomulagið, sem náð- ist á ráðstefnunni í dag, var um venjulega afvopnun. Þar sam- þykktu fulltrúar Rússa og Banda ríkjamenn, að á fyrsta stigi slíkr ar afvopnunar bæri að skera fjölda hermanna niður í 1.9 millj., bæði í Rússlandi og Banda ríkjunum. Þá varð einnig sam- komulag um, að heppilegast væri að afvopnun færi fram á 5 árum, er samkomulag um fram kvæmdaatriði næðist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.