Morgunblaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagor 25. júlí 1962 MORGUISBLAÐIÐ 9 Haraldur Þröstur Levísson Fæddur 10. febrúar 1962. Dáinn 16. júlí 1962. Þú leiðst í burtu litla barnið blíða ert laus frá kvöl, og því að þurfa að líða. í örmum engla guðs þú eflaust sefur, því öll hans náð, hún einihvern tilgang hefur. Þú varst svo blíður, bjartur, fagur drengur við báðum guð að £á að sjá þig len-gur. En ei við vitum hvers um bezt við biðjutn og burt hann leysti þig úr jarðarviðjum. Við þöklkum, Þröstur, þessar fáu stundir er þú með okkur hér á jörðu undir. Og hlýju brosin björtu, fögru, blíðu, og bli'kið augna og röddina yndisþýðu. Aðstandendur. Félag vefnaðar- vörukaupmanna AÐALFUNDUR Félags vefnað- arvöruikaupmanna var haldinn 7. maí sl. Formaður félagsins, Svein björn Árnason, flutti skýrslu Btjórnarinnar frá liðnu starfsári. Fráfarandi formaður gaf ekki fcost á sér til endurkjörs og var Edvard Frímannsson kjörinn for- maður. í stað Bdvards Frímanns- sonar 1 stjórn var kjörinn Reyn- ir Sigurðsson. Úr stjórninni áttu að ganga Halldór R Gunnarsson og Þorsteinn Þorsteinsson og báð ar skoruðust undan endurkosn- ingu, en í þeirra stað voru bosin Sóley Þorsteinsdóttir og Fétiur Sigurðsson. í varastjórn voru kosin Sigurður Guðjónsson og Karolína Karlsdóttir. Fulltrúi í stjóm Kaupmannasamtakanna var kjörinn Edvard Frímannsson, en varafulltrúi Leifur Muller. • • O^urvegi miöar vel ÞÚFUM, 23. júlí. — Vegagerðinni á ögurvegi miðar vel áfram. Lok ið er að ryðja veg yfir Heljar- urð á Breiðfirðinganesi. Hafa 2 6tórar jarðýtur og sprengju- pressa verið að verki og sigrast á hinni miiklu heljarurð, sem var versti kaflinn á þessari leið. Nú fer að styttast að vegur- lnn komizt út að Langadalsá, en þangað er kominn fyrir nokkru akvegur, sem farinn hefur verið undanfarin ár út að Ögri. Síðar í sumar mun verða byggð brú á Langadalsá hjá Laiugaibóli. Verk- Stjóri í ögurvegi er Kristleifur Jónsson. — PP. VT»T4KJAVINNUST0FA QC VIOFÆKJASALA FORD FORD FORD FOHP kona óskast til heimilisstarfa frá fyrsta september næst- komandi. Húsmóðinn vinnur úti. Nánari upplýsingar í síma 34874. Slúlka óskast á sjúkrahúsið Sólheimum. Uppl. hjá ytirhjúkrunarkonunni. Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herbergja íbúðum á hæðum í austur og Vesturbæ. Miklar útborganir. Austurstræti 14 3. hæð Sínú 14120 og 20424. Frœsivél Universal Fræsivél með tilheyrandi verk- færum, af stærri gerðum, óskast keypt. Sendið tilboð til afgreiðslu Mbl. merkt: „Fræsivél — 7590“. 2 og 3 herb. íbúðir í Vesturbœnum Vegna breytinga á verzluninni, munum við næstu daga selja allskonar handverkfæri með góðum afslætti. 2 og 3 herbergja íbuðir í fjölbýlishúsum við Kapla- skjólsveg til sölu. tbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk ásamt öllu sameiginlegu ínnanhúss múrhúðuðu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Málflutnings- og Fasteignastofa. SIGURDUR REYNIR PÉTURSSON, hrL, AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. úusturstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. EINKAMÁt HeiLSUKAR ftftöALÖC VIOVKIPTI ÁSTIR HjÖNAiiÖNO lieiMÍUSUf fæst á ollum bóka- og blaðsolu- atoðum Okkur vantar nú þegar aðstoðarkonu í eldhús Upplýsingar á staðnum. Hlúlacafé Hallarmúla. WAa ARTEINI Sundbolir miklu úrvah. □ □ stór og lítil margir litir. MARTEINI LAUGAVEG 31. Handklæði J og leiga TIL SÓLU O G SÝNIS í DAG 2 VOLKSWAGEN 1962 í mjög góðu ásigkomulagi. — Verð og greiðsluskilmálar sérstakiega hagstæðii. S.f. Laugavegi 146 — Sími 11025.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.