Morgunblaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. júlí 1962 >,Kondór“ bifhjól (Vespugerð) til sölu. — Uppl. í síma 33797. Óska eftir 2ja—4ra herbergja iibúð til leigu, nú þegar eða 1. sept. Uppl. í síma 23*141. 24. júlí 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ... 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kanadadollar ... 39,76 39,87 100 Norskar kr .... 601,73 603,27 100 Danskar kr .... 622,37 623,97 100 Sænskar krónur .... 834,21 836,36 1'0 Finnsk *nörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr. .. .... 876,40 878,64 100 Beleiski- fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... .... 994,67 997,22 100 V-þýzkt mark . .. 1.077,65 1.080,41 100 Tékkn. c nur ..„ .... 596,40 598,00 100 Gyllini .... 1195,13 1198,19 L000 Lírur .... 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,46 166,88 JÚMBÖ og SPORI — • — J<— — J<— — J<— Teiknari: J. MORA Læknar fiarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinh Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður I>órðarson heimilislæknir). Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Björn 1>. Þórðarson 23/7 til 7/8. (Eyþór Gunnarsson). Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8. (Ey- þór Gunnarsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til 5/8. (Arnbjörn Ólafsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7. Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis gðtu 106 A. 3-4) Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson I júlímánuði. Snorri P. Snorrason til 6/8. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason til 15/8. (Páll Sigurðsson yngri). Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Tveir ungir Danir óska eftir 2ja herb. ibúð með húsgögnum, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 20214. 2—3 herb. íbúð óskast Fátt í heimili. Algjör reglu semi. Uppl. í síma 67 um Selás. „Við sækjum fram, bæði í austri og vestri, í anda sannrar eilífrar og órjúfandi vináttu, sem bygg- ist á gagnkvæmu trausti." (Krúsjeff 21. 3. 1958). (Tarantel Press). Rafha ísskápur til sölu Verð kr. 2500,00. Uppl. í síma 34339. Segulbandstæki Vegna brottfarar er til sölu notað amerískt segul- bandstæki. Tækifærisverð. Uppl. í sima 14320. OMINN HEIM Sömu viðtalstímar og áð- ur. Þórður Möller, læknir Póstihússtræti 7. Sími 12636 Veðrið versnaði með hverjum deg- inum, sem leið og loftið varð æ kald- ara. Júmbó leit með áhyggjusvip á ísiþakið skipið. Það tekur okkur að minnsta kosti 3 daga að gera skipið sjófært, sagði hann hryggiur í bragði og á meðan verður ennþá kaldara. Líttu bara á stýrið. Spori varð að játa, að þetta var þeim ofraun. Ef þeir aðeins hefðu ekki orðið óvinir hinna innfæddu. Á hinn bóginn var ekki um annað að ræða fyrir þá en að reyna að blíðka höfðingja hinna innfæddu, svo að þeir gætu fengið nokkra vinnu- menn sér til hjálpar. Nú þýðir ekk. ert að vera uppstökkur. sagði Júmbó aðvarandi. Sveinn Pétursson um óákveSinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnf í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. ,á( Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. * Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór Gunnarsson). Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Steinþórsson. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:15 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellu, ísafjarð- ar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu, ísafjarðar, Hornafjarð- ar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar. Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 06.30. Kemut til baka frá Helsingfors og Oslo kL 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Gautaborgar Kaupmannahafnar og Stafngurs kl. 07.30. Snorri Þor- finnsson er væntnlegur frá Stafangri* Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00 Fer til NY kl. 00.30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.t Katla er á leið til Wismar. Askja er í Leningrad. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rott- erdam. LangjökuU er á leið til Ham- borgar, fer þaðan til Rostock. Vatna- jökull er Grimsby, fer þaðan til Calais. Rotterdam og London. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaupmannahafnar í kvöd. Esja er væntanleg til Rvíkur í að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið er í Rvrk. Herðubreið er í Rvik. Ökukennsla Kennt á Volkswagen Uppl. í sima 3-84-84 Mótorhjólaeigendur athugið! — Óska eftir mótorhjóli til kaups. Uppl. í síma 16357. Járnsmíða rennibekkur óskast til kaups. Uppl. í sáma 36750. Til »ölu stór Westinghouse eldavél Uppl. í síma 22909. Til sölu þakjárn og steypumóta- timbur. Suðurgötu 30, Hafnarfirði. Fámenn i-eglusöm fjölsikylda óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 10147. Tapazt hefur blá ljóslhlíf af framljósi á Ford ’55. Finnandi geri að- vart í síma 14532 eða 1440, Keflavík. 3ja herh. risíbúð í Miðbænum til sölu milli- liðalaust. Uppl. í síma 14634 kl. 5 til 7. e. h. í dag er miðvikudagur 25. júll. 206. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 1:00. SíðdegisHæði kl. 13:03. Slysavarðstofan er opin allan sólar- brmgmn. — i.æknavörður t,.R. uyrir vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Sími 15030. NEYDARLÆRNIR — slmi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opIB alla vlrka daga kl. 9,15—8. iaugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simt 23100. Sjúkrahifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 21.-28. jútj er í Keykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.-28. júlí er Jón Jóhannesson Vitastíg 2, sími 50365 Gnð minn, ef skæðir skuggar skyggja um Iönd og ái, gjör mig að iitlu ljósi lýsandi hverri sál. Guð minn, ef einhver grætur — grátur ber vott um sár — gjör mig að mjúkri hendi megnandi að þerra tár. (Sig Júl. Jóhannesson). Bifreiðaskoðun I Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-9451 til R-9600. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarhörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma I bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöid KrabLameinsfélags ísiands fást í öllum lyfjabúðum I Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52. Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans', Bankastræti 7, ElUheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Kvenskátafélag Reykjavikur. Svann- ar, eldri og yngri. Mæðradeild. Mæt- ið í Hagaskóla fimmtudagskvöld 26. júlí kl. 21. . LEIÐRÉTTING: í frétt af þátttöku Islands í vörusýningu í Nigeríu mis- ritaðist tala. Þar átti að standa að Nigeríumenn kaupi árlega fyrir 400 millj. kr. skreið frá íslandi. + Gengið + Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sólveig Guð- mundsdóttir og Guðjón Axelsson tannlæknir. Heimili þeirra er að Suðurgötu 75, Hafnarfirði. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Sigurbjörns- dóttir, Kleppsvegi 38 og Skúli Gíslason, Grensásvegi 56. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Guðrún Skarphéðisdóttir frá Ólafsvík og Gylfi Guðmundsson Háteigsvegi 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.