Morgunblaðið - 29.07.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1962, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29. júlí 1962 M O R C TJ N n L 4 Ð I Ð 7 Ödýr vefnaðarvara í miklu úrvali Kjólaefni 30 tegundir. Verð frá kr. 31,00. Ryon-efni frá kr. 32.40. Sirs-efni frá kr. 21,25 Flónel-efni í barna náttfot frá kr. 35.00. Röndótt flónel-efmi frá kr. 27.60. Skytru-flónel frá kr. 33.50. Einlit-flónel frá kr. 19.20. Kahki-efni frá kr. 27,50. Blátt nankin kr. 50.00. Röndót nankin kr. 55.65. Strifað flauel kr. 44,00. Poplin-efnd einlit frá kr. 40.00. Léreft 140 cm breidid kr. 32.50. 90 cm breidd kr. 19.85. 80 cm breidid kr. 18.75. Lakaléreft frá kr. 41.50. Sængurveradamask frá kr. 53.55. Fióurhelt léreft frá kr. 46.60, dúmlhelt á kr. 44.00. Taft-efni frá kr. 65.00. Þurkudregill frá kr. 15.00. Léreft einlit í mörgtum litum frá kr. 20.25. Gluggatjaldaefni frá kr. 24.00. Flíselín tvær gerðir kr. 36.60. Millifóður frá kr. 25.35. Hárdúkur frá kr. 59.00. Fóðurefni frá kr. 41.00. Vasaefni frá kr. 20.00. Handklæðadregill 1 m breidd frá kr. 52.00. Ullarefni í pils röndótt, breidd 140 cm frá kr. 13-1.35, köflótt 140 cm frá kr. 121.00. Plastefni í borðdúka o. fl. í mörgum litum frá kr. 35.50. Glært plast 150 cm breitt á kr. 1-1.60. Hilluplast með blúndu, tvær breiddir kr. 11.25 til kr. 12.50. Nýkomið Herraskyrtur frá kr. 98.00 til kr. 300.00. Terrylente-bindi. Vinnubuxur úr nylonstyrktum efnum fyrir full-orðna. Nærfatnaður karla og kvenna. Kvenpeysur. Golftreyjur á eldrl og yngri. Síðbuxur úr nylons-tyrktum efnum. Renault ESTAFETTE (Fransk-brauðið) 800 kg sendiferða- og pick-up bifreiðir fyrirliggjandi. Rúm- betri en aðrar sambærilegar bifreiðar. Drif á framhjólun- um, 4ra gíra kassi, kraft- mikil vatnsmiðstöð og rúðu- blásari — ryðvarinn — spar- neytinn. ÍJtsöIuverð: kr. 126.000,00. Celumbus h.f. Brautarholti 20. Símar 22116 og 22118. Tóbaks og sælgæ íis ver zlun TIL SÖLU Nýr góður lager. Sendið nafn og heimilisfang til afgr. Mbls. merkt: ,,örugg viðskipti 7621“ fyrir 1. ágúst. Biireiðoleigan BlLLIMN simi 18833 55 Höfðatúni 2. i-3 « ZEPHYR 4 es CONSUL „315“ ' g VOLKSWAGEN. BILLIMM Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVÍK Sparifjáreigend ur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. li—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til þriggja eða 6 mánaða gegn öruggum fasteignatrygging- um. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræ-ti 3A. — Sími 15385. tbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. íbúðarhæð t. d. á Melunum eða Högun- um. Útb. að miklu eða öllu leyti. Þarf helzt að vera la-us í ágústlok. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í Laug- arnesiiverfi. Mikil útborgun. Kvja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. Bíla & búvélasalan SELUR: Volks •«—-’56 Opel Kcvikura ’61—’62 Opel Caravan ’55—’60 Willi jeppar ’42—’54 Rússajeppar Dodge Weaponar Vörubílar benzón-diesel Vatnabátar úr trefjaplasti, tré og aluminium Dráttarvélar og allskonar búvélar. Bíla & búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36. ýc Fasteígnasala -jc Bdtasala •jc Skipasala ýc Verðbréfa- viðskipti Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala — Um-boðssala Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11—12 f. h. og kl. 5—6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32-869. UNDARGÖTU 25 'SÍMI 1S74 5 1 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL AL-M. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 SÍMI 13776 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Brjóstahöld. Sokkabandabelti o. m. fl. Telpna síðbuxur köflóttar og röndóttar. Sundbolir og sundskýlur. Gammosíubuxur margir litir og stærðir. Peysur, buxur, sokkabuxur, gallabuxur úr nylon- styrktum efnum, fyrir börn. Prjónagarn og mikið úrval af smávörum viðvikjandi saumaskap. Auk þess höfum vér mikið úrval af snyrtivörum, leikföngum og glervöru. Strigaskór, Barnaskór og Vaðstígvél. Lítið inin og kynnið yður verð og vöruúrval. Ser.dum gegn póstkröfu um land allt. Verzlun fegeirs Þoröákssonar Efstasundi 11. . Sími 3 66 95 BILALEIGAN EIGMABAINIKIMM LEICJUM IWÝJA VW BÍLA ÁN ÖKUMANNS. SENDUM SÍIVII -18745 Til5BBLB7i;il5SWT51 "■EILALEIGAN LEIGJUM NYJA © BILA AN OKUMANNS. SENDUM , BÍLINN. Sir--ll-3 56 01 Hlýplast Enangrunarplötur Einanigrunarfrauð Hagstætt verð Sendum heim. Kópavogi — Sími 36990. Heklugarn DMC nr. 30, 40 og 50. Perlugarn h-vítt ög mislitt. Brad-er-garn blátt, rautt og hvitt. Aurora-garn margir litir. Verzlunin Ámundi Árnason Hverfisgöfcu 37. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar tða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 eftir kl. 19. Prjónagarn í fjölbreyttu úrvali. Verzlunin Ámundi Arrnson Hverfisgöfcu 37. Hálfdúnn Gæsadúnn Fiðurhelt og dúnhelt léreft. Verzlur/in Ámundi Árnason Hverfjsgötu 37. Myndavél fa-nnst 22. júlí á veginum milli Vopnafjarðar og Grímsstaðar á Fjöllum. Eigandi hringi í sím-R 13899 á venj-ulegum slrriístofutíma. Ódýru sokkarnir eru komnir. Eygló, Laugavegi 116. Smurt braud Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fyrir stærn og mmm veiziur. — Sendum tieim. RACÐA MÍLLAN Laugavegi 22 — Sími 13i28 | Félagslíf ÖRÆFASLÓÐIR. Verzlunarmannahelgi. 3.—6. ágúst Fjallabaksleið nyðri. Land- mannalaugar, Eldgjá, Skaftafells sýsla, kl. 8 á föstudagskvöldi. 4.—6. ágúst Þórsmörk kl. 2 á iaugardag. 11. ágúst 13 daga ferð í Öskj-u og Norðurland. Upplýsingar og farseðlar á B.S.R. og i síma 36215. Guðmnuaur Jónasson. Úlfar Jacobsen — Ferðaskrifstofa Simi 13499. Verzlunarmannaihelgin: Þórsmörk. Farið verður af stað frá Reykjavík fimmtudag kl. 8 e h., föstudag kl. 8 e.'h., laugar- dag kl. 2 e. h. og til baka mánu- dag, frá Þórsmörk kl. 2 og 5 e.fa. Samkomur K.F.U.K. í sambandi við heimsókn nor- rænu K.F.U.M. kvennanna held- ur Hanna Romfo frá Noregi, tvo bibliulestra í húsi félaganna við Amtmannsstág. Sá fyrri verður priðjudaginn 31. j-úlí kl. 10. ár- degis um efnið: „Livets lov“. og fimmtudaginn 2. ágúst kl. 10. ár- degis um efnið: „Kallets kraft“. Allar konur vel-komnar. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 10.30. Alrnenn samkoma kl. 8.30. Almund Kyvik og fleiri tala. Allir vel'komnir. ATLAS Crystal Kiny Og Cryxtiif CJueen ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ★ glæsilegir utan og innan A hagkvæmasta innrétting sem sézt hefur A stórt hraðfrystihólf með sérstakri „þriggja þre’>a“ froststillingu ★ sjálfvirk þíðing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ nýtízku segullæsing ★ innbyggingarmöguleikar ár ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð ★ þrátt fyrir augljósa yfir- burði eru þeir lang ódýr- astir Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP HANSEN Sími 12606 - Suðurgötu 10. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.