Morgunblaðið - 29.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.07.1962, Blaðsíða 19
f Sunnudagur 29. júlí 1962 MoncrisnLAÐiÐ 19 og Leikhúskjallanuium Sími 19636 .lm. "m - i 'iWMH Lóðareigendur Húsbyggjendur Nú er tíminn til að lagfæra lóðírnar. Önnumst jarð- ýtuvinnu, skurðgrctt. ámokstur og hýfingar. Vanir menn, — Hafið samband við okkur sem fyrst í símum 20382, 32480. JARÐVINNSLAN S.F. Ljósálfar - Ylfingar Heimsóirn á Landsmót skáta á Þingvöllum verður á miðvikudaginn 1. ágúst. Lagc verður af stað frá Skátaheimilinu kl. 1. Kostnaður er 65 kr. Sltrifið ykkur á áskriftarlista í Skátabúðinni, mánudag og þriðjudag. Lagt verður af stað í bæinn kl. 6 sama dag. Ljósálfar - Ylfingar Húnvetningar í Reykjavík Munið skemmtiferðina norður Kjalveg um Verzl- unarmannahelgina í sambandi við hátíðina í Þórdísar lundi. — Tryggið ykkur miða í tíma því búast má við miknii eftrispurn. Upplýsingar og miðasala í kvöld og annað kvöld í Miðstræti 3 sími 18022 kl. 7—10. NEFNDIN. Laugavegi 146. Sími 11025. 1 DAG OG NÆSTU DAGA bjóðum við yðu,- sérstaklega hagkvæm kjör á Volkswagen- bifreiðum: Voikswagen 1962 með óvenju góðum kjörum. Volkswagen. 1961 með 80 þús. kr. útb. Volkswagen 1960 á 90 þús. kr. og greiðslusamkomiulagi. Volkswagen 1959 með alls konar greiðsluskilmálum. Volkswagen 1959 á 85 þús. kr. Volkswagen 1958 á mjög hag- stæðu verði. Volkswagen 1957 á 70 þús. kr. Volkswagen 1956 á 65 þús. kr. Voikswagen 1955 á 60 þús. kr. með greiðslusamkomulagi. Volkswagen 1954 á 55 þús. kr. Höfum allar árgerðir £ fjöl- breyttu úrvali af Volkswag- en-gerðum, við allra hæfi. Auk þessa bjóðum við yður: Taunus fólksbíl 1962, lítið ek- inn. Skipti óskast á Taunus Station. Volvo Station 1961, nýr bíll. Mercedes-Benz Diesel bíll ’60. Opel Caravan 1955, góður bíll. Leitið upplýsinga um bílana hjá okkur. Kynnið yður hvort RÖST hef- ir ekki rétta bílinn handa yður. Þér getið reitt yður á RÖST. Leggjum áherzlu á góða pjón- ustu og fullkomna fyrir- greiðslu. Þér ratið leiðina til Rastar. RÖST s.f. Laugavegi 146 — Sími 1-1025. M _ DANSLEIKUR KL2iák PóAscaf'z LÚDÓ-sextett Söngvari Stefán Jónsson Mánudagur 14. júní Söngvari: Harald G. Haralds Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar INGÖLFSCAFÉ Bingó í dog kl. 3 meðal vinninga: • Teakkommóða, 12 manna kaffistell • Myndavél, Veiðistöng o.fl. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján bórsteinsson. Aðgöngumiðasala frú kl. 5. — Sími 12826. IÐNÓ D A N S A Ð í kvöld kl. 9—11,30. Falkon kvintett og Mjöll Hólm. SÍLFUKTUNCLÍÐ Sími 19611. OömÉu og nýju dansarnir í kvöld. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Ókeypis aðgangur. Húsið opnað ki. 7. ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦$♦♦*♦ ♦♦♦♦*♦♦♦♦ ♦♦♦♦«♦ ♦*♦♦*♦♦*♦ ♦♦♦ T f f V f f BREIÐFIRÐINGABIJÐ Gömlu dansarnir eru í kvoid kl. 9 Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Aðgangur aðeins kr. 40,00. BREIDFIRÐINGABÚÐ — Sími 17985. f f f f f ♦$► «£♦ «$♦ ♦$♦ «£♦ ♦$» «$♦ «$♦ «$♦ «$♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ «*♦ ♦*♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.