Morgunblaðið - 29.07.1962, Blaðsíða 23
j 1' Sunnudagur 29. júlí 1962 3IORGUNBT 4ÐIÐ 23
fr -----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
MARÍA Guðmundsdóttir, feg
urðardrottning íslands árið
1961, hefur dvalizt í París í
vetur. Á þessum stutta tima
hefur hún getið sér góðs orðs
tírs sem sýningarstúlka; ekki
alls fyrir löngu birtust mynd
Kennedy kallar Dean
heim til viöræðna
ir af henni í tízkutolaðinu
„Jardin de Mode“ og nú hef
ur birzt myndasyrpa af Maríu
í „Elle“, sem er eitt stærsta
tízkublað heimsins.
Hávaxnar og grannar stúlk
ur eins og María eru ákaflega
eftirsóttar sem sýningarstúlk
ur suður í álfu og raunar um
allan heim. Starfið er vin-
sælt en vandasamt, og er það
áreiðanlega öllum íslending
um gleðiefni, að íslenzk
stúlka skuli hafa staðið sig
svona vel á þeim vettvangi,
sem raun ber vitni.
María sýnir baðfatatízku,
eins og hún gerist við Mið-
jarðarhafið um þessar mundir
í „Ella“-tolaðinu, og birtast
hér nokkrar af þeim. Hin
norræna fegurðardís virðist
njóta lífsins ríkulega í hinni
suðrænu sól, hvort sem hún
er í peysu, baðkufli, slopp eða
kjól. Að öðru leyti þarfnast
myndirnar ekki skýringar við
María Guðmundsdóttir tek
ur þátt í fegurðarsamkeppn-
irini á Langasandi, sem frám
fer innan skamms.
AÐALFULLTRÚI Bandaríikj-
anna á afvopnunarráðstefnunni
í Genf, Arthur Dean, hefur verið
kallaður heim til Washington —
til viðræðna við Kennedy, for-
seta, um þær upplýsingar er
fengizt hafa um leiðir til að
fylgjazt með kjarnorkuspreng-
ingum neðanjarðar. Þær upp-
lýsingar kunna að leiða til þess
bann við tilraunum með kjarn-
orkuvopn án þess að halda til
streitu kröfunni um að athug-
unarstöðvar séu innan hvers
lands.
Rússar halda enn fast við þá
stefnu að hafna öllu eftirliti inn-
an landamerkja sinna, nema þá
að þeir sjálfir bjóði eftirlitsnefnd
Yfirlýsing
VEGNA blaðagreinar um það, að
ég hafi umboð fyrir mjólkurhyrn
ur þær, sem Mjólkursamsalan
notar, vil ég taka það fram, að
ég hefi ekkert umboð og hefi
aldrei haft, hvorki fyrir þær eða
annað. Mjólkursamsalan leigir
hyrnuvélarnar frá firmanu
TETRA PAK í Svíþjóð og þetta
sama firma selur henni hyrnurn
ar algjörlega milliliðalaust og
hefur svo verið frá upphafi.
Eg mun síðar gera frekari
grein fyrir máli þessu.
Reykjavík. 30. júlí 1962.
Stefán Björnsson.
um til landsins. Dean er vðentatl
legur aftur til Genfar í lok næstu
viku.
— Brussel
r r
Uppsögn LIU ógild
Félagsdómur kvaS í gær uþp'Hins vegar verður að telja, að
úrskurð í máii því er Farmanna
og fiskimannasamband íslands
böfðaði gegn Landsambandi ísl.
útvegsmanna. FéU dómurinn á
þá lund að uppsögn LÍÚ frá 10.
maí í vor var metin ógild, þannig
að í gildi eru samningar við yfir
menn á bátaflotanum. Var LÍÚ
dæn . til að greiða 3 þús. kr. í
málskostnað.
Dómsforsendum lyktar þann-
lg: Eigi verður annað séð en að
Jiið sérstaka uppsagnarákvæði
ennarar málsgreinar 28. greinar
framangreinds kjarasamnings sé
gagnkvæmt, þannig að báðir
samningsaðilar geti notfáert sér
það éf gengisbreyting verður.
stefndi hafi eigi, eins og atvikum
máls þessa er háttað, getað beitt
því eftir að liðinn var sá tími, er
hægt var að segja kjarasamningi
aðila frá 14. feb. 1961 upp skv.
hinu aknenna uppsagnarákvæði
1. málsgr. 28. gr. hans, en engin
sú breyting hefur orðið á lög-
skráðu gengi ísl. krón^ fró næst
liðnum áramótum er endurvak
ið hefur hina sérstöku uppsagn
anheimild 2. málsgr. sömu grein
ar. Er framangreind uppsögn
stefnda frá 10. maí f. á. því ógild.
Útsala
Útsala
Karlmannaföt — Stakir jakkar —
Stakar buxur. — Mikill afsláttur.
Andrés
I.augavegi 3.
— Bændafundur
Framhald af bls. 3
Fundinn boðaði Búnaðarsamband
V.-Húnavatnssýslu. lundarstjóri
var Ósbar Teitsson Viðidalstungu
Fundinn sóttu um 80 bændur. Á
fundinum kom fram fullur ein-
hugur um efni tillagnanna og á-
'hugi fyrir leiðréttingu á verð-
lagningunni, sem eins og kunnugt
er bændur telja sér óihagstæða.
Lækjamóti 16/7 1962
Sig J. Lindal
að auglýsmg I stærsva
og útbreid.dasta blaðinu
borgar sig bezt.
Framh. af bls. 2
Þá hefur m .a. verið rætt um
óskir Breta varðandi tollfrelsi
ýmissa hráefna, en samkomulag
ekki náðst.
Skrár gerðar um utan-
bandalagsskipti
Á fundi sínum aðfaranótt mið
vikudags, varð ráðherranefnd
bandalagsins ásátt um, að gerðar
yzðu skrár yfir viðskipti banda
lagsríkjanna við lönd utan banda
lagsins þannig að flokkaðar yrðu
annars vegar vörur, sem frjáls
viðskipti eru með, en hins vegar
þær vörutegundir, sem einhverj
um takmörkunum eru náðar.
Að þessu loknu er gert ráð
fyrir, aff reynt verffi aff sam-
ræma viðskiptastefnu banda-
lagsríkjanna í þessum efnum
og er þaff einn þátturinn í viff
leitninni til aff koma á algjör-
um jöfnuði í viðskiptum ríkj-
anna fyrir árið 1970.
Eitt þeirra vandamála, sem við
verður að etja á þessu sviði er
verzlun með olíu. ítalir flytja
inn mikið magn af olíu frá Sovét
ríkjunum og vilja halda því á-
fram.
Greinargerff Heath
Leiðtogi Breta í samningavið
ræðunum, Edward Heath, ráð-
herra skýrði bandalagsríkjunum
I frá því á fundi í dag, að tillögur
i þeirra varðandi viðskiptin við
i samveldislöndin, sem afhentar
voru í vikunni sem leið, næðu
ekki nógu langt. Gerði hann síð
an tillögur um vissar breytingar
sem aðildarríkin tóku síðan ti\
athugunar. Hélt ráðherranefnd
bandalagsins sérstakan fund, eft
ir að hafa hlýtt á greinargerð
Heath, og á miðvikudugskvöld
héldu svo enn áfram viðræður
við brezku sendinefndina. Þegar
síðast fréttist, þóttu nokkrar
líkur benda til, að heldur gengi
í samkomulagsátt.
Samkvæmt fréttum frá Briissel
síðdegis í gær, hafð. þá náffst
samkomulag milli 6-veldanna og
Breta um þýðingarmikil atriði
varðandi innflutninginn á land-
búnaðarafurðum frá Canada
Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Þaff,
sem mestu réði um aö þessi árang
ur náðist var, að forir.iffur
brezku samninganefndarinnar,
Heath gat fallist á orffalag sam
þykktar um, hvernig fara skuli
um viðskipti eftir áriff 1970.
Brezki samveldismálaráðherra
Duncan Sandys, tók þá.tt í samn
ingaviðræðunum í dag.
Ný sending
enskir ocj belgískir
»
dömtiskór
Markaourinn
Laugavegi 89.