Morgunblaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 9. ágúst 1962, 4 ■ ,^0r MORGVISBLAÐIÐ tbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast fyrir 15. sept. nk. Uppl í síma 20949. Iðnaðarhúsnæði Mig vantar 20—50 ferm. iðnaðarhúsnæði fyrír þrifa legan iðnað, mætt vera góður bílskúr. Uppl. í síma 33131. Hef ég ekki bannað þér að fara út, hrópaði maðurinn öskuvondur og byrjaði að slá litla drenginn. — Þú ert ánægður, ef þú aðeins getur iæðst burtu úr vinnunni, en þú skalt ekki gabba mig, og miskunnarlaus hélt hann áfram að berja drenginn. Júmbó horfði á aðfarir mannsins í miklu uppnámi. — Við verðum að koma drengnum ti lhjálpar, Spori, sagði han. Við getum ekki staðið hér og horft á. — Já, svaraði Spori, en ef þetta er frændi hans, hlýtur mað- urinn sjálfur að ákveða, hvernig hann elur hann upp. — Mér geðjast alls ekki að þessu, sagði Júmbó, en þér hafi eflaust á réttu að standa. — Ég er að hugsa um skinnin, sagði Spori íhugandi, hven mikils virði skyldu 6 hundskinn annars vera? Mauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471 — 11474. Óska eftir að fá leigða 4—5 herb. íbúð, sem fyrst, sem næst Miðbænum. Tilb. sendist Mbl. fyrir 11. þessa mán., merkt: „Þ.Þ. — 7480“ Rennibekkur til sölu Hentugur fyrir léttan iðnað bæði tré og járn. — Sími 20926. íbúð 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast nú þegar. Aðeins iþrennt í heimili. Uppl. í síma 16448. Vanur bifvélavirki óskast strax. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl., merkt: „8926 — 7470“. 3ja herb. íbúð óskast strax. Þrennt full- orðið í hfiimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 35263. Húsbyggjendur Viljum kaupa notað móta- timbur. Uppl í síma 36985 eftir kl. 7 í kvöld og ann- að kvöld. Ibúð Hjón með barn á fyrsta ári vantar þriggja herb. íbúð 1. okt. nk. eða fyrr. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 3-43-45. Stúlka með 7 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu. Tilfo. sendist Mibl. fyrir há- degi á laugardag, merkt: „Ráðskona — 7471“. Jarðýta Jarðýta til leigu. Uppl. í síma 10462, Stóragerði 16. Bíll óskast 4-5 manna, má kosta 40-70 þús. Sem útb. ónotuð upp- pvottavél, bezta teg. (Kitc- hen Aid frá Dráttarvélar hf) Tilb. merkt: ,,Vél — 7472“, sendist blaðinu. íbúð óskast Ung reglusöm hjón með ungbarn óska eftir 2ja til 3ja herb. ilbúð. Uppl. í síma 16864. 1 dag er fimmtudagur 9. ágúst. 221. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12:31. Síðdegisflæði kl. 00:51. Slysavarðstofan er opin allan sólar- tirmginn. — L.æknavöróur L..H. uyru vitjanir) er á sama stað frð kl. 18—8. Símí 15030. N EYÐARLÆ R NIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 eJi. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek e? oplO alia vlrka daga kl. 9,15—8, iaugardaga fró ki 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h.' Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 4.—11. ágúst er 1 Vesturbæjar Apóteki (Sunnudag í Apóteki Austurbæjar). Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 4.—11. ágúst er Eiríkur Björnsson sími 50235. (Mánudag Ólafur Einarsson). FRETTIR Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-10951 til R-11100. Kvenfélag Langholtssóknar fer í skemmtiferð næstkomandi mánu- dag 13. ágúst. Upplýsingar í síma 33115 og 33580. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í þriggja daga skemmtiför austur að Kirkjubæjarklaustri og Núpstað. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðis- húsinu mánudagsmorgun 13. ágúst kl. 8 f.h. Allar upplýsingar og farmiðar hjá Ástu Guðjónsdóttur Tómasar- haga 24, sími 14252, Kristin Magnús- dóttur Hellusundi 7, sími 15768, Guð- rúnu Ólafsdóttur Veghúsastíg 1, sími 15092 og Maríu Maack, Þingholts- stræti 25. Verkakvennafélagið Framsókn. — Farið verður 1 skemmtiferð um Borg- arfjörð sunnudaginn 12. ágúst nk. Uppl. gefnar, og farmiðar afgreiddir á skrifstofu Verkakvennafélagsins, sími 12931 og hjá Pálínu Þorfinns- dóttur Urðarstíg 10, sími 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst. eða síðasta lagi fimmtudaginn 9. ágúst. S.V.D.K. Hraunprýði. Farið verður í eins dags skemmtiferð í Þjórsárdal föstudaginn 10. ágúst. Áskriftarlisti liggur frammi í bókabúð Olivers Steins. Stjórnin. Munið norrænu heimilisiðnaðarsýn- inguna í Iðnskólanum. — Opið þessa viku kl. 2—10 e. h. Gengið inn frá Vitastíg. Fullorðin kona, Rannveig Sig- urðardóttir kom til Reykjavíkur með áætlunarbifreið frá Akur- eyri síðastliðið mánudagskvöld. Hafði konan meðferðis ferða- tösku, sem hvergi fannst, er kom ið var til bortgarinnar, þrátt fyrir ftrekaða leit. Að líkindum hefur einhver tekið töskuna í misgrip- um og eru það eindregin tilmæli, að henni sé skilað til Hjálpræðis hersins, Kirkjustræti 2, þar sem konan gistir, en taskan var merkt Rannveig Sigurðardóttir, Kirkjustræti 2. Frá Styrktarfélagi Vangefinna. Fé- laginu hefur borizt minningargjöf að upphæð kr. 10.000.00 um Sverri Rud- olfsson f. 7. maí 1962 d. 25. maí 1962. Gefendunum, sem ekki vilja láta nafns sín getið eru hér með færðar innilegar þakkir. + Gengið + 2. ágúst 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ........ 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar 42,9? 43,06 1 Kanadadollar ....^. 39,76 39,87 100 Danskar krónur .... 621,56 623,16 100 Sænskar krónur .... 834,21 836,36 1 '0 Finnsk mörk -.... 13,37 13,40 100 Franskir fr. ..... 876,40 878,64 100 Belgiski- fr. ..... 86,28 86.50 100 Svissnesk frankar 993,12 995,67 100 V-þýzk mark .... 1.075,34 1.078,10 100 Tékkn. (nur ...... 596,40 598,00 100 Norskar kr. ...... 601,73 603,27 100 Gyllini ........ 1.192,43 1.195,49 1000 Lírur ........... 69,20 69.38 100 A,ysturr. sch.... 166,46 166,88 100 Pesetar ........... 71.60 71,80 Hafskip h.f.: Laxá losar sement á Norðurlandshöfnum. Rangá fór frá Kaupmannahöfn 8. þ.m. áleiðis til ís- lands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Heröya Askja er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur í dag til Keflavíkur frá Ventspils. Arnarfell fór væntanlega í gær frá Riga til Gdynia og íslands. Jökul- fell kemur í fyrramálið til Reykja- víkur, frá Ventspils. Dísarfell fór væntanlega 1 gær frá Lundúnum áleiðis til Flekkefjord og Haugesund. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Aarhus. Hamra- fell fór væntanlega í gær frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fet til Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gulifaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahaifnar í dag kl. 08:00. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. „Skýfaxi“ fer til London kl. 12:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, ísafjarðar, Kópaskers. Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kaupmannahöfn í kvöld áleiðis til Gautaborgar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breióafjarðarhafna og Vestfjarða. Herðubreið er á Austfjörðum á suður leið. H.f. Jöklar: Drangjökull fór í gær frá Hamborg áleiðis ti1 Rvíkur. Lang jökull er í Reykjavík. 0 atnajökull er í Reykjavík. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 17 þm. til Rvík. Dettifoss fer frá London 8 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Kotka 7 þm. til Mántyloto. Goðafoss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar og þaðan 10/8. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 6 þm. væntanlegur til Rvíkur kl. 06.00 í fyrramálið 9 þm. kemur að bryggju um kl. 08.30. Lagar foss fer frá Stykkishólmi í dag 8 þm. til Grundarfjarðar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar og Austfjarða x>g þaðan til Svíþjóðar, Rússlands og Finnlands. Reykjafoss fer frá Akur- eyri 8 þm. til Hjalteyrar, Húsavíkur og Raufarhafnair. Selfoss kom til Reykjavíkur 6 þm. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Eskifirði 5 þm. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss fer frá Hull 8 þm. til Rvíkur. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Frúin fór til taugalæknis: - Éig er svo hræðilega taugaveikluð. Ég brýt diaglega þriðjunginn af matardiskunum mínum og það er alveg að fara með mig. Eftir að hún hafði gengið til læknisins um nokkurn tíma spurði hann: Jæja, kæra frú, brjótið þér ennþá jafnmikið af diskum? Þá brosti frúin út undir eyru og sagði: Meir en nokkru sinni fyrr, læknir, en nú þykir mér það bara svo sþennandi. — ★ — Það gaeti verið gaman að vita, hve marga ættingja maður á. Það er auðvelt. Kauptu þér bara góðan sumarbústað í ná- grenni bæjarins og þá kynnist þú þeim öllum. . RLLMff Þú verður vist að kasta honura út aftur, Herbert. Á MYNDINNI sézt ítalska seglskipið Amerigo Vespucci sigla fyrir fullum seglum inn í Lyme-flóa í Ermarsundi. Skipið, sem er í eigu ítalska sjóhersins, mun taka þátt í al þjóðlegri siglingakeppni frá Torbay við Ermarsund til Rotterdam í Hollandi, og hefst keppnin í Torbay hinn 13 ágúst næstkomandi. } JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.