Morgunblaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.08.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. ágúst 1962, MORCinSKT AÐ1Ð 5 MENN06 | = malefni= I HVARVETNA á Norður-Ind- , landi er ræktaður syikurreyr, og í baenum Punjab er fram- I leiðsla á grófum syikri aðal- at1 v i n nuvegu ri n n. Grófi sykur inn er síðan seldur 1 versk- smiðjurnar, som vinna hann ' á heimsmarkaðinn. Drengur- in fremst á myndinni hrærir í sykurleðju, en á Indlandi er hún mikið notað til fóðurs. Drengurinn er meðlimur í trú arhreyfingu sikha, sem ennþá mlá þekkja á því, að þeir , nota trúbana og ganga með sítt hár og skegg. Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. til 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristján Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Daníel Fjeldsted til 15 ágúst. (Björn Guðbrandsson). Friörik Einarsson í ágústmánuði. Grímur Magnússon til 23/8. (Einar Helgason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson tU 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erjingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen tU ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 tU 15/8. (Ein- •r Helgason sími 11228). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. 1 Jónas Bjarnason tii 27/8. Kari Jónsson 15/7 tU 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristján Sveinsson tU mánaðamóta. Kristinn Björnsson tU ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Óiafur Tryggvason tU 11/8 (Halldór Arinbjarnar). (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilisiæknir.) Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 tU 14/8. (Bergsveinn Ólafsson tU 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason Ui 15/8. (Páll Sigurðsson yngri). Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Krist/án Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni i tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Úlfar Þórðarson til 15/8. (Skúli Thoroddsen augnl. og Bjprn Guð- brandsson heimUislæknir). Valtýr Bjarnason 17/7 tU 17/9. 6taðgengUl: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson tU 15/8. Þórarinn Guðivu^ui U1 16/8. Eggert Steinþórsson. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nefoa laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30 tU 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandarikjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla Frúín - nýtt kvennnblnð heiur göngu sínn BLÖÐ sem innihalda efni, eingöngu helgað kvenfólhi, eru sjaldiséð hér á landi. Þó sýnir hin gífurlega sala diönsku kvennablaðanna, að íslenzkar konur kunna vel að meta slíkt lestrarefni, ©kki síður en stallsystur þeirra í öðrum löndum, enda flytja blöðin marháttaðan fróðleik varðandi heimilisstörf, barna uppeldi og önnur áhugamál sai enHBRmni 'i kvenfólksins. í síðasta mánuði hóf ís- lenzkt kvennablað útgófu sína ag bætti þar úr brýnni þörf. Blaðið hlaut heitið „Frúin“ ag er ætlunin að það flytji íslenzkum konum sem fj öl- breyttastan fióðleik um sem flesta þætti Þjóðlífsins í borg og byggð. Ritstjórar „Frúarinnar" eru Magdalena Thoroddsen, sem lengi starfaði sem blaðamaður við Morgunblaðið, og Guðrún Júlíusdóttir. í þessu fyrsta tölublaði er m.a. skrifað um vortízkuna, handavinnu, mat- artilbúning, blómaræikt um hvíld og afslöppun, verðandi mæðrum gefin góð ráð, um íslenzkar stúlkur á erlendum vettvangi, líkamsrækt, lög og rétt og um orsakir rifrilda hjóna. Þó er grein sem Ama- lía Fleming hefur skrifað, Vig dís Finnbogadóttir skrifar um leiiklist, Marlon Brandio um kvenfólk, Michael Drury um þúsund andilit ástarinnar, Ingi björg Lárusdóttir um Bólu- Hjáknar, og Benedikt Gíslason frá Hofteigi skrifar grein, sem hann nefnir: Frá liðnum dögum. Einnig er viðtal við Svein Kjarvai, arkitekt og skrifað um Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Þá eru ýmsir smáþættir, skrítlur, spaikmjæli, húsráð og ótal margt fleira. Útgefandi „Frúarinnar" er Heimilsútgáfan og er blaðið prentað í Félagsprentsmiðj- unni og Prentfell h.f. Blaðið er hið smekklegasta að öllum frágangi. Lausasöluverð blaðs ins er kr. 25,00. Magdalena Thoroddsen S Múrarar Óska eftir tilboðum í, að pússa að utan einbýlishús í Kópav. Uppl. í síma 36&8Ö milli 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskast 4 tíma á dag til heimilis- starfa og að líta eftir tveimur skólabörnum. — Sími 5268, Keflavíkurflug- velli. Mercedes-Benz Vörubifreið til sölu, árg. 1954. Skipti á fólksbifreið koma til greina. Símar 1364 eða 1864, Keflavík eftir kl. 13. Lag'hentur maður, sem hefur reynslu af margs konar störfum, óskar eftir atvinnu. Hefur meirabíl- próf. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Atvinna — 7475“. virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriSju ] daga og fimmtudaga i báðum skólun- | um. Smáframlög eru þegin með þakk- læti, — stór með græðgi. — Vilh. Bergsöe. Enginn maður er nógu góður til þess að stjórna öðrum án samþykk- ' is hans. —- Lineoln. Eru það nokkrir smámunir að hafa j notið sólskinsins, lifað fögnuð vors- ins og hafa eiskað, hugsað og fram- | kvæmt. — M. Arnold. Orð lífsins ÞVÍ að reyndar var Hann kross- I festur í veikleika, en Hann lifir fyrir Guðs kraft, yður til heilla. — Reyn- ið yður sjálfa, hvort þér eruð 1 trúnni, prófið yður sjálfa. Eða þekkið þér ekki sjálfa yður, að Jesú Krist- ur er í yður. Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófið. Ko«r. 13.4.5. i Sel pússningasand Einnig uppfyllingarefni. — Sími 50177. Gunnar Már. Lítil leiguíbúð eða íbúðarhluti óskast, nú eða bráðlega. Helzt í Há- teigssókn, fyrir tæknifræð- ing. Reglusemi. Uppl. í Leigumiðstöðinni, Laugav. 33B. — Sími 10059. Karlmanns armbandsúr (Roamer, stál) með slit- inni keðju tapaðist sl. sunnudagskv. að Þórdísar- lundi. Skilvís finnandi vin saml. hringi í síma 11927 eða að Húnstöðum, Ásum, A-Hún. Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir 3—4 herb. íbúð, með góðum kjörum. Uppl. í sima 20389. Handþvingur óskast keyptar. Allar stærð ir. — Uppl. í síma 51355. Til sölu Hoover-þvottavél, Rafha- eldavél, Pedigree-barna- vagn og kerra. Uppl. í síma 51355. Verzlunarmaður Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa o.fl. í karl- mannafataverzlun. — Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir ,16. ágúst, auð- kennt: „Verzlunarmaður — 7385“. Verkamenn Verkamenn óskast. — Löng vinna. VERK HF. Laugavegi 105. — Sími 11380. Einbýlishús í Vtri-I\ljarðvík Húseignin Holtsgata 26, Ytri-Njarðvík, er til sölu í núVerandi ástandi. — Tilboð sendist undirrituðum, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi. Stúlka óskast Upplýsingar í dag kl. 5—6. Prjónastofa ÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Ármúla 5 (við Suðurlandsbraut). Svefnbekkir IVý gerð Stækkaniegir með sængurgeymslu. TEKK. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7. — Sími 10117.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.