Morgunblaðið - 11.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1962, Blaðsíða 5
( Laugardagur 11. ágflst 1962 MORClITSItLAÐlÐ 5 SIÐASTLIÐI'NN mliðvikudiag var blaðamönnum boðið aust- ur að Keldum á Rangárvöll- uim í samba-ndi við sikipulagn- ingu á viðgerðarþjónustu á Land-Rover bifreiðum í sveií- um landsins. Var þessi m,ynd tekin þar af hjónunum Jón- ínu Jónsdóttur ljósmóður og Lýð Skúlasyni bónda á Keld- um. Land-Roverinn á mynd- inni er úr fyrstu sendingunni, sem kom til landsins fyrir rúmlega 11 árum. Sagði frú Jónína, að þa-u hjónin hefðu aldrei þurft að láta gera við hann, nema hvað ventlar hefðu verið slípaðir og eyðzt hefðu fjórir gangar af hjól- börðum. Hefði hún í ljósmóður starfi sínu ekið bílnum á ann- að hundrað þús. km. jafnt sumar og vetur yfir vegi og vegleysur í misjöfnum veðr- um og ávallt komdzt þangað, sem hún -hefði ætlað sér. Læknar íiarveiandi f Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- Vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. tll 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristján Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, I>órður Þórðarson heimilislæknír). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Daniel Fjeldsted til 15 ágúst. (Björn Guðbrandsson). Friðrik Einarsson í ágústmánuði. Grímur Magnússon til 23/8. (Einar Helgason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 tU 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Jónas Bjarnason til 27/8. Karl Jónsson 15/7 tU 31/8. (Jón EKKI var ég fyrr búinn að boröa hinn noröur-þingeyska biximat en ég sprangaöi út í sól- skinið og spígssporaöi þar frarn- an viö húsiö um stund. Ég var hundraö prósent ákveöinn í því, aö snuöa sjálfan mig um miðdegislúrinn, en njóta þess í staö þeirrar dýröar og dá- setndar, sem sumardagur noröur í heimskautabeltinu er dauöþreyttum menningarbaráttumanni úr Bœnum. Ööru hverju barst mússik fœribanda og löndunarkrana aö eyrum mér, blandin kyrrlátu mdli verksmiöjunnar, og þótti mér vel sloppið-, að losna viö aö heyra sjómannaþátt- inn Á friváktinni eöa Viö vinnuna eöa hvaö þeir nú heita allir þessir þœttir, sem miskunnarlausar eldhússtúlkur láta glymja í eyrum kostgángara sinna hér í Noröurlandi. Þar sem ég spígspora þarna í sólskininu, vel á mig kom- inn eftir matinn hjá henni frænku minni, veröur mér litiö upp í Miöás, sem ókunnugir margir œtla, að séu Súlur þeirra á Raufarhöfn (en þaö er misskilningur, hann er miklu frem- ur Kvanneyrarskál), dettur mér þá ekki í hug þaö snjall- rœöi og sá greiöi við menninguna, sem í minnum mun hafö- ur löngu eftir, aö Jobbi er kominn undir grœna torfu, sem vonandi veröur. þó sem seinast menníngarinnar vegna. Einsog ég hef drepiö á í Raufarhafnarpistlum mínum, hef- ur þessi ágœti Noröurlandshöfuðstaður ekki séö ástœöu til aö gera skáld eöa aöra listamenn aö heiðursborgurum, sem þó er mjög vinsœlt, eins og dœmi hins höfuöstaöarins, Ak- ureyrar, sannar. Jobbi vill þvt leyfa sér aö stínga upp á pvi og gera þaö aö tillögu sinni til allra menningarvita á íslandi (þarmeötálinn Helgisœm), aö sem flestir bœir á land- inu velji sér góöskáld sem heiðursborgara. Mœtti til dœmis '• hafa atkvæöagreiöslu í bœjarstjórnum og hreppsnemdum í um, hver hnossiö hlyti, en síðan væri viökomandi skáldum \ eöa listamönnum gert kleift aö flytjast í viökomandi pláss. | Yröi þeim þar búinn viröulegur samastaöur og nœöi til sköpunar og tjáníngar á állan máta. Mœtti síöan fella niö- ur álla lystamannastyrki, en bæjar- og sveitarfélögin œlu önn fyrir sínum heiöursborgurum meöan þeim entist líf og heilsa (þ. e. lystamönnonum). t . Ekki veit Jobbi til þess, aö jafnfrumleg og eftirtektar- verö tillaga hafi áöur komiö fram um meðferö lystamanna, og sýnir þaö betur en flest annaö innspirerandi kraft Rauf- arhabbnar. — í sumardýrð á hrmni háum, með hatt og skó úr sólargljá, hver dagur nú á buxum bláum og blárri treyju gengur hjá. „En hvernig nótt sig hefir tygjað?" ég hygg þú mundir spyrja fljótt. Ég get ei leyst úr þessu, því að um þennan tíma er enginn nótt. (Steingrímur Thorsteinsson: Sumarheiðrí k j a). Kaup Sala 1 Enskt pund .. 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar .. 39,76 39,87 100 Danskar krónur .. . 621,56 623,16 100 Sænskar krónur . .. 834,21 836,36 10 Finnsk -nörk .. 13,37 13,40 100 Franskir fr. .. .. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. ......... .. 86,28 86,50 .100 Svissnesk frankar 993,12 995,67 100 V-þýzk mark ... 1.075,34 1.078,10 100 Tékkn. ('wur .. 596,40 598,00 100 Norskar kr. .. 601,73 603,27 100 Gyllini 1.192,43 1.195,49 1000 Lírur .. 69,20 69.38 100 Austurr. sch . 166,46 166,88 100 Pesetar .. 71.60 71,90 Gott herbergi með innbyggðum skápum til leigu á Grenimel 13 (hægri dyr) fyrir reglu- sama stúlku. Upipl. ekki í síma, Til sölu * samstæða og hásing úr Ford ’47. Uppl. í síma 50191 og 50719 milli kl. 12—1 og 7—8. 12” þykktarhefill óskast keyptur. Uþpl. síma 10309 eftir kl. 1. Hj. Gunnlaugsson). Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas | Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Ólafur Tryggvason til 11/8 (Halldór ] Arinbjarnar). Richard Thors frá 1. júlí I 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli | Thoroddsen). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés | Ásmundsson). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. I (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, j nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason til 15/8. (Páll | Sigurðsson yngri). Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. j (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn | tíma. (Kristýán Sveinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn ] tíma (Skúli Thoroddsen). Tómas Jónasson til 17/8. (Einar | Helgason). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl I í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis | götu 106). Úlfar Þórðarson til 15/8. (Skúli I Thoroddsen augnl. og Björn Guð- | brandsson heimilislæknir). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert I Steinþórsson. Það er ekki rétt að meta gildi I mannsins eftir hæfileikum hans, ! heldur eftir liinu, hvernig hann not- | ar þá. — Carlyle. Ummæli mín við alla, sem byggja, I eru þessi, að eigandinn ætti að vera prýði hússins, en ekki húsið prýði | eigandans. — Cicero. Ef þú gerir það, sem þú átt að I gera, verður þú að þola það, sem þú I vilt ekki. — B. Franklín. + Gengið + Z. ágúst 1962. Bækur: Lesbók Mfol., tímaritið Nátt úrufræðingurinn og Skrift- er af Albert Engström, allt komplet, innbundið, til sölu. Uppl. í sima 36156 eftir kl. 12. Óska eftir 2 herb., eldhúsi og baði. Fullorðin hjón vinna bæði úti. Uppl. 1 síma 285Ö0. Pobeta ’54, til sölu, í góðu ástandi og vel útlítandi. Uppl. í síma 22197 í dag eftir hádegi og til kl. 3 á morgun. * Svissnesku blússurnar ERU KOMNAR AFTUR. GLUGGINN Laugavegi 30. Hafnarfjorðtir — Atvinna Miðaldra stúlka óskast í biðskýlið, vaktavinna. Sölumaður vanur bílkeyrslu óskast. Uppl. í síma 50189 kl 8—10 e.h. íbúð oskast 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu. 4 f ullorðnir í heim- ili. Upplýsingar í síma 13094. Laugardag kl. 1—10 e.h. og sunnudag. Ráðskona og starfsstúlka óskast við heimavist Miðskólans í Stykkishólmi skólaárið 1962—1963 Umsóknir sendist til skóla- nefndar Stykkishólms fyrir 1. september n.k. Afgreiðslustúlku vantar að kjörbúð nú þegar eða 1. september. Aðeins stúlka vön afgreiðslu kemur til greina. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist MbL fyrir 15. þ.m. merkt: „7501“. V erzl unars tjóra vantar að kjörbúð 1. september. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „7502“. Atvinnurekendur Maður vanur verzlunar- og afgreiðslustörfum óskar eftir aftvinnu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Áreíðanlegur — 7005“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.