Morgunblaðið - 11.08.1962, Blaðsíða 15
fF l.augardagur 11. ágöst 1962
MORGVNBL4ÐIÐ
15
HLÉGARÐUR
Dansleikur í kvöld
☆
J.J quintett og Rúnar leika og syngja nú í fyrsta
sinn í nágrenni Reykjavíkur eftir mánaðar hljóm-
leikaferðalög — heima og heiman.
☆
Komið og skemmtið ykkjJr með hljóm-
sveit unga fólksins.
ALLIR í HLEGARD
☆
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11.15.
t^öÉuít
Opið í kvöld.
Hljómsveit ÁRNA ELVAR
ásamt söngvurunum
Berta Möller og Harvey skemmta.
Borðapantanir í síma 15327.
/3>vL//
Samkomur
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A.
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúlboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kl. 4: Útisamkoma.
Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. —
Ingibjörg og Óskar Jónsson,
majór stjórna.
Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Engin almenn samkoma í hús-
inu annað kvöld. Samkomugest-
um er bent á samkomuna, sem
verður í samkomutjaldi á lóðinni
við hús félaganna við Holtaveg
kl. 8.30 e. h.
Koup — Sulu
Smákökur og sandkökur
Danskur framleiðandi og út-
flytjandi óskar eftir kaupanda á
ofannefndum vörum.
Willy Winchell Böttern,
Bredgade 29, Kabenhavn K.
Danmark.
Félagslíl
Meistaramót Reykjavíkur
, í frjálsum íþróttum (aðalhluti)
verður haldið á Melavellinum
dagana Ii8. og 19. ágúst nk.
Dagskrá:
Laugardagur 18. ágúst W. 14.00:
'200 m hlaup, 800 m hlaup, 400 m
grindahlaup, 3000 m hindrimar-
hlaup, 4x100 m boðhl., hástökk,
langstökk, kúluvarp, spjótkast.
Sunnudagur 19. ágúst kl. 17.00:
100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m
hlaup, 1.10 m grindahlaup, 4x400
m boðhlaup, stangarstökk, þrí-
stökk, kringlukast, sleggjukast.
Þátttökutilkynningar sendist
undirrituðum í síðasta lagi 15.
ágúst.
Stjórn F.Í.R.R.
Hólatorgi 2.
Túnþökur
úr Lágafellstúnl.
Gömlu dansarnir kl. 21.
PóMCcJþí
^Aijomsveit: Guðmundar Finnbjömssonar
Söngvari: Hulda Emilsdóttir
Aðgöngumiðar afgreiddir kl. 17—19. Miðapantanir
ekki teknar i síma.
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í KVÖLD
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Súni 22-8-22 og 19775.
EKKI YFIRHIAM
RAFKERFIP!
Húseigandafélag Reykjavíkur
♦>
t
$
♦>
❖
f
T
T
♦!♦
BREIÐFIRÐINGABUÐ
Gömlu dansarnir
eru í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Aðgangur aðeins kr. 30,00.
Sala aðgóngumiða hefst kl. 8 e.h.
BREIHFIRÐINGABÚÐ — Sími 17985.
EINANGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson &
Norðmann h.f.
Skúlagötu 30. Bankastræti 11.
jV FLAMINGO if
Söngvari: Þór Nielsen-
Blómadansleikur
HINN ARLEGI BLÓMADANSl.EIKUR verður hald-
inn í Hótel Hveragerði í kvöld og hefst kl. 21. —
Kjörin verður
Blómadrotfning ársins 1962
CAPRI sextett og EVDÍS leika og syngja öll vin-
sælustu lögin.
Sætaferðir frá B.S.Í.
Nefndin.
IIMGOLFSCAFE
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
OPID í KVÖLD
IJppi: IVeó-trióið
IVtargit Calva
IMiðri: Tríó Baldurs
KLÚBBURINN