Morgunblaðið - 11.08.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1962, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Lau'gardagifr 11. ágúst 1962 49 menn keppa um 16 íslandsmeistaratitla Valbjörn hefur þegar unrtid þrjá AÐALHLUTI meistaramóts fs- lands í frjálsum íþróttum verð- ur nú um helgina «g fer mótið fram á leikvanginum í Laugar- dal. Til mótsins eru skráðir 49 þátttakendur frá 9 félögum og hérðassamböndum eg eru 15 þátt takendur utanbæjarmenn. Með- al keppendanna eru allir beztu frjálsíþróttamenn landsins. KEPPNISGREINAR. Keppnin hefst báða dagana klulkkan 3 síðdegis. Fyrri dag- inn verður keppt í 200, 800 og 5000 m hilaupum, 400 m. grinda- hlaupi, kúluvarpi, hástökki, spjót kasti og langstökki. Á sunnudaginn verður keppt í 100 m 400, og 1500 m. hlaupuim, 110 m grindahlaupi, stangar- stökki, kringlukasti, sleggjukasti Og þrístökiki. Á Afrek Valbjarnar. ” . f Lokið er keppni í fimimtar- þraut og tugþraut, 10 km hilaupi, hindrunarhlaupi og boðhlaupum 4x100 m og 4x400. Eftir þær greinar vekur það athygli að Valbjörn Þorvaldsson hefur unn ið þrjá meistarapeninga, fyrir þrautir og 4x100 m boðhlaup. Bætti KJARTAN Guðjónsson heitir ungur frjálsíþróttamaður í KR. Hann hefur sýnt góðar framfarir að undanförnu en sló fyrst verulega „í gegn“ á miðvikudaginn í fimmtar- þraut Meistaramótsins. Gerði Kjartan sér lítið fyrir og setti tvö drengjamet — bæði í fimmtarþraut og í kringlu- kasti. Með metinu í kringlukasti vann Kjartan gott afrek. Til marks um það er gamla metið var vel komið til ára sinna, því það átti Gunnar Huseby, kempan fræga. Kjartan varp- aði kringlunni ( fullorðins- kringlu) 43.29 m., en Gunnar varpaði sömu kringlu 42.82 m. Kjartan hefur lagt sérstaka stund við köstin, kúluvarp og kringlukast svo og spjótkast. í fimmtarþraut varð Kjart- an þriðji í röðinni með 3505 stig. Það er mesti stigafjöldi sem drengur hefur hlotið. Gamla metið átti Bragi Frið- riksson og var það 2251 stig. Kjartan er annars fjölhæf- ur íþróttarnaður eins og sjá má af afrekum hans í fimmt- arþrautinni sem voru 6.05 m í langstökki, 56.43 m í spjót- kasti, 24.6 í 200 m hlaupi, 43.29 í kringlukasti og 5.35.2 í 1500 m hlaupi. Má mikils af Kjartani vænta. Asbjörn Karlsson Lands- leikur fellur niður ÍÞAÐ er nú fullvíst að fyrir- hugaður landsleikur í knatt spyrnu við Curacao menn fellur niður. Leikurinn var ráðgerður í Reykjavík 16. september n.k. Ástæðan fyrir því, að leik urinn fcllur niður er sú, að mjög illa stendur á flugferð- um og tími leikmannanna, l ; sem leika fleiri leiki í J 1 Evrópu og hugðust koma 1 i hér við á heimleið, er mjög ■ I naumur. | íngö meiddur INGIMAR Johansson kemur tll Svíþjóðar einhvern næstu daga og leitar aðstoðar hjá þekktum sérfræðing 1 læknavísindum. Ástæðan er sú. að gamalt meiðsli í öxl er tekið að angra hnefa- leikameistarann. Ingo hefur leitað til lækna f Sviss en þeir hafa ekki getað veitt honum fullnægjandi aðstoð. Talað hefur verið um að Ingo mæti Arehie Moore í október. Framkvæmdastjóri Ingos Edwin Ahlquist hefur eindregið ráðið frá því að af þeim leik verði nema Ingo fái fullan bata góð- um tíma fyrir leikinn. Næsta verkefni Ingos var ann- ars það að vera í Valadalnum 2 Svíþjóð og veita þar áhugamönn- um í hnefaleikum tilsögn. Beztu frjálsíþrótta- afrekin frá upphafi — eftir Jóhann Bernhard SVEINAMEISTARAMÓT Reykja víkur hófst á Melavellinum í íyrrakvöld og var mótið skemmti Jegt og árangur í ýmsum grein- um góður. Mót þetta er fyrir drengi 16 ára og yngri. Piltar út ÍR „áttu mótið" ef svo má segja, sigruðu í öllum greinum. Sérstaka athygli vakti keppnin í hástökki. Baráttan stóð milli Iítils og ungs ÍR- ings Ásbjörns Karlssonar og miklu hávaxnari og eldri Ár- mennings, Sigurðar Harðar- sonar. Keppni lauk á þann veg, að báðir stukku jafn hátt 1,60 metra, en Ásbjöm litli vann á færri tilraunum. Asbjöra er aðeins 1.63 m að hæð og vantaði því lítið á áð hann stykki Hæð sína. Keppi- nautur hans Sigurður er um 20 em hærri. Afrek Ásbjörns er því hið bezta og ekki mun algengt að drengir á hans aldri stökkvi hæð sína — þó þeim takist það síðar meir. Hér er árangur fyrri dags, en mótinu átti að ljúka í gærkvöldi. Hástökk: Ásbjörn Karlsson, Í'R, 1.60. Sigurður Harðarson, Á, 1.60. Langstökk: Jón Þorgeirsson, ÍR, 5.69. Harry Johannesson, ÍR, 5.43. Kúluvarp: Harry Jóhannesson, ÍR, 7.7. Jón Þorgeirsson, ÍR, 7.8. Aðalsteinn Geirsson, ÍR, 7.8. 300 metra hlaup: Jón Þorgeirsson, ÍR, 41.7. Gunnar Jóhannesson, ÍR, 42.9. 4x100 m boðhlaup: A-sveit ÍR, 50.2. B-sveit ÍR, 56.9. Færeyingar á Akranesi AKRANESI.. 9. ágúst. — Næsta laugardag, 11. þ.m., kemur lands- lið Færeyinga í knattspyrnu hing að til Akraness. Dvelur það hér í 2 daga í boði íþróttabandalags Akraness og knattspyrnuráðs Akraness. Á sl. sumri buðu Fær- eyingar 20 knattspyrnumönnum héðan og hlutu þeir frábærar móttökur frá. Færeyingum. Á laugardaginn keppir færeyska landsliðið við Ahurnesinga og hefst leikurinn kl. 4,30. 2 milljón punda liitrygging HINN 17. ágúst hefjast hinir svo kölluðu Asíuleikar í frjálsum íþróttum og fleiri íþróttagreinum. Er þetta í 4 sinn sem þessir leikar eru haldnir og nú eiga þeir að vera í Djakarta. Til leikanna eru skráðir 2500 íþróttamenn og íþróttablaða- menn. Indonesiska stjórn hefur nú tilkynnt að hún muni líf- tryggja alla þessa menn hvern fyrir 800 stcrlingspundum. Trygg ingin nemur samtals um 2 millj. punda. Þetta er í fyrsta sinn á þess- um leikum sem slík trygging er fyrir hendi ÞAR sem ekki reyndist mögulegt að birta afrekaskrána alla í einu lagi, en upphaf hennar kom í blaðinu 26. júlí sl., er sennilegt að einstaka ný afrek bætist við í flokk þeirra 1Ö beztu þessa dag- ana. Eru lesendur béðnir um að taka þennan möguleika til greina og leiðrétta sjálfir skrána ef þess gerist þörf, af áðurnefndum á- stæðum. Að sjálfsögðu yrði hver slík leiðrétting eða viðbót ánægjuleg sönnun þess að ísl. frjálsíþrótta- menn og stúlkur væru í sókn, því að það er ekki svo lítið af- rek út af fyrir sig að kornast í hóp þeirra 10 beztu frá upphafi. Hér á eftir fer skráin í grinda- hlaupum og hindrunahlaupi. Af henni kemur m.a. í Ijós að örn Clausen er bezti grindahlaupari sem ísland hefur átt. 110 m srindahlaup? ártal: 14,5 Pétur Kogiwakleson, KR 62 14,7 Örn Clausen, ÍR 51 14,8 Ingi Þorsteinsson, KR 50 15,0 Björgvin Hólm, IR 58 15,1 Guðjón Guðmundsson, KR 58 15,2 Sig. Bjömsson, KR 80 15,3 Haukur Clausen, ÍR 48 15,4 Ingvar Hallsteinsson, FH 80. 15,8 Skúli Guðmundsson, KR 4V 15,9 Valbjörn Þorláksson, ÍR 88 400 54,6 m grindahlaup: Sig. Björnsson, KR 68 54,7 Örn Clausen, ÍR 51 54,8 Guðjón Guðmundsson. KR 58 55,2 Daniel Halldórsson, ÍR 58 55,4 Björgvin Hólm, ÍR 58 55,6 Ingi Þorsteinsson, KR 94 55,9 Tómas Lárusson, KR 55 56,3 Hörður Haraldsson, Á 58 56,7 Reynir Sigurðsson, ÍR 40 56,6 Hreiðar Jónsson, ÍBA 58 3 km. hindrunarhlaup; 8.'56,4 Kristl. Guðbjörnsson, KR M 9:26,8 Haukur Engilberts, UMSB 58 9:36,0 Stefán hrnason, UMSE 58 9:47,4 Kristj. Jóhannesson, ÍR 58 9:49,2 Bergur Hailgrímsson, UÍA 58 9:49,6 Einar Gunnlaugsson, ÍBA 58 9:64,2 Sig. Guðnason, ÍR M 9:56K Agnar Lovy, KR 81 10.-04J) Ingimar Jónsson, ÍR M IOMjO Svavar Marktisaon, Wt M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.