Morgunblaðið - 15.08.1962, Side 2

Morgunblaðið - 15.08.1962, Side 2
2 r MÖRGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. ágúst 1962 ' Ræddu friðarsamn- inga við Þýzkaland Myndin sýnir braklð af flug- vélinni i flugskýli í Reykja- vík. Skemmdirnar á stélinu sjást greinilega. (Ljósm. Mbl. Markús). anum hinum megin. Sá hann ekki símavír, sem strengdur var þvert yfir fljótið, um 350 metra á milli staura. Er sima- vírinn úr stáli. Skrúfa flugvélarinnar rakst beint á vírinn og klippti hann survdur, en vírinn vafðist þá upp á skrúfuöxulinn þannig að mótorinn stöðvaðist. Eftir áhappið tókst flugmanninum að lenda á bakkanum en er dregið hafði úr ferð vélarinn- ar missti hann annað hjól hennar út í kvísl úr Tungu- fljóti. Valt vélin niður í kvíslina sem er grunn og lenti upp í loft. Brotnaði annar vængur hennar af og stélið laskaðist mikið, en hvorugan bræðranna sakaði. Brakið af flugvélinni var flutt til Reykjavíkur í fyrra- kvöld. Lítil flugvél flaug á símavír — flugmennirnir sluppu ómeiddir SL. laugardag varð það óhapp við Auðsholt í Biskupstung- um að lítil flugvél flaug þar á símavír. Tókst flugmannin- um að lenda en missti annað hjól flugvélarinnar út af bakka á kvísl úr Tungufljóti og valt vélin á bakið niður í kvíslina. Uvorugan manminn, sem í vélimni var, sakaði en vélin stórskemmdist. Nánari atvik voru þau að um tvöleytið á laugardaginn lögðu tveir ungir bræður upp í flugferð á gamalli Fleet tví- þekju, en flugvél þessi vax fyrir nokkru gerð upp úr tveimur flugvélum sömu gerð ar. Bræðumir ætluðu að fljúga að Gullfossi og Geysi og síð- an aftur til Reykjavíkur. Á leiðinni ætlaði flugmaðurinn að huga að lendingarskilyrð- um í Auðshölti, en þar hafði hann verið í sveit. Flaug hann vélinni lágt yfir Tungu- fljótið, sem þarna er um 300 metra hreitt, og ætlaði að huga að lendingarstað á bakk- Ræddu — Ausk — Dobrynin .. 3 Washington, 14. ágúst. AP — NTB — Reuter. I GÆR ræddust þeir við í tutt- ugu mínútur Dean Rusk, utan- ríkisráðherra Bandarikjanna og Anatolij Dobrynin, sendiherra Sovétríkjanna í Washington. Var fundurinin haldinn að tilhlutan hins síðarnefnda, sem sagði, að honum loknum, að þeir hefðu tekið upp viðræður um friðar- samninga við Þýzkaland, þar sem frá var horfið í viðræðum Dean Rusk og Andrei Gromyko i Genf á sínum tíma, Á þeim fundi hafði Dean Rustk ítrekað að Vesturveldin gætu ekki fallizt á að draga her- lið sín brott frá V-Berlín. Hafði Gromyko svarað, að þá yrðu Rússar að gera sérstaka friðar-; samninga við Austur-Þjóðverja. Bandaríkjamenn hafa lagt til, að boðað verði til fjórveldafund- ar um framtíð Þýzkalands og Berlínarmálið, en haft er fyrir satt, að þeirri tillögu hafi verið fálega tekið í Moskvu. Að því er talsmaður banda Sigmundur í „Gamla barna- skólanum46 látinn Á SUNNUDAGSMORGUNINN lézt hér í borginni í'hárri elli, Sigmundur Sveinsson, er fyrr á árum var dyravörður í „Gamla barnaskólanum". í vor er leið tók heilsu þessa mikla trúmanns mjög að hnigna. Hann sem alltaf var á ferð og flugi um götur Reykjavíkur, varð að draga sig í hlé. Fyrir nokkrum vikum fór hann austur að Sól- heimum til dóttur sinnar Sesselju forstöðukonu heimilisins. Þar var hann fram á þriðjudag sl. Var hann þá orðinn svo máttfarinn gamli maðurinn og ljóst ástvin um hans hvert stefndi, að hann var fluttur í Borgarsjúkrahúsið. Er hann lézt á sunnudagsmorg uninn hafði hann verið rúmfast- ur í þrjár vikur. Seinustu dagana var hann meðvitundarlítill. Hér í Reykjavík eignaðist Sig mundur slíkan fjölda vina að fá- títt mun vera. Góðvild hans streymdi frá honum, og hann vildi öllum hjálpa, og hann hjálpaði líka mörgum. Trúmaður var hann mikill og einlægur. Útför Sigmundar verður gerð undir næstu helgi. Hér í Reykja- vík verður kveðjuathöfn í Dóm- kirkjunni, en útförin fer fram að Voðmúlastöðum eftir há- degi á laugaidaginn. Þar hvílir kona hans. sem látin er fyrir mörgum árurr, og þar reisti Sig mundur litla kirkju í minningu hennar. ríska utanríkisráðuneytisins seg- ir hafði Rusk ítrekað þessa til- lögu á fundinum með Doibrynin, en Dobrynin sagt litla von um, að fallizt yrði á hana. Kvaðst talsmaðurinn ekki sjá annað en Berlínarmálið væri óbreytt, að minnsta kosti hefði ekkert nýtt komið fram á fundinum í gær. Samkomu- lag á mið- vikudag ? New York, 14. ágúst. — NTB — Reuter. í GÆR skýrði talsmaður U Thants framkvæmdastóra Sameinuðu þjóðanna frá því, að á morgun hefjist í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna opinberar samninga viðræður um deilu Hoilend- inga og Indónesa um hol- lenzku Nýju Guineu. Þykir yfirlýsing þessi staðfesta þá frétt, sem í gær hafði ver- ið sögð eftir áreiðanlegum heim ildum, að á miðvikudag yrði undirritað samkomulagið, sem gerir ráð fyrir þvi, að stjórn eyjunnar verði fengin í hendur Indónesíu fyrst um sinn. Aðilar áttu leynilegar viðræður í skrif stofu U Thant í New York í gær og er talið, að þá hafi náðst sam komulag um öll meginatriði en fastlega vænzt, að endanlega verði gengið frá ágreiningsatrxð um í dag. Formaður samninganefndar Indónesíu hefur verið Suibandrio utanríkisráðherra. Net gert upptækt í Norðurá I /* NA /5 hnutar ] / SVS0hnútor - * if 7 Skúrir K Þrumur W'tll KuUosM ^ HitookH N Hmt 1 *■*■&J f SfeUSTU viku gerði Gestur Kristjánsson, eftirlitsmaður við Norðurá í Borgarfirði, upptækt net, sem lagt hafði verið yfir þvert aðaldýpi árinnar í Staf- holtstungunum. Engar ftár eða korkur voru á neti þessu þannig að það sást illa og mun svo um það hafa verið búið til þess að minna bæri á því. Norðurá er nú fremiur lftil vegna stöðugra þurrka að und- anförxvu. Náði net þetta þvert yfir aðaldýpið, þar sem laxinn gengur, en ekkert var í því enda mun fiskurinn lítið hreyfa sig í ánni þegar hún er lítil. Ekkert hélt netinu uppi annað en píp- ur, sem reknar höfðu verið nið- ur. Vatnaði því yfir það og sást það illa. Mál þetta er enn í atbugun en sýlsumanni mun verða send kæra innan skamms. Þess má geta að nokkur neta- veiði er í Norðurá á svæðinu frá Munaðarnesi og niður að ósum. Fannst látin Gautaborg, 14. ágúst. — (NTB) HIN kuniva bandaríska jazz- söngkona, June Richmond, fannst látin í gistihúsherbergi í Gautaborg í dag. Bohlen sendiherra USA í Frakklandi Lægðin suðvestur af landinu þokaðist nær 1 gær og hæðin yfir Norðursjónum færðist lítið úr stað. Eru því líkur á suð- austan átt í dag og vætu á Suð- urlandi. Norðanlands var víða 14-16 stig í gær. Hefur því hlýnað frá því, sem var nóttina áður. Hit- inn komst þá sums staðar ná- lægt frostmarki í innsveitum og á E' ðarhóli í Aðaldal mæld ist melru að segja eins stigs frost. Washington, llf. ágúst. U M síðustu helgi var skipaður nýr sendiherra Bandaríkjanna í Frakk- landi í stað James M. Gavin, sem sagði af sér því starfi fyrir þrem vikum. Hinn nýi sendiherra verð- ur Charles E. Bohlen, sem verið hefur sérstakur ráðu nautur Dean Rusk, utan- ríkisráðherra, um Rúss- landsmáL Bohlen hefur starfað hfá utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna í 35 ár. Á árunum 1931—34 starfaði hann í París og aftur árin 1949—51. Við starfi Bohlens, sem ráð gjafi í Rússlandsmálum, tek- ur Llewelyn Thompson, fyrr- verandi sendiherra Bandaríkj anna í Rússlandi. Starf það, sem Bohlen tek- ur nú við, þykir með mikil- vægustu störfum í banda- rísku utanríkisþjónustunni, eins og sakir standa. Er or- sökin sá djúpi ágreiningur, sem er milli Bandaríkja- nvanna og Frakka að því er varðar kjarnorkuvopn. Telur Bandaríkjastjórn að sú á- kvörðun Frakka að koma sér upp eigin kjarnorkuher, muni aðeins verða til þess að Framhald & bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.