Morgunblaðið - 15.08.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.08.1962, Qupperneq 4
4 MORCJJTSBLAÐÍÐ Miðvikudagur 15. ágúst 1962 Sel pússningasand Einnig uppfyllingarefni. — Sími 50177. Gunnar Már. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremui mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Vel með farin skellinaðra, Viktoria ’60, til sölu og sýnis að Barma- hlíð 33. Sími 15024. Afborg anir eftir samkomulagi. Vil kaupa notaðan miðstöðvarketil stærð 3Vz—4 ferm. ásamt sjálfvirkum kynditaeki. — Uppl. í síma 50006, kl. 7—9 e.h. 3 næstu daga. Tilboð óskast í Morris 10 ’47 sem er skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 19125 og eftir kl. 7 í síma 35234. Óska að taka á leigu þriggja til fjögurra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Tilb. merkt ,,Reglusemi 7505“, sendist Mbl. sem fyrst. Tapað Laugardaginn 4. ágúst tap- aðist á Krísuvíkurvegi — 3 vatteppi og 2 koddar. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 50686. Aftaníkerra til sölu og öxlar undir kerr ur og heyvagna. Ódýrt. — Uppl. í síma 36020. Þvottapottur Sem nýr kolakynntur þvottapottur til sölu. — Einnig barnarúm með dýnu. Uppl. í síma 1874, Keflavík, eftir kl. 19.00. Notað píanó óskast til kaups, aðeins vel með farið hljóðfæri kemur til greina. Tiíboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld pnerkt „Hljóðfæri 7510“. Garðeigendur ath. Önnumst upptöku garð- ávaxta. Kartöflur, rófur og fleira. Fljót og góð vinna. Sendið nöfn ykkar til Mtbl. fyrir 1. sept. merkt „7512“. 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Reglusemi 7511“. Ráðskona óskast í sveit. Tveir karlmenn í heimili. Má hafa með sér börn. Uppl. í síma 34419. Iðnaðarhúsnæði neðarlega við Laugaveginn til leigu (ca 80 ferm.) — Uppl. í síma 15379. f dag er miðvikudagur 15. ágúst. 227. dagur árslns. Árdegisflæði kl. 5:51. Síðdegisflæði kl. 18:12. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L,æknavörður L..R. líyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrahifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7f laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 11.—18. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 11.—18. ágúst er Páll Garðar Ólafsson sími 50126. BIFREIÐASKOÐUN í REYKJAVÍK: í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R- 11401 til R-11550. Frá Styrktarfélagl vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma 1 bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7f Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Séra Jakob Jónsson verður fjarver- andi næstu 2 vikur. Séra Jón Þorvarðsson verður fjar- verandi næstu tvær vikur. Á I>ESSU ári hafa Rauða Kross ís- lands borizt ýmsar gjafir og áheit, sem RKÍ þakkar kærlega. Fyrir skömmu færði HaUdór Her- mannsson frá ísafirði RKÍ kr. 4.600,— að gjöf, en N.N. færði RKÍ kr. 1.000,— E.S. kr. 100,— og Biskupsskrifstofunni baret kr. 100,— 1 Kongósöfnun RKÍ. Öllum þessum aðiljum vill Rauði Krossinn færa sínar beztu þakkir. Auk þessa vill Rauði ICrossinn minna á Minningarspjöld Rauða Kross íslands. Hjálpið Rauða Krossinum að hjálpa. Barnaheimilið Vorboðinn: Bömin, sem dvalizt hafa á Bamaheimilinu Rauðhólum 1 sum-ar, koma til borgar innar sunnudaginn 19. ágúst kl. 10 f.h. Aðstandendur vitji þeirra í port- ið við Austurbæjarskólann. Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-11551 til R-11700. LEIÐRÉTTING: í GÆR var sagt að Guðrún Bjama- dóttir tæki þessa dagana þátt í feg- urðarsamkeppni í Istanbul, en átti að vera Guðný Bjömsdóttir frá Keflavík. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 05.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 06.30. Kemur tilbaka frá Helsingfors og Osló kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer tir Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 07.30. Þorfimin- ur karlsefni er væntanlegur frá Staf- angri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:15 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellu, ísafjarð- ar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áættað að fljúga tiil Akur- eyrar (3 ferðir), Vestm.eyja (2 ferð- ir), ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: KatLa er í Ábo. Askja hefur væntan- lega farið frá Vopnafirði 1 gær á- leiðis til Siglufjarðar. Hafskip. Laxá fór frá Seyðisfirði 13. þ.m. til Gautaborgar. Rangá kemur til Reykjavíkur í dag. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Kefla- vík, fer í kvöld til Vestmannaeyja, og þaðan til Austfjarðahafna. Langjökull er í Vestmannaeyjum, fer í kvöld til Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Vatna jökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsbý, Hamborgar, Rotter- dam og London. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Amarfell er væntanlegt til Rvíkur 16 þ.m. frá Gdynia. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór 1 gær frá Haugesundi á- leiðis til íeslands. Litlafell losar á Norð urlandshöfnum. Helgafell er í Aarhus. Hamrafell fór 12 þ.m. frá Batumi áleið- is til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur kl. 7.30 í morgun frá Norðurlöndum. Esja fer frá Rvík. síð- degis í dag vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Rvík. kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. í>yrill fór frá Rvík í gærkvöldi áleiðis til Austfjarða. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöld austur um land í hringferð. H.f. Eimskipafélag íslands: Bniar- foss fer frá NY 17 þm, til Rvíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjalifoss fer væntanlega frá Gautaborg 14 þm. til firði 10 þm. til Rotterdam og Ham- borgar. Gullfoss fer frá Leith 14 þm til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Norðfirði á morgun 15 þm. til Kahnar, Rússlands, Ábo, Jakobstad og Vasa. Reykjafoss fór frá Flateyri 14 þm. til Patreksfjarðar, Grundarfjarð- ar og Rvíkur. SJelfoss fer frá Hull 16 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 13 þm. frá HuM. Úr safni Einars Þórðarsonar frá Skeljabrekku. Heill þér forna fjallamörk frægðar bornu slóðir. Ljúfa morgna laufgi bjöil: ljóssins orna glóðir. (Steinn Sigurðsson: Frá Þórsmörk). Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. tll 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristján Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Friðrik^ Einarsson í ágústmánuði. Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ. Þórðarson, á sama stað). Grímur Magnússon ttl 23/8. (Einar Helgason). Guðmunúur Björnsson tU 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Guðmundur Eyjólfsson ttl 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson tU 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen tU ágústloka. (Karl S. Jónasson). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Jónas Bjarnason til 27/8. Karl Jónsson 15/7 tU 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. (Einar Helgason, Klapparstíg 26. við- talstími. 10—11, sími 11228). Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- án Guðnason, sími 19500). Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Sigurðsson tU 3/9. (Andrés Ásmundsson). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma (Skúli Thoroddsen). Tómas Jónasson til 17/8. (Einar Helgason). Valtýr Bjarnason 17/7 tU 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson tU 15/8. Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Pennavinir Norskur lögfræðingur og frímerkja safnari óskar eftir að skrifast á við íslenzkan frímerkjasafnara. Heim- ilisfangið er: Karl Ulrik Sanne, Aspenhaugveien 9B, Smestad, Oslo, Norge. 15 ára gömul ensk stúlka, sem hef- ur áhuga á landafræði, sundi, fuglum og ferðalögum vUl skrifast á við ís- lenzkan jafnaldra sinn, pilt eða stúlku. Heimilifangið er: Sandra Elisabeth Barker, 324, Rocky Lane, Great Barr_ Birmingham 22A, Engiand. Danskar systur langar til að eign- ast íslenzka pennavini. Heimilsfangið er: Kristin Olsen, og Karna Hansen, Vester-Hornum, Jylland, Danmark. STRANDAFJÖLL Stórbrotnu Strandatindar standa og klökkna eigi þó næði norðanvindar naprir af köldum legi. Kenna ekki kvíða og sorgir þó klæðist fannahjúpi. Sem háreistarriddaraborgir rísa úr Ægisdjúpi. Sem heiðnar hríðarvættir horfa þeir klógum móti, þó Nástrandar gapi gættir í grenjandi hríðaróti. Brimið með heljarhrammi hamast á klettadröngum, brotnar við björgin framml, byltist að urðartöngum. Þeir víkja hvergi af verði, voðann þeir flýja ekki, þó fimbulramt frostið herði, fjötri sæinn í hlekki. Mót stjörnum þeir stara með þótta sem storki alheimsins veldi, þá himinhvel heiðskír ótta hríslar bragandi eldi. Þá vikið er vetrarins hríðum, vakið er sumarsins yndi, búast þeir blómskreyttum hlíðum — blíður er Ægir í lyndi, — kvöldsólin klettana roðar, krýnir tindana eldi. Syngja þeir sikátu boðar söngva frá hafdjúpsins veldi. Sindra við árdagslns auga atalt þær hvössu hrúnir, geislalindirnar lauga, letra þar helgirúnir um háreista hamrastalla, hlíðar með blómskrúöi, umvefja urðarhjalla sem ástvinur fagni brúðl. Sem helgar hollvættir standa, Hervöru lík og þrúði, þá blítt er og bjart tU Stranda búast þeir fögru skrúði. Er þoka þjappast um tinda þyngjast og síga brúnir, gegn átökum verðra og vlnda til varnar, sem Hlórriði, búnir. Pétur Ásmundsson. Ég skal ekki biðja yður að fara það, sem ég er ekki sjálfur fú« til að fara á undan. — Ummæli ensks herfor- ingja. Góður þegn þarfnast engra for- feðra. Sumarleyfisgesturinn var að synda og kallaði í náunga, sem stóð á ströndinni: Eruð þér al- veg vissir um, að hér séu engir krókódílar? Já, Já, svaraði náuniginn, há- karlarnir fæla þá alla burtu. — ★ — — Þú mátt ekki egna mann- inn þinn svona til reiði. — Jú, eimmltt, hann á að fara að berja teppi, og þá er ágætt, að hann sé í skapi til þess. — ★ — Nú skaltu gizka á, hvað undrun- arefni litla ljóshærða konan þín kemur með heim. JÚMBÖ og SPORI Húsið var ískalt og þeir söfnuðu saman heilmiklu greni til þess að kveikja upp með. í>eir ætluðu sann- arlega að sofa vært í vel upphit- uðu herbergi. Eftir þvi sem tíminn leið, sætti Júmbó sig betur við að fá steikta síld í allar máltíðir og nú hlakkaði hann til þess að horða og fá sér kaffi- sopa. Hann hafði næstum lokið við að hella í bolla Bobbys, þegar kaffi- kannan fauk út úr höndunum á hon- um og byssukúla braut rúðuna og, þaut í gegnum kaffikönnuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.