Morgunblaðið - 15.08.1962, Page 19

Morgunblaðið - 15.08.1962, Page 19
Miðvikiulagur 15. ágúst 1962 MOFC T’ 7V BJ AÐIÐ 19 I, Moskva, London, 14. ágúst. NTB — Reuter. I DAG héldu rússnesku geim- fararnir Andrian Nikolajev og Pavel Popovitsj áfram ferð sinni um himingeiminn og hafði í kvöid ekkert verið sagt um }>að, hvenær þeir kæmu til jarðar. Uppi eru margar getgátur um iending- artíma þeirra, telja sumir, að þeir lendi seint í kvöld aðrir að það verði ekki fyrr en snemma í fyrramálið. Á hádegi í dag hafði Nik- Órakaður. Les ensku. Popovitsj les ensku í frístund- um - og Nikolajev er órakaður olajev farið fimmtíu sinm*n umhverfis jörðu, en Popovirtsj þrjátíu sinnum. Báðum leið ágætlega og skýrði Tass — fréttastofan frá því, að Popovitsj notaði frístundir sín ar til þess að lesa sér til i ensku. Nokkrum sinnum voru sýndar af þeim sjónvarps- myndir í dag, þar sem þeir voru að rita í athugnarbækur sínar, en þær lágu hjá þeim í loftinu. Mátti greinilega sjá á sjónvarpinu að Nikolajev hafði ekki rakað sig í fjóra daga. 1500 km milli geimfaranna Að því er Sir Bernard Loveli, forstöðumaður Jodrell Bank atihugunarstöðvarinnar í Bretlandi sagði síðdegis í dag, var fjarlægðin milli geimfar- anna Vostok 1:11 og Vostok IV 1500 km. Þau voru á sam- síða brautum og hann taldi líklegt, að þau myndu lenda um hálf-sjö leytið í fyrramál- ið. Sir Bernard sagði augljóst af þessari tilraun Rússa, að mögulegt væri að senda mann að geimfar til tunglsins, því að Nikolajev væri nú þegar búinn að vera lengur úti í geimnum, en svarði til ferða- lags til og frá tungli. Bandarískir vísindamenn hafa lokið miklu lofsorði á þetta vísindaafrek Rússa. — Segja þeir nákvæmni tilraun- . arinnar frálbæra, því að hinir* rússnesku vísindamenn hafi aðeins haft yfir að ráða nokkr um sekúndum til þess að koma Vostok IV á sömu foraut og Vostok III. Þeir Nikolajev og Popovitsj Ihafa sent sameiginlega kveðj- ur til vina og vandamanna — og í kvöld sendu þeir sam- eiginlegt skeyti til kommún- istaflokks ráðstjórnarríkjanna og Nikita Krúsjeffs, og þökk- uðu honum föðurlega umsjón. Tass segir, að Nikolajev hafi eitt sinn, er hann var yfir Ameríku, sent kveðju sína „hinni gáfuðu bandarísku þjóð“ og óskað henni ham- ingju og friðar. Ennfremur hafi hann sent „hinum frið- elskandi þjóðum Afríku“ kveðjur og árnaðaróskir. Þriðja geimfarið? í Sviþjóð og Bretlandi heyrðust hljóðmerki síðdegis í dag, sem gáfu byr undir vængi þeim orðrómi, sem há- vær var í Moskvu í dag, að þriðja geimfarinu hefði verið skotið á loft. Síðar var þó ályktað, að hljóðmerki þessi foefðu verið frá ómönnuðu geimfari, er Rússar sendu á loft fyrir nokkru. Niðurjöfnun út- svara í Kópavogi LOKBÐ er niðurjöfnun útsvara í Kópavogi og útsvarsskráin lögð fra í dag, laugardag 11. ág. Að þessu sinni var lagt á 1789 gjaldendur, þar af útsvar og aðstöðugjald á 43 fyrirtæki. Var notaður útsvarsstigi samkv. lögum um tekjustofna sveitar- félaga nr. 69, 1962. Heimildarákvæði 4. málsgr. 32. gr. nefndra laga um allt að 800.00 kr. lækkun á hvern gjald- enda voru að fullu notuð, síðan voru öll útsvör lækkuð um 12 af hundraði. Var þá náð þeirri útsvarsupp- hæð, sem fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir, kr. 15 millj. auk 7.2% fyrir vanhöldum, sem er nokkru lægra en lög heimila. — Fjölmörg frávik til lækkunar voru gerð frá útsvarsstiganum samkvæmt fyrirmælum og heim ild 33. gr. laganna vegna erfiðra ástæðna, aidurs, sjúkleika o.þ.h. Árið 1961 var jafnað niður á 1669 gjaldendúr, þar af 40 fyr- irtæki. — Björgunarflug Framh. af bls. 20. ingarstaðnum þannig að Björn eru nú á næstunni hefur stjórnin inn sitt hvoru meginn við braut- arendann. Lenti Björn síðan á tnilli bílanna og gekk allt vel. Flaug hann síðan með manninn til Keflavíkur. Þar sem þess hafði verið óskað að læknir kæmi með Birni fór dr. Friðrik Einarsson með hon- um í þessa för. Hjúkrunarkona, sem af tilviljun var stödd í Landmannalaugum bjó um sár xnannsins til foráðafoirgða. Brunatjón AKUREYRI, 14. ágúst. Kl. fjög ur í gær var slökkvilið Akureyr ar kvatt að bragga á Gleráreyr- um. Braggi þessi er frá stríðsár unum og var einangraður með eldfimu efni, og höfðu Strætis- vagnar Akureyrar þar bækistöð. Voru þarna geymdir varahlutir og verkfæri, én þó ekki starf- rækt þar verkstæði. Mikill eldur var í bragganum er siökkviliðiff kom á vettvang og er bragginn talinn ónýtur eft ir brunann. Litlu varð bjargað úr eldinum og mun því þarna hafa eyðilagst talsverður varahlutalag er. Eldsupptök munu vera þau að bifreið ók á rafmagnslínu, sem lá að bragganum og sleit hana með þeim afleiðingum að skamm- hlaup varð. — St. E. Sig. Silungsveiði minnkar á Arnarvamsheiði AKRANESI, 13. ágúst. — Arn- arvatnsheiði er eins konar útsær efri hluta Borgarfjarðarhéraðs með sínum óteljandi vötnum. — Þangað gera Borgfirðingar út leiðangra til silungsveiða á hverju sumri og dveljast þar nokkra daga. Nýlega er afstað- inn vikuleiðangur nokkurra manna að Úlfsvatni. Frétt hefi ég, að silungsveiði hafi stórlega minnkað í vötnum þar inni. Ein- ar minkabani af Blönduósi dvelst nú á Arnarvatnsheiði í tvær vik ur til að herja á minkinn og hefur unnið nokkra. Svo fer og Sveinn Einarsson veiðistjóri á heiðina annað slagið, liggur þar á grenjum og leggur gildrur fyr- ir minka. — __, — Oddur — Bohlen Framh. af bls. 2 auka styrjaldarhættuna. Á hinn bóginn verði væntanleg ur kjarnorkuher Frakka aldrei nægilega öflugur til þess að koma að verulegu gagni fyrir Atlantshafsbanda lagið, í mögulegri styrjöld við kjarnorkustórveldi eins og Sovétríkin. ★ Sem fyrr segir, hefur Bohl- en starfað í utanríkisþjón- ustunni hálfan fjórða áratug. Þegar hann hóf störf, var hann þegar tilnefndur meðal tíu efnilegustu manna þar. Eftir dvölina í Frakklandi árið 1934, fór hann til Rúss- lands í fyrsta sinn og aftur dvaldist hann þar 1937—39. A styrjaldarárunum var hann viðstaddur flestar ráðstefnur þeirra Stalins, Churchills og Roosevelts, en hann var þá einn af nánustu aðstoðar- mönnum bandaríska forset- ans. Bohlen var túlkur fyrir Roosevelt í Teheran 1943, í Yalta 1945 og fyrir Truman forseta í Potsdam 1945. Árið 1953 var Bohlen skip- aður sendiherra í Moskvu, og tók þar við af George F. Kennan. í Moskvu var Bohl- en fjögur ár, en síðan tvö ár sendiherra á Filippseyjum. Að John Foster Dulles, utan- ríkisráðherra, látnum, skip- aði Christian Herter Bohlen sérstakan ráðgjafa sinn í Rússlandsmálum og því starfi hélt hann, er Rusk tók við ráðherraembættinu. HILMAR F055 lögg. skjaiþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4. Sími 19333. Ný kenning um mánann BlacTcburg, lJf. ágúst. » — (NTB-AP) - Bandaríski vísindamaður inn og Nóbelsverðlaunahaf inn Harold Urey, kom í gær fram með nýja kenn- ingu um tilvist mánans. Telur hann, að máninn hafi orðið til algerlega ó- háður jörðinni. Urey foar fram þessa kerm ingu á þingi stjörnufræðinga sem haldið er í Blackfourg, að tilhlutan NASA, stjórnax bandarískra geimrannsókna, Polytechnic Institute í Virg- iníu og National Science Fo- undation. Brýtur kenningin gersamlega í bága við það, sem áður hefur verið hallazt Erfið hey- skapartíð VALDASTÖÐUM Kjós, 12. ágúst. Sláttur hófst hér með seinna móti að þessu sinni eins og víðar. — Grasspretta var með minna móti þegar byrjað var að slá, en eftir að sláttur hófst fór sprettu vel fram svo að telja má að gras- vöxtur sé vel' meðallagi og sums staðar vel það. Hinsvegar hefur gengið erfiðlega að þurrka hey, einkum vegna þrálátra fjalla- skúra. Á sumum býlum hafa vart komið meira en 3—4 dagar þurr ir síðan sláttur hófst, og þá oft stórrignt. Oft hafa þessar fjalla skúrir komið mjög misjafnt nið ur og er heyfengur því að vonum mjög misjafn. Eitthvað munu sumir bændur hafa sett í vothey, en þeir, æm komið hafa upp súgþurrkun 1 hlöðum sínum munu hafa sloppið bezt. Þeir fyrstu eru um það bil að ljúka við að hirða tún en aðrir munu skemmra á veg komnir. Vera má að hitna muni í heyjum og að sumir hafi hirt heldur djarft. — Spretta á útengi mun vera allgóð. — St. G. að og byggist á tveim megin hugmyndum — Annarsvegiar að máninn hafi upphaflega verið hluti jarðarinnar, hins vegar að jörðin og máninn hafi orðið til í einu. Urey telur hinsvegar, aff tunglið hafi upphaflega ver- ið sjálfstætt í sólkerfinu en snemma í sögu sólkerfisins hafi jörðin „veitt til sín tungl ið“ — og bæði jörð og tungl hafi upphaflega haft, að mestu leyti, sömu lögun og nú. Varðandi innri gerð mán- ans segir Urey, að hann hafi sennilega meira sameiginlegt með sólinni en jörðinni. Harold Urey segir ennfrem ur, að skömmu eftir að mán- inn komst á braut jarðar hafi hann orðið fyrir ákafri árás loftsteina, sem til þess tíma höfðu verið fylginautar jarð- arinnar. Telur hann árekstra þessa hafa orsakað jarðhrær ingar á mánanum, sem enn sjáist merkin um. — Monte Umbe Framfo. af bls. 3 — Maria Teresa Benitez, 17 ára, frá Barcelona. — Og fovernig kunnið þér við yður á íslandi? Fyrst kom dynjandi runa af lýsingarorðum, sem áttu að tákna hvað fölkið væri gott, en svo 'toom önnur, sem lýsti foví, hve veðrið væri ógurlega leiðinlegt. Blaðaljósmyndarar og skátar eiga að hafa eina sameiginlega lifsreglu. Skáti segir: Skáti er folýðinn, ljósmyndarinn á að segja: Ljósmyndari er hlýðinn. Þarna var hann samt kominn, þóttist vera búinn að skoða skip ið og sagði að sér leiddist. Það var því ekki um annað að ræða en fara með gripinn í land. — Hasta la vista, heyrði blaða maðurinn inn á milli skamm- anna, sem hann lét dynja á ljós- myndaranum. — adios. Saumastúlkur Vanar saumastúlkur óskast strax eða seinna. Einnig vantar stúlku við frágang. SAUMASTOFAN Austurstræti 17 uppi. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti fimmtud. 16. ágúst kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur féiagsfund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20,30. Fumlarefni: Kjaramál. STJÓRNIN. Til sölu er 5 tonna trillubátur með 16 h.a. Lister-vél, dýptamiæli, linuspili og veiðaifærum. Upplýsingai 1 síma 20016.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.