Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.08.1962, Blaðsíða 1
24 síðui Hefja Norðmenn flug til Færeyja? Fra stofníundi kjördæmisráðs Vestfjarða á ísa firði sl. sunnudag. (Ljósm. Árni Matthíasson). Einkaskeyti til Morguníblaðsins, Þórshöfn. Færeyjum, 16. ágúst Kjördæmisráð stofnað á Vestfjörðum nuiwnA nugieiagio „Bjorun íly“ heti'ur látið í ljós áhuga þvi að hefja leiguflug til Fæi eyja. Ætlunin var, að flugvi kæmi hingað til Færeyja, til a kanna kringumstæður, en af j>i verður þó ekki í bili, þar e norska loftferðaeftirlitið hefu ekki viljað gefa ieyfi til farþege flugs. Fiskiráðstefna Norðurlanda sett í Þrándheimi í gær „Norðurlöndin, sem eru hvert öðru tengd á svo mörg- um sviðum, hafa mikilla sam eiginlegra hagsmuna að gæta á sviði fiskveiða“, sagði Lysö. — Hann sagði ennfremur í setningarræðu sinni: „Við seljum flestir sömu löndum, og það ætti ekki sízt að vera grundvöllur þess, að við reyn um að leysa vandamál okk- ar sameiginlega. Við neytum ekki sjálfir alls þess fisks, sem við veiðum, og því hefur það geysimikla þýðingu, að við komum markaðsmálum okkar í viðunandi horf.“ Ráðstefnuna situr m. a., fyrir íslands hönd, Emil Jóns son, sjávarútvegsmálaráð- herra. „Aftenposten“ birtir viðtal við hann sl. mánudag, og þar segir ráðherrann m.a.: „Ég tel það ákaflega senni- legt, að við verðum að leita einhvers konar aukaaðildar að efnahagsbandalaginu“. — Fer viðtalið hér á eftir: „Við verðum 11, Islendingarnir á ráðstefnunni", sagði Emil Jóns- son, í viðtali sínu við Aftenpost- en, en viðtalið fór fram á heim- ili íslenzka ambassadorsins. „Síldveiðarnar í ár hafa geng- ið mjög vel — og Norðmenn 'hafa einnig hagnýtt sér það. — Fram til þessa hefur veiðzt næst- um því jafn mikið og á öllum síldveiðitímanum í fyrra. Útlit er fyrir, að þorskveiði verði álíka og í fyrra. Langvarandi togara- verkfall er nú til lykta leitt og togararnir hafa látið úr höfn aftur'*. RAÐSTEFNA Norðurland- anna um fiskimál hófst í Þrándheimi í gær. í setning- arræðu sinni lagði Nils Lysö mikla áherzlu á þýðingu nor- rænnar ráðstefnu um þessi mál, þar sem aðkallandi vandamál væru rædd, skipzt á upplýsingum og tengslin milli landanna aukin. Churchill og EBE Ljóst er, að Sir. Winston Churchill hefur enn mikinn áhuga fyrir alþjóðamálum. — Kom það m.a. fram í yfirlýs- ingu hans um efnahagsbanda lagið og aðild Breta að því. Það mun hafa komið Churc- |hill nokkuð á óvart, er hannj heyrði í útvarpi, að Mont gomery hefði skýrt frá því, eftir samtal þeirra á sjúkrahús inu í Middlesex í gær, að Churchill væri andvígur að- ild Breta að bandalaginu. Gaf Chaurchill þá út yfir- lýsingu, þar sem hann segist styðja brezku stjórnina í þeirri( afstöðu að leita aðildar, tilj þess að fá úr því skorið, hvaða skilyrði yrðu sett fyrir aðild Breta. Að öðru leyti vísaði Churc- hili til yfirlýsingar sinnar um þetta mál, er hann gaf í fyrra. Churchill er sagður munu fara af sjúkrahúsinu innan — Fréttamaðurinn norski lagði þvínæst þessa spurningu fyrir ráðiherrann: — Efnahagsbanda- lagið verður vafalaust meðal þeirra mála, sem rædd verða á fiskiráðstefnunni? „Því er ekki að neita, að það er eitt- af stærstu vandamálum okkar nú. Enn höfum við ekki náð svo langt að sækja um aðild eða aukaaðild, en við höldum áfram athugunum okkar. Auðvit- að verður það Alþingi, sem hef- ur síðasta orðið. Ég álít, að við verðum að leita eftir einíHtoers konar aukaaðild (associering). Erfitt er að hugsa sér, að ísland geti uppfyllt allar þær kvaðir, sem full aðild myndi hafa í för með sér.“ MYNDIN hér við hliðina var tekin, er Bcrlínarmúrinn, al- ræmdi varð ársgamall, 13. þ. m. Hún sýnir nokkra V- Berlínarbúa standa á mörk- unum við Heinrich-Heine Strasse, og þeir bera dökkan kross, en á hann er letrað „Við ákærum“. 'óróasamt á landamœrum A- og V-Þyzkalands Berlín, 16. ágúst. NTB-Reuter. AUSTUR-ÞÝZKA fréttastofan ADN skýrði frá því í dag, að a-þýzkur landamæravörður, Rudi Arnstadt, hefði látið iif- ið, er til vopnaviðskipta hafi komið miUi austur- og vestur- þýzkra landamæravarða, — nærri Cassel í V-Þýzkalandi. Fréttastofan sagði, að a- þýzka iandvamarráðuneytið hefði þegar lagt fram mót- mælaorðsendingu vegna þess, að liðsforingi og tveir v-þýzk- ir lanidamæraverðir hefðu farið inn á a-þýzkt lands- svæði. Þeim hefði verið gefin skipun um að nema staðar — aðvörunarskotum hefði verið hleypt af — en V-Þjóðverj- arnir ekki sinnt þvL Eftir því, sem AFP-fréttir herma, þá segir í mótmæla- Framth. á bls 23 A-Þýzkur vörður sagður l hafa fýnt lífinu í gœr SUNNUDAGINN 2. ágúst sl. var haldinn stofnfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Fundurinn var baldinn að „Uppsölum“, Isafirði og hófst kl. 2 e. h. Fundinn *óttu 42 fulltrúar kjörnir af flokksfélögum og fulltrúaráðum í Fjördæminu. Ennfremur mættu á fundinum formaður Sjálfstæðis- flokksins, Bjarai Benediktsson, dómsmálaráðherra, framkvæmda- etjóri flokksins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismennirnir Gísli Jónsson og Kjartan Jóliannsson, Sigurður Bjarnason, ritstjóri og Axel Jónsson, fulltrúi. Gisli Jónsson, alþingismaður, •etti fundinn og ræddi um verk- efni hans. Hann minntist í upp- hafi Hannesar Halldórssonar, sem lézt 10. þ.m., en hann hafði um langt árabil verið í fylking- arbrjósti ísfirzkra Sjálfstæðis- manna. Fundarmenn risu úr sætum í virðingarskyni við hinn látna. Fundarstjóri var kjörinn Ari Kristinsson, sýslumaður, Pat- reksfirði og fundarritari Bárður Jakobsson, fulltrúi, ísafirði. Þá flutti Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, erindi um störf og skipulag Sjálfstæðis- flokksins og skýrði uppkast að lögum fyrir kjördæmisráðið, sem lagt var fyrir fundinn. Lög samþykkt Tvær nefndir voru kosnar á fundinum, laganefnd og uppstiU ingarnefnd. Hlé var gert á fundinum með- an nefndir störfuðu og þágu fundarmenn rausnarlegar veit- ingar í boði Sjálfstæðisfélaganna á IsafirðL Ekki hefur loftferðaeftirlitið gefið upp, hver er ástæðan fyrir (þvL að leyfi hefur ekki verið veitt. Hins vegar eru uppi get- gátur um, að skortur á öryggis- tækjum við flugvöllinn í Fær- eiyjum valdi. Talsmenn norska flugfélagsins ’hafa lýst því yfir við útvarpið bér, í viðtali, að ábugi sé mikiU fyrir að koma á þessum flug- samgöngum, og verði reynt að fá loftferðaeftirlitið norska til að breyta ákvörðun sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.